Fara efni  

fing fyrir brautskrningarathfn Hofi

fing fyrir brautskrningarathfn  Hofi
Fr tskrift desember 2022

Fstudaginn 26. ma fer fram brautskrning tplega 200 nemenda fr Verkmenntasklanum Akureyri. Fjlbreyttur tskriftarhpur a vanda og me eim fjlmennari fr VMA.

Til a allt veri n eins og a a vera athfninni sjlfri verurfing fyrir athfnina, fimmtudaginn 25. ma kl. 12-13.Mikilvgt a sem flesti nemendur mti finguna.

Nemendur geta teki me srrj gesti Hamraborg(sem er stri salurinn Hofi) en jafnframt verur athfninni streymt netinu og annan sal Hofi sem heitirHamrar. ar geta gestir jafnframt seti og horft athfnina. Nemendur f mia fyrir gestina fingunni en eir sem vilja f aukamia Hamra ska eftir v fingunni ea me v a senda tlvupst netfangi vma@vma.is. Ekki er um nmeru sti og mia a ra.

eir nemendur sem komast ekki finguna geta nlgast mia fyrir gesti sna vi innganginn Hofi tskriftardaginn fr kl. 16.30 ea me v a koma skrifstofu VMA milli kl. 13 og 15 fimmtudaginn ea fstudaginn milli kl. 8.15 og 13.

Athfnin me myndatku tekur tpar 2 klst.

Sigrur Huld, sklameistari VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.