Fara í efni  

Ađalsteinn fjallar um Örn Inga í ţriđjudagsfyrirlestri

Ađalsteinn fjallar um Örn Inga í ţriđjudagsfyrirlestri
Ađalsteinn Ingólfsson listfrćđingur.

Ađalsteinn Ingólfsson listfrćđingur verđur međ ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri – sal 04 - í dag kl. 17. Yfirskrift fyrirlestursins er „Örn Ingi í minningunni“ og er hann í röđ fyrirlestra á ţriđjudögum í vetur í Ketilhúsinu, sem eru samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Ađgangur er ókeypis. Yfirskrift fyrirlestursins vísar til yfirlitssýningar á verkum Arnar Inga Gíslasonar „Lífiđ er LEIK-fimi“ sem stendur nú yfir í Listasafninu á Akureyri.

Ađalsteinn Ingólfsson fćddist áriđ 1948. Hann er listfrćđimenntađur frá Bretlandi, Ítalíu og Svíţjóđ og hefur starfađ sem menningarritstjóri á dagblöđum og tímaritum og sem listfrćđingur og sýningarstjóri á Kjarvalsstöđum og í Listasafni Íslands og var fyrsti forstöđumađur Hönnunarsafns Íslands. Ađalsteinn hefur skrifađ á fjórđa tug bóka um íslenska myndlist og myndlistamenn, einnig fćreysku listamennina Sámal J. Mikines og Eyđun av Reyni.
Ađalsteinn hefur sett upp á annađ hundrađ myndlistarsýningar á Íslandi, í Svíţjóđ og Kanada og víđa haldiđ fyrirlestra um íslenska myndlist. Hann kennir listfrćđi viđ Háskóla Íslands og vinnur ađ bókaverkefnum og nokkrum öđrum listtengdum verkefnum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00