Fara í efni  

Ađ skapa sjónrćnt tungumál

Ađ skapa sjónrćnt tungumál
Bandaríska myndlistarkonan Jessica Tawczynski

Bandaríska myndlistarkonan Jessica Tawczynski verđur međ ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu í dag, 14. nóvember kl. 17-17.40, ţar sem hún fjallar um nálgun sína í listinni og hvernig hún hefur skapađ sitt eigiđ sjónrćna tungumál. Ţetta verđur síđasti ţriđjudagsfyrirlestur ţessa árs í Ketilhúsinu en ţráđurinn verđur tekinn upp ađ nýju eftir áramót.

Jessica Tawczynski lauk BFA námi í UMass Lowell og mastersnámi í listum frá MassArt. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga s.s. Boston Young Contemporaries 2017, High Rock Tower í New York, Wareham Street Studios í Boston og Shenkar College í Tel Aviv í Ísrael. Tawczynski er listamađur nóvembermánađar í gestavinnustofu Gilfélagsins.

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir í vetur eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri.

Ađgangur er ókeypis.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00