Fara í efni  

Međ sjómennskuna í blóđinu

Međ sjómennskuna í blóđinu
Óskar Helgi Ingvason vélstjórnarnemi.

Óskar Helgi Ingvason er fćddur (1999) og uppalinn í Ólafsfirđi ţar sem hann fékk sjómennskuna beint í ćđ og hefur veriđ á sjónum á sumrin undanfarin ár. Og ţađ er ekki ofsögum sagt ađ sjómennskan sé genetísk ţví bćđi fađir hans og afi voru lengi til sjós.

Fyrsta framhaldsskólaáriđ var Óskar í sinni heimabyggđ í Menntaskólanum á Tröllaskaga á náttúruvísindabraut en ákvađ síđan ađ fara í vélstjórn, fyrst eitt ár í grunndeild málmiđnađar og síđan í vélstjórnarfögum. „Veturinn í Ólafsfirđi nýttist mér mjög vel sem áfanga í stúdentspróf á vélstjórnarbrautinni hér í VMA,“ segir Óskar. „Ţađ má segja ađ frá ţví í tíunda bekk hafi ég horft í ţessa átt í námi. Frá ţeim tíma hef ég sótt sjóinn á sumrin og ég hef fyrir löngu áttađ mig á ţví ađ á sjónum vil ég starfa. Tvennt kom til greina, stýrimađurinn eđa vélstjóri. Starfsmöguleikarnir eftir sjómennsku eru umtalsvert meiri í vélstjórninni og ţađ réđ nokkru um ađ ég ákvađ ađ fara ţessa leiđ. Ég hafđi ekkert óskaplega mikinn áhuga á vélum ţegar ég kom hingađ en hann hefur aukist eftir ţví sem lengra hefur liđiđ á námiđ og mađur skilur betur hvernig ţetta virkar allt. Ég vonast til ţess ađ ljúka C-stigi vélstjórnar í vor – sem er gamla ţriđja stigiđ – og gangi ţađ eftir mun ég ţá eiga eftir eitt ár til D-stigs í vélstjórn. Ég reikna ţví međ ađ ljúka ţeim áfanga voriđ 2021. En eins og dćmiđ lítur út núna ćtla ég mér einnig ađ ljúka rafvirkjuninni. Ţađ eru stöđugt auknar kröfur um ađ vélstjórar búi einnig yfir ţeirri ţekkingu enda hefur átt sér stađ mikil tćkniţróun í bćđi fiskvinnslu og skipum. Ég vona ađ ég hafi möguleika á ţví ađ fara til sjós eftir ađ hafa lokiđ smiđju, ţađ er stefnan í dag,“ segir Óskar.

Námiđ segir Óskar ađ sé nokkuđ krefjandil „Já, ţađ er ţađ. Mađur ţarf ađ standa skil á sínu og vera međ puttann á púlsinum. Ég tel ađ ţađ sé í ţađ minnsta góđur grunnur fyrir nám í vélstjórn ađ hafa veriđ til sjós, ţví ţannig verđur til ţekking á ţví hvernig skip virka. Sjálfur hef ég bara veriđ á togurum. Ég byrjađi á Mánabergi ÓF, leysti af á Sigurbjörginni ÓF, var síđan á Samherjatogaranum Björgvin en hef síđustu tvö ár veriđ á Sólbergi ÓF. Ég hef ekkert gert annađ á sumrin síđustu fimm ár en ađ vera til sjós. Ég finn ađ ţađ á betur viđ mig ađ vera í ţessari svokölluđu kerfisvinnu, ţ.e. ađ vera út á sjó í mánuđ og síđan heima í mánuđ, en ađ vera í vinnu í landi frá átta til fimm,“ segir Óskar.

Ţegar kíkt var inn á málmiđnađarbrautina á dögunum var Óskar og fleiri vélstjórnarnemar í verklegri kennslu í málmsuđu hjá Kristjáni Kristinssyni.

„Međ suđuáföngunum í grunndeild tökum viđ fimm áfanga og inn í ţeirri tölu er lagnatćkni sem ađ hluta er verklegur og ađ hluta bóklegur. Í grunndeild tökum viđ tvo suđuáfanga, logsuđu og hlífđargassuđu, í vélstjórninni tökum viđ tvo suđuáfanga til viđbótar og fimmti áfanginn er lagnatćknin ţar sem viđ erum annars vegar í ţessum verklega hluta og einnig í ýmsum útreikningum á rörum og fáum kynningu á hitaveitum og öđru slíku,“ segir Óskar.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00