Fara í efni  

Á skólabekk í rafsuđu

Á skólabekk í rafsuđu
Níu af tíu ţátttakendum á nýloknu námskeiđi.

Undanfarin ár hafa Kristján Kristinsson og Stefán Finnbogason, kennararar viđ málmiđnađarbraut VMA, kennt á kvöld- og helgarnámskeiđum í málmsuđu á vegum Símenntunarmiđstöđvar Eyjafjarđar og eru námskeiđin í húsakynnum brautarinnar í VMA. Hvert námskeiđ er 80 klukkustundir og er fariđ nokkuđ ítarlega í allt er lýtur ađ rafsuđu.

Á dögunum lauk einu slíku námskeiđi í rafsuđu en til skiptis eru haldin námskeiđ í pinnasuđu, TIG-suđu og MIG/MAG suđu. Pinnasuđa er á ensku Manual Metal Arc TIG-suđa stendur fyrir Tungsten Inert Gas, MIG-suđa er skammstöfun á Metal Inert Gas en MAG-suđa Metal Active Gas.

Kristján Kristinsson segir mikils virđi ađ fá ađ halda námskeiđin í húsnćđi málmiđnađarbrautar og nýta ţau tćki og tól sen ţar eru fyrir hendi. Hann segir afar ánćgjulegt ađ kenna á ţessum námskeiđum, ţátttakendur á ţeim komi úr öllum áttum en hafi ţađ sama markmiđ ađ auka á ţekkingu sína í málmsuđu. Margir ţáttakenda sitji öll námskeiđin, í pinnasuđu, TIG-suđu og MIG/MAG-suđu og fái ţannig yfirgripsmikla sýn á málsmsuđu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00