Fara efni  

bak vi mlverk

 bak vi mlverk
Halldra Helgadttir, myndlistarkona.

Eins og undanfarin r er efnt til fyrirlestra vetur rijudagseftirmidgum Listasafninu Akureyri. Fyrirlestrarin er samvinnuverkefni Listasafnsins Akureyri, VMA, Gilflagsins, Myndlistarflagsins og Hsklans Akureyri.

Gubjrg ra Stefnsdttir, fyrrv. nemandi listnmsbraut VMA, rei vai me fyrsta fyrirlestur vetrarins sustu viku en dag, rijudaginn 8. oktber kl. 17-17.40, er komi a Halldru Helgadttur myndlistarkonu. Fyrirlestur hennar ber yfirskriftina bak vi mlverk og mun hn honum fjalla um feril sinn myndlistinni og einstaka verk.

Halldra Helgadttir (f. 1949) lauk nmi mlaradeildMyndlistasklans Akureyri ri 2000 og hefur san haldi fjlda einkasninga og teki tt samsningum hr landi og erlendis.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.