Fara í efni  

Á bak viđ málverk

Á bak viđ málverk
Halldóra Helgadóttir, myndlistarkona.

Eins og undanfarin ár er efnt til fyrirlestra í vetur á ţriđjudagseftirmiđdögum í Listasafninu á Akureyri. Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri.

Guđbjörg Ţóra Stefánsdóttir, fyrrv. nemandi á listnámsbraut VMA, reiđ á vađiđ međ fyrsta fyrirlestur vetrarins í síđustu viku en í dag, ţriđjudaginn 8. október kl. 17-17.40, er komiđ ađ Halldóru Helgadóttur myndlistarkonu. Fyrirlestur hennar ber yfirskriftina Á bak viđ málverk og mun hún í honum fjalla um feril sinn í myndlistinni og einstaka verk.

Halldóra Helgadóttir (f. 1949) lauk námi í málaradeild Myndlistaskólans á Akureyri áriđ 2000 og hefur síđan haldiđ fjölda einkasýninga og tekiđ ţátt í samsýningum hér á landi og erlendis.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00