Fara í efni

9. janúar er síðasti umsóknardagur um fjarnám á vorönn

Sem endranær er fjarnám í boði í VMA. Rétt er að ítreka að umsóknarfrestur um fjarnám á vorönn rennur út á morgun, föstudaginn 9. janúar, en skráning nemenda verður í næstu viku, 12. til 16. janúar.

Áætlað er að kennsla hefjist annan mánudag, 19. janúar. 

Nánar um fjarnámið á heimasíðu skólans.