Fara í efni  

30 ára málmsmíđakennsla á Eyrarlandsholtinu

Ein af ţeim höfđinglegu gjöfum sem skólanum voru fćrđar í tilefni af ţví ađ 30 ár eru liđin síđan kennsla hófst á málmsmíđabrautinni í nýju húsnćđi á Eyrarlandsholti voru 30 kennslubćkur um málmsmíđi. Um er ađ rćđa grundvallar kennsluefni í ţessari mikilvćgu grein. Í málmsmíđi, eins og ýmsu öđrum tćknigreinum, sárvantar starfsfólk út á vinnumarkađinn. Bókagjöfin er viđleitni Félags málmiđnađarmanna á Akureyri í ţví skyni ađ efla nám í VMA á ţessu sviđi.

Ein af þeim höfðinglegu gjöfum sem skólanum voru færðar í tilefni af því að 30 ár eru liðin síðan kennsla hófst á málmsmíðabrautinni í nýju húsnæði á Eyrarlandsholti voru 30 kennslubækur um málmsmíði. Um er að ræða grundvallar kennsluefni í þessari mikilvægu grein. Í málmsmíði, eins og ýmsu öðrum tæknigreinum, sárvantar starfsfólk út á vinnumarkaðinn. Bókagjöfin er viðleitni Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri í því skyni að efla nám í VMA á þessu sviði.

Á myndinni afhendir Jóhann R. Sigurðsson, formaður FMA, Herði Óskarssyni deildarstjóra og kennara afmælisgjöfina.

Bókagjöf

Bókagjöf
Höfðingleg gjöf sem nýtist vel


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00