Fara efni  

30 ra mlmsmakennsla Eyrarlandsholtinu

Ein af eim hfinglegu gjfum sem sklanum voru frar tilefni af v a 30 r eru liin san kennsla hfst mlmsmabrautinni nju hsni Eyrarlandsholti voru 30 kennslubkur um mlmsmi. Um er a ra grundvallar kennsluefni essari mikilvgu grein. mlmsmi, eins og msu rum tknigreinum, srvantar starfsflk t vinnumarkainn. Bkagjfin er vileitni Flags mlminaarmanna Akureyri v skyni a efla nm VMA essu svii.

Ein af þeim höfðinglegu gjöfum sem skólanum voru færðar í tilefni af því að 30 ár eru liðin síðan kennsla hófst á málmsmíðabrautinni í nýju húsnæði á Eyrarlandsholti voru 30 kennslubækur um málmsmíði. Um er að ræða grundvallar kennsluefni í þessari mikilvægu grein. Í málmsmíði, eins og ýmsu öðrum tæknigreinum, sárvantar starfsfólk út á vinnumarkaðinn. Bókagjöfin er viðleitni Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri í því skyni að efla nám í VMA á þessu sviði.

Á myndinni afhendir Jóhann R. Sigurðsson, formaður FMA, Herði Óskarssyni deildarstjóra og kennara afmælisgjöfina.

Bókagjöf

Bókagjöf
Höfðingleg gjöf sem nýtist vel


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.