Fara efni  

131 nemandi brautskrur fr VMA

131 nemandi brautskrur fr VMA
tskriftarhpurinn Hofi. Mynd: Pll A. Plsson.

dag brautskrist 131 nemandi fr Verkmenntasklanum Akureyri me 151 skrteini .e. 20 nemendur brautskrust me tv skrteini. Alls hefur VMA tskrifa 225 nemendur essu sklari, 94 nemendur voru tskrifair desember sl.

upphafi brautskrningarru sinnar dag sagi Sigrur Huld Jnsdttir sklameistari a dagurinn vri sannur gleidagur og mikill lttir vri a geta haft brautskrningarathfnina me essum htti Hofi svo a hn tki hjkvmilega mi af sttvarnareglum.

Sigrur Huld nefndi a hn og arir stjrnendur sklans hafi urft a velta sttvrnum miki fyrir sr vetur og a hafi vart fari fram hj nemendum.

i hafi rugglega veri komin me ng af essum stundum allt of lngu tlvupstum me flknum tskringum um sttvarnahlf, fjarlgarmrk, handvott, stthreinsun kennslustofum og grmunotkun. Og vonandi arf g aldrei aftur a segja vi nemendur VMA a ll hpamyndun s bnnu innan veggja sklans.Klisjan um fordmalausa tma mun fylgja okkur eitthva fram tt margt okkar daglega lfi s a vera lkara v sem vi ekktum lok rs 2019. essari stundu vil g segja vi nemendur VMA: i hafi stai ykkur frbrlega vetur. i hafi snt dugna, rautseigju og ruleysi eim astum sem vi hfum urft a starfa . Kennarar og anna starfsflk sklans lka miklar akkir skili fyrir sitt framlag til nemenda og sklans. g vil bija alla salnum og hr sviinu a klappa fyrir ykkur sjlfum, samnemendum, kennurum og starfsflki VMA.

Sigrur Huld sagi a sem betur fer hafi flagslf ekki urrkast t vetur vegna Covid. Hst hafi bori uppfrsla Leikflags VMA Grs Gryfjunni febrar og mars og hafi rduna stai fyrir minni viburum, eins og sttvarnareglur leyfu, t.d. hafi bollur veri gefnar bolludaginn, rafrn rsht hafi veri haldin og minnihttar dimmiso n lok annar.

a verur v verugt verkefni fyrir nja stjrn rdunu a takast vi flagslfi af fullum krafti nsta haust. a verur vonandi hgt a halda nnemaht, bll, koma klbbastarfi gang og sast en ekki sst vera saman og g hreinlega tlast til a a veri hpamyndanir gngum sklans og Gryfjunni.g vil akka stjrn nemendaflagsins rdunu fyrir vel unnin strf essu sklari og ska nrri stjrn velfarnaar v krefjandi hlutverki sem hn fr nsta hausti vi a virkja aftur nemendur VMA flagslfinu.

Kveja fr 30 ra brautskrningarnemum
S hef hefur skapast a fulltri eldri tskriftarrgangs varpi brautskrningarht VMA. Vegna sttvarna var kvei a slkt yri ekki gert a essu sinni. ess sta flutti Sigrur Huld eftirfarandi kveju 30 ra tskriftarnema fr VMA, sem hyggjast halda upp 30 ra tskriftarafmli nsta mnui og gefa peninga sj fyrir efnaminni nemendur sklans.Kveja 30 ra brautskrningarnemanna er svohljandi:
Vi kkum fyrir ann ga tma sem vi ttum sklanum og fnu menntun sem vi hlutum. Vi berum vallt tilfinningar til sklans okkar og berum hag hans fyrir brjsti.

Njti tskriftardagsins nk. laugardag 29. ma og til hamingju me alla nju tskriftarnemana ykkar.

131 nemandi brautskrur
A essu sinni var 131 nemandi brautskrur fr sklanum. Brautskrninguna nnuust svisstjrarnir Baldvin B. Ringsted, svisstjri verk- og fjarnms, Harpa Jrundardttir, svisstjri brautabrar, starfs- og srnmsbrautar, og mar Kristinsson, svisstjri sjkraliabrautar og stdentsprfsbrauta.

Skipting brautskrningarnema brautir var eftirfarandi:

Srnmsbraut6
Starfsbraut3
Hsasmi8
Rafvirkjun19
Stlsmi1
Vlvirkjun3
Vlstjrn15
Inmeistarar23
Sjkraliabraut + stdentsprf a loknu sjkralianmi1
Vibtarnm a loknu verknmi - stdentsprf6
Flags- og hugvsindabraut-stdentsprf6
Fjlgreinabraut - stdentsprf11
rtta- og lheilsubraut - stdentsprf4
Listnms- og hnnunarbraut / myndlistarlna - stdentsprf16
Nttruvsindabraut - stdentsprf4
Viskipta- og hagfribraut - stdentsprf5

Auk 131 brauskrningarnema fr VMA afhenti Sigrur Huld Sighvati Danels Sighvats, brautskrningarnemanda vi Verkmenntaskla Austurlands Neskaupsta prfskrteini sitt fr sklanum. annig vildi til a Verkmenntaskli Austurlands brautskri nemendur sna um sustu helgi og sama tma var Sighvatur Danel sveinsprfsundirbningi Akureyri og gat v ekki veri vistaddur brautskrninguna Neskaupsta. v var ess ska a Sighvatur Danel gti teki vi snu brautskrningarskrteini Hofi dag og var VMA a sjlfsgu vi eirri sk. Sigrur Huld sklameistari VMA afhenti Sighvati prfskrteini sitt fyrir hnd Lilju Jhannesdttur, sklameistara Verkmenntaskla Austurlands.

Verlaun og viurkenningar

Dav Mni Jhannesson, brautskrningarnemi af starfsbraut
Hlaut verlaun fr Tnabinni fyrir a hafa lagt sig fram nminu starfsbraut, fyrir a vera einstaklega jkvur samt v a hafa auga mannlfi sklanum.

Brynds Eva Stefnsdttir, nstdent af flags- og hugvsindabraut
Hlaut verlaun r Minningarsji Alberts Slva Karlssonar, sem var kennari vi VMA, fyrir bestan rangur samflagsgreinum. Brynds Eva fkk einnig slenskuverlaun sem Penninn Eymundsson gefur og smuleiis verlaun fyrir nmsrangur dnsku sem VMA gefur.

lf Steinunn Sigurardttir, nstdent af fjlgreinabraut
Hlaut rautseigjuverlaun sem Hollvinasamtk VMA gefa. essi verlaun eru veitt nemanda sem hefur snt mikla rautseigju nmstmanum.

Katla Mara Kristjnsdttir, nstdent af rtta- og lheilsubraut
Hlaut verlaun fr Embtti landlknis fyrir bestan rangur greinum sem tengjast heilbrigi og lheilsu.

Anamaria-Lorena Hagiu, nstdent af listnms- og hnnunarbraut
Anamaria hlaut verlaun sem Slippflagi gefur fyrir bestan rangur myndlistargreinum listnmsbrautar. Einnig hlaut hn spnskuverlaun og rija lagi var Anamaria dx sklans og fyrir a fkk hn verlaun sem A4 gefur.

sgerur Erla Einarsdttir Strand, nstdent af listnms- og hnnunarbraut
sgerur hlaut bi spnsku- og dnskuverlaun sem VMA gefur en jafnframt hlaut hn Hvatningarverlaun VMA sem Terra gefur. Verlaunin eru veitt nemanda sem hefur veri fyrirmynd nmi, snt miklar framfarir nmi, starfa a flagsmlum nemenda, haft jkv hrif sklasamflagi ea veri sr, nemendum og sklanum til sma einhvern htt. sgerur hefur nmstma snum sklanum snt seiglu, mikinn dugna og elju til a n markmium snum.

lfheiur Una lafsdttir, nstdent af nttruvsindabraut
lfheiur Una hlaut verlaun fr Hsklanum Reykjavk fyrir framrskarandi rangur raungreinum stdentsprfi. Verlaunin eru veitt hverjum framhaldsskla og tilnefna sklarnir nemanda til verlaunanna. Skal mia vi a tilnefndur nemandi hafi sanna getu sna raungreinum bi me vali krefjandi fngum og me framrskarandi rangri. Um er a ra vegleg bkaverlaun, auk ess sem verlaunahafar sem kjsa a hefja nm vi Hsklann Reykjavk, f niurfelld sklagjld fyrstu nnina nmi.

Katrn Helga marsdttir, nstdent af listnms- og hnnunarbraut
Hlaut verlaun fr VMA fyrir gan rangur dnsku.

Hera Jhanna Heimar Finnbogadtir, nstdent af viskipta- og hagfribraut
Hlaut verlaun fr SBA-Norurlei fyrir framrskarandi rangur ensku.

Magns Njll rnason, hsasmiur
Hlaut verlaun fr Byggin fyrir bestan rangur byggingagreinum. Einnig fkk hann hamar a gjf fr Byko eins og allir arir nemendur sem voru a ljka hsasmi. Sigrur Huld sklameistari akkai Byko srstaklega fyrir samstarf vi sklann vetur en nemendur byggingagreinum byggu tv smhsi vetur samstarfi vi Byko.

Hafr Helgi risson, rafvirki
Hlaut verlaun fr skraft fyrir bestan rangur rafvirkjun.

Kristjn Elnr Helgason, vlstjri
Hlaut verlaun fr Flagi mlminaarmanna Akureyri fyrir bestan rangur faggreinum vlstjrnar.

rn Arnarson, vlstjri
Hlaut verlaun fr Flagi mlminaarmanna Akureyri fyrir bestan rangur faggreinum vlstjrnar.

ra Kolbrn Jhannsdttir, vlstjri
Hlaut verlaun fr Pennanum Eymundsson fyrir gan rangur slensku.

Alds Lilja Sigurardttir, Mara Bjrk Jnsdttir, Valur Freyr Sveinsson, Katla Mara Kristjnsdttir, Katrn Helga marsdttir og rn Smri Jnsson
Fengu afhenta blmvendi fr VMA fyrir framlag sitt til flagsmla sklanum og hafa annig unni rkulega gu samnemenda sinna. Fjgur af fimm framangreindum veittu blmvndunum vitku, rn Smri var fjarverandi.

Tnlistaratrii
rj tnlistaratrii voru flutt vi brautskrninguna. Dav Mni Jhannesson, brautskrningarnemi starfsbraut, spilai frumsami lag gtar,Mantis prey, Dagbjrt Ntt Jnsdttir, nemandi hrin, sng lagi Enginn eins og vi undirleik Pturs Gujnssonar og Mara Bjrk Jnsdttir nstdent af flags- og hugvsindabraut sng lagi li r og ld vi gtarundirleik Vals Freys Sveinssonar, brautskrningarnema vlstjrn.

Valur Freyr Sveinsson, sem tskrifaist af vlstjrnarbraut, flutti ru brautskrningarnema.

Brosi me hjartanu!
lok brautskrningarinnar beindi Sigrur Huld orum snum a nemendum og sagi:

Jja, kru brautskrningarnemendur, til hamingju me rangurinn - i eru ll sigurvegarar. i hafi n takmarki ykkar. Sum ykkar hafi urft a leggja ykkur mikla vinnu, bl, svita og tr til a n essum fanga en a dugi til v hr eru i n.Veri stolt af rangri ykkar og horfi bjrtum augum til framtar. Veri tr landi ykkar og uppruna og fari vel me tungumli okkar. Beri viringu fyrir fjlskyldum ykkar og vinum og v samferarflki sem verur vegi ykkar framtinni. En fyrst og fremst, beri viringu og umhyggju fyrir ykkur sjlfum og eim verkefnum sem i taki a ykkur framtinni.g vona a i eigi gar minningar fr tma ykkar VMA. tt covid hafi marka sklagngu ykkar sustu rjr annir vona g a i hafi n v sem sagt er um essi svoklluu framhaldssklar a kynnumst vi oft og tum okkar bestu vinum sem vi eigum vilangt - tt leiir skilji vissan htt n vi brautskrningu. Vihaldi vinttunni hvert til annars. Takk fyrir a velja VMA sem ykkar skla, veri stolt og til hamingju.

Og til starfsmanna VMA sagi Sigrur Huld: Takk ll fyrir samstarfi, dugnainn og stuninginn essu sklari og g vil srstaklega akka Benedikt Barasyni astoarsklameistara og Hrafnhildi Haraldsdttur rekstrar- og fjrmlastjra fyrir vel unnin strf fyrir hnd nemenda og starfsmanna sklans. A stjrna skla eins og VMA er ekki einnar konu verk, samheldinn starfsmannahp arf lka til og a er akkarvert a vinna me starfsmannahpnum VMA. g er afar stolt af samstarfsflki mnu, fyrir fagmennsku eirra og umhyggju fyrir nemendum og eim gildum sem sklinn stendur fyrir. Krar akkir ll fyrir samstarfi vetur.
g vona a i eigi ll gleirkan dag og htlegt kvld framundan. Til hamingju ll og munum a brosa me hjartanu.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.