Fara í efni  

1. maí hlaupiđ

Eins og undanfarin ár stendur UFA fyrir 1. maí hlaupi á Akureyri. Ţrjár vegalengdir verđa í bođi, 5 km hlaup međ tímatöku, 2 km krakkahlaup og 400 m leikskólahlaup.
Hlaupiđ er keppni á milli grunnskóla ţar sem keppt er um hlutfallslega ţátttöku og sá skóli sem sigrar hlýtur veglegan bikar. Í skólakeppninni geta krakkarnir valiđ um ađ hlaupa 2 eđa 5 km og er 5 km hlaupiđ er einnig opiđ öđrum keppendum. Í ár verđur í fyrsta sinn einnig keppni milli framhaldsskóla um hlutfallslega ţátttöku í 5 km hlaupinu.

Keppni hefst kl. 12:00 í krakkahlaupinu en 12:45 í 5 km - en athugiđ ađ skráningu lýkur kl. 11:00.

Skráning:
Keppnisgjöld eru mun lćgri í forskráningu auk ţess sem ţeir sem skrá sig í forskráningu eiga möguleika á ađ hreppa útdráttarverđlaun.
Hćgt er ađ forskrá sig á hlaup.is til kl 20:00 ţriđjudaginn 30. apríl. Einnig verđur hćgt ađ forskrá sig í Sportveri ţriđjudaginn 30. apríl frá kl 15-17.
Á keppnisdag verđur hćgt ađ skrá sig í Hamri frá kl 9:30-11. Hćgt verđur ađ nálgast keppnisgögn ţar til kl 11:30


Ţátttökugjöld
Börn kr. 1000 í forskráningu / kr. 2000 á hlaupadag�
Fullorđnir kr. 1500 í forskráningu / kr. 2500 á hlaupadag�

Verđlaun, viđurkenningar og veitingar�
Allir ţátttakendur fá Greifa-pizzusneiđ og hressingu frá MS í lok hlaups gegn afhendingu ţátttökunúmers.

Allir ţátttakendur fá viđurkenningarpening.


Ţeir skólar sem eru međ hćst hlutfall ţátttakenda annars vegar í flokki fámennra skóla (1-99 nemendur) og hins vegar í flokki fjölmennra skóla (100 nemendur eđa fleiri) hljóta veglegan farandbikar og eignabikar.

Skráning á https://hlaup.is/default.asp?cat_id=772
Nánari upplýsingar á www.ufa.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00