Fara í efni  

"Ţetta var frábćr skemmtun"

Ađ lokinni frumsýningu. Leikhópurinn og áhorfendur

Ţađ var sannarlega ríkjandi ómćld gleđi á frumsýningu Ávaxtakörfunnar í Hofi í gćr, enda ástćđa til. Viđtökurnar frábćrar og leikhópurinn og ađstandendur sýningarinnar fengu mikiđ lof fyrir hana. Hilmar Friđjónsson var međ myndavélina á loftiđ og fangađi gleđina

Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gat óvćnt veriđ viđstaddur frumsýninguna og var afar ánćgđur međ sýninguna. Á fésbókarsíđu sinni kemst hann svo ađ orđi: "...og síđan náđi ég ađ vera viđ frumsýningu leikfélags Verkmenntaskólans á Akureyri á Ávaxtakörfunni, barnaleikritinu vinsćla og djúpvitra. Allt fannst mér ţar til fyrirmyndar, leikur, söngur, sviđsmynd, förđun og hvađeina."

------

Önnur ummćli um sýninguna valin af handahófi á fb:

„Ţetta var frábćr skemmtun - glćsileg sýning.“

„Takk fyrir mig...frábćr sýning.“

„Takk fyrir frábćra sýningu á Ávaxtakörfunni Leikfélag VMA! Til hamingju Pétur Guđjónsson og ađrir listrćnir stjórnendur, leikarar/söngvarar og allir ađstandendur sýningarinnar. Vá hvađ ég skemmti mér!“!

„Ávaxtakarfan frábćr; söngurinn, dansinn, hoppiđ og skoppiđ! Til hamingju Leikfélag VMA!“

-----

Örvćntiđ ekki, Ávaxtakarfan verđur sýnd aftur í tvígang nćsta sunnudag, 18. febrúar. Seinni tvćr sýningarnar á leikritinu. Missiđ ekki af ţessu. Miđasala á mak.is


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00