Fara efni  

Sindri Snr Konrsson sigrai Sturtuhausinn 2017

Sindri Snr Konrsson sigrai Sturtuhausinn 2017
Sindri Snr Konrsson sigrai Sturtuhausinn 2017.

Sindri Snr Konrsson sigrai Sturtuhausinn sngkeppni VMA Hofi grkvld. Hann sng lag Radiohead, Exit Music, til sigurs. ru sti var Sunna rardttir me lag Jordin Sparks, I who have nothing, og v rija var Kristn Tmasdttir me frumsamda lagi sitt, My Simphony. Keppnin var alla stai hin glsilegasta og umgjrin um hana til mikillar fyrirmyndar. Flutt voru ntjn sngatrii af tuttugu flytjendum, tjn atrium spreyttu sngvararnir sig ur tgefnum lgum, slenskum og erlendum, en eina frumsamda lag kvldsins flutti Kristn Tmasdttir, sem fyrr sagi.

Svisreynsla Sindra Sns nttist honum sannarlega vel Hofi grkvld. Hann er vanur a koma fram, bi sng og leik. Hann hefur ur teki tt Sturtuhausnum og einnig tk hann tt Voice sland vetur og st sig ar me mikilli pri. fr hann kostum leik og sng hlutverki Baldurs uppfrslu Leikflags VMA fyrir ramt. Sindri Snr sagi a lokinni keppninni grkvld a etta hafi komi sr skemmtilega vart. Til hafi stai a hann myndi syngja dett mti Valgeri orsteinsdttur en af v gat ekki ori og hann hafi v kvei me minna en engum fyrirvara a lta slag standa og syngja anna lag. Lag Radiohead, Exit Music, var fyrir valinu, enda eitt af upphalds lgum Sindra Sns.

Dmnefndinni, sem var skipu remur sngvurum, Valdimar Gumundssyni, Plma Gunnarssyni og Margrti rnadttur, var vandi hndum v mrg atrii geru tilkall til verlaunasta.

Vert er a nefna srstaklega hlut hljmsveitar kvldsins. Eins og vi mtti bast var hn mjg kraftmikil og tt og st sig me mikilli pri. hljmsveitinni voru Hallgrmur Jnas marsson, gtar og tnlistarstjrn, Valgarur li marsson gtar,Stefn Gunnarsson bassi ogArnar Tryggvason hljmbor.

Kynnar voru Nkkvi Fjalar Orrason og Egill Ploder Ottsson. ur en keppnin hfst grkvld tk Valdimar eitt lag og eftir a keppendur hfu sungi ll lgin ntjn steig Elsa rr Erlendsdttir, sigurvegari Sturtuhaussins 2016, svi og sng lag eftir Stevie Wonder af miklum krafti.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.