Fara í efni  

"Síđasti séns" í Ketilhúsinu

Sýning listnámsnemanna heitir "Síđasti séns".

Í lok hverrar annar sýna brautskráningarnemendur listnámsbrautar – bćđi á hönnunar og textíl- og myndlistarlínu - afrakstur vinnu sinnar á önninni. Nemendur vinna lokaverkefni, setja fram sínar hugmyndir og móta ţćr undir handleiđslu kennara.

Nú er komiđ ađ sýningu brautskráningarnema listnámsbrautarinnar og verđur hún opnuđ á morgun, laugardaginn 21. apríl, kl. 15:00 í Ketilhúsinu. Sýningin stendur til 29. apríl nk. Sýningin ber yfirskriftina “Síđasti séns”. Nemendurnir sem sýna verk sín ađ ţessu sinni eru:

Nemendur hönnunar og textíllínu:
Diljá Tara Pálsdóttir
Fönn Hallsdóttir
Guđrún Borghildur Eyfjörđ Ásgeirsdóttir
Salka Heimisdóttir
Sara Katrín D’Mello

Nemendur myndlistarlínu:

Alexandra Guđný Berglind Haraldsdóttir
Ása María Skúladóttir
Dagbjört Ýr Gísladóttir
Guđrún Brynjólfsdóttir
Heimir Sindri Ţorláksson
Kristján Breki Björnsson
Kristján Loftur Jónsson
Magnea Rut G.
Maj-Britt Anna Bjarkardóttir
Máni Bansong Kristinsson
Maríanna Ósk Mikaelsdóttir
Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir
Patrekur Örn Kristinsson
Patryk Kotowski
Piotr Maciej Kotowski
Ţorbergur Erlendsson


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00