Fara í efni

"Opnaðu hugann og blómstraðu"

Myndverk Lenu Birgisdóttur.
Myndverk Lenu Birgisdóttur.

Lena Birgisdóttir, nemandi á listnámsbraut, gerði akrílmálverk í áfanganum MYN 504 á haustönn og nefnir hún verkið "Opnaðu hugann og blómstraðu". Verkið er nú upp á vegg gegnt austurinngangi VMA. Hér er mynd af Lenu Birgisdóttur.