Fara efni  

Lord of the Rings mlminaardeildinni!

Lord of the Rings  mlminaardeildinni!
Hrur skarsson, brautarstjri og hringasmiur.

Gmul mynt - krnur og aurar - er til margra hluta nytsamleg. a sannaist rkilega egar Hrur skarsson, brautarstjri mlminaargreina VMA, tk til blskrnum snum fyrir nokkrum vikum og rakst nokkra dalla af gmlum slenskum krnum og aurum, sem hann hafi sett upp hillu egar r voru teknar r umfer forum daga.

Hr rmai a hafa einhvern tmann s a unnt vri a nta slka gamla peninga hringa auvita me tluverum tilfringum. Hann fr v a afla sr upplsinga og fann san eitt og anna sem kom a gagni netinu, ar meal klippur Youtube. Og me essar upplsingar farteskinu settist hann niur blskrnum og fr a reifa sig fram hringasmi. rangurinn lt ekki sr standa og n er hann binn a sma nokkra hringa meira a segja nttu tengdaforeldrar hans tkifri eftir margra ra samb og settu upp hringana a sjlfsgu fr tengdasyninum.

Hrur hefur mislegt sma gegnum tina og finnst ekki leiinlegt a skapa eitthva ntt og venjulegt. Hann segir a vissulega s etta tluver nkvmnisvinna en me olinminni hafist etta. Ekki s tlunin a gera etta a hliarbgrein, fyrst og fremst geri hann etta fyrir ngjuna og v skyni hefur hann tbi sr vinnuastu blskrnum. Hrur segir a vinir og kunningjar hafi gauka a sr gmlum peningum sem su vel egnir og dgunum, egar hann var staddur Danmrku, hafi hann gripi danska mynt og snarlega breytt henni hring.

Hrur br sr Grna hattinn og a sjlfsgu fkk s gamalreyndi tnlistarmaur, Bjrgvin Halldrsson, flotkrnuhring a gjf fr Heri.

Hr m sj nokkra af eim hringum sem Hrur - sem vi leyfum okkur a nefna "Lord of the Rings", eins og J.R.R. Tolkien forum daga - hefur veri a sma a undanfrnu.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.