Fara í efni

Fundir og fréttir

Fundur í stjórn foreldrafélags

Miðvikudaginn 6. október 2021 var haldinn fjarfundur í stjórn félagsins. Skólameistari óskað eftir fulltrúum í stjórn foreldrafélagsins með töluvpósti sem var sendur til allra foreldra nýnema. Átta foreldrar buðu sig fram og voru boðaðir á fundinn. 

Gunnbjörn  Ketilsson er formaður (gunnbjorn@akueyri.is) og aðrir í stjórn eru: Jóhannes B. Guðmundsson (varamaður sem fulltrúi í skólanefnd), Agnes Tulinius, Sonja Kro, Birna Þórmundsdóttir, Guðjón Mareinsson, Klara Sveinsdóttir og Rannveig Elíasdóttir. 

Fundagerð 6. október 2021.

(SHJ, 6. okt 2021).

 

Getum við bætt efni síðunnar?