Fara í efni  

Fundur í Slóveníu og Bosníu Herzegovínu - InnoVET

Hildur Friđriksdóttir og Jóhannes Árnason fóru á fund í Erasmus+ verkefninu InnoVET í Sloveníu og Bosníu Herzegovínu dagana 18. - 23. mars.

Fyrstu ţrjá dagana var gist í Bled á hóteli sem er rekinn af ferđaţjónustuskólanum VSS Bled (Higher Vocational College for Hospitality and Tourism Bled). Fundurinn hófst á kynningu um svćđiđ (region Gorenjska) sem er í norđvesturhluta Sloveníu, nánast í jađri Alpanna. Ţar var fariđ yfir helstu áskoranir sem svćđiđ stendur frammi fyrir í atvinnulegu tilliti.

Eftir kynninguna voru ţátttakendur látnir ígrunda breytingarferliđ frá upphafi verkefnisins sem hófst haustiđ 2017 og fram til dagsins í dag. Hvađ ţátttakendur VMA snertir má greina helstu breytinguna í aukinni međvitund um samfélagslegt hlutverk skólans og mikilvćgi ţess ađ hlúđ sé ađ ţví samhengi sem skólinn starfar í. Verkefniđ InnoVET hefur opnađ augun fyrir ţví ađ skólinn starfar ađ sjálfsögđu í umhverfi, samfélagi sem hefur áhrif á starf skólans og starfiđ ţar hefur áhrif á samfélagiđ og á ţađ hvađa möguleika svćđiđ á í framtíđinni.

Eftir örstutt hlé voru nemendur og starfsmenn VSS Bled međ kynningu um starfsemi sína. Skólinn býđur upp á tvćr námsleiđir; ferđaţjónustu sem ađallega snýr ađ hótelrekstri, leiđsögn og ferđaskipulagningu og wellness eđa dekur ţar sem nemendur lćra um líkamsrćkt, snyrtingu o.fl. Nemendur koma í ţennan skóla eftir 18 ára aldur en hann er á nokkurs konar háskóla- eđa millistigi háskóla og framhaldsskólastigi. Á fyrra árinu ljúka nemendur 80 klst. vinnustađanámi ađ mestu á hótelinu, en á seinna árinu ljúka ţau 320 klst. vinnustađaţjálfun ađ sumri til á hótelum eđa spa stöđum víđa í Sloveníu eđa í útlöndum. Ađ kynningunni lokinni var lagt af stađ í skođunarferđ um ferđamannastađinn Bled undir leiđsögn nemenda skólans.

Á öđrum degi fórum viđ til svćđis sem kallast Naklo. Ţar heimsóttum viđ landbúnađar- og matvćlatengdan skóla á framhaldsskólastigi sem kallast Biotechnical Center Naklo en ţar er skóli, bú međ rćktun á plöntum og dýrum og úrvinnsla. Ţar er veriđ ađ kenna landbúnađ ađ einhverju leyti en líka úrvinnslu úr landbúnađarvörum, mjólkuriđn og einnig ađ sjá um nátturuverndarsvćđi, um endurnýjanlega orkugjafa og fleira sem heyrir undir nám fyrir dreifbýli (rural studies). Viđ fengum kynningu á skólanum og nemendur leiddu okkur svo um skólann. Sú ferđ endađi í versluninni ţar sem eru seldar framleiđsluvörur skólans.

Ţar nćst fórum viđ til bćjarins Kranj sem er höfuđstađur svćđisins. Ţar heimsóttum viđ frumkvöđlasetur sem er rekiđ af BSC - Business Support centre fyrir Goranjska svćđiđ sem eru slóvensku samstarfsađilar okkar í ţessu verkefni. BSC hefur ţađ hlutverk ađ vinna byggđaţróunaráćtlanir fyrir svćđiđ og ţví er mikiđ lagt í ađ fá upplýsingar, greina stöđuna og framtíđina og horfa á styrkleika og veikleika svćđisins. Ţátttakandur InnoVET verkefnisisn voru ţví fengin til ţess ađ vinna í hópum ţara sem m. a. var spurt hvort gestirnir sću styrkleika og veikleika og einnig hvort framtíđar námstilbođ eđa störf vćru í augsýn. Frá hópunum komu ýmsar uppástungur og pćlingar en eins og allsstađar ţar sem viđ höfum veriđ koma fram ábendingar um lykilhćfni og áherslur sem viđ sjáum til framtíđar. Sveigjanleiki hjá ungu fólki, ekki endilega í merkingunni ađ vita ekki hvađ ţađ vill eđa ađ lćra ekki neitt ákveđiđ heldur ađ ásamt ţví ađ fá góđa undirstöđu á sterkum sviđum ţurfi nám og ţjálfun ađ fela í sér vinnu ađ fjölbreyttum verkefnum ţar sem neminn ţarf ađ beita kunnáttu og fćrni til ađ leysa úr málum og ađ vinna međ ţá hugmynd ađ ţađ ţurfi sífellt ađ víkka hćfnina og vera viđbúinn óvćntum áskorunum. Ţetta ađ okkar mati dregur alls ekki úr mikilvćgi grunnţjálfunar t.d. í iđngreinum, heldur eykur mikilvćgi ţess ađ hafa sterkan grunn ţannig ađ fólk geti byggt ofan á. Annađ lykilatriđi sem kemur allsstađar fram er tungumál, bćđi móđurmál og líka erlend tungumál. Eitt af ţví sem viđ frá Íslandi höfum séđ alltaf betur og betur í ţessu verkefni er ađ enska er mikilvćg, en hún er ađ einhverju leyti ofmetin. Bćđi er kunnátta fólks á Íslandi í ensku ofmetin, hún er oft grunn og á takmörkuđu sviđi. Svo eru ţađ önnur Evrópumál, ţýska, franska, skandinavíumál og tungumál Suđur Evrópu ásamt Slavneskum málum.

Á ţriđja degi var fariđ til Skofja Loka en ţar heimsóttum viđ framhaldskóla á sviđi málmsmíđa og trésmíđa. Stjórnendur deildanna kynntu skólann og námiđ og svo var fariđ í skođunarferđ um skólann. Eftir ţađ var fariđ í ráđhúsiđ en ţar kynntu fulltrúar Local Action Group í Skofja Loka ýmis verkefni á ţeirra vegum. Aftur heyrđum viđ um mikilvćgi ţess ađ frumkvöđlar fái stuđning, ekki endilega peninga heldur ađstođ viđ ađ stofna fyrirtćki, sérfrćđiađstođ á ýmsum sviđum og umhverfi til ađ vinna saman. Ađ ţeirri kynningu lokinni heimsóttum viđ tvćr hönnunarmiđstöđvar ţar sem ýmsir frumkvölar hafa ađsetur.

Fjórđi dagurinn var ferđadagur en ţá var fariđ međ bíl frá Bled í norđurhluta Slóveníu til Zivinice / Tuzla í Bosníu og Herzegovínu. Í Bosníu sátum viđ opinn fund međ ýmsum hagsmunaađilum af svćđinu sem sjá tćkifćri í koma á óformlegu og formlegu námi til ađ efla dreifđar byggđir. Ţađ var mjög athyglisvert ađ heyra af hverju fólk vill gera ţetta, hvađa hugmyndir ţađ hefur um framtíđina og hvađa vandamál ţarf ađ vinna međ. Á fundinum var einnig unniđ međ ţá ađferđafrćđi sem verkefniđ hefur stuđst viđ til ađ draga fram ţau atriđi sem fólk vill sjá til framtíđar og um leiđ sjá leiđir til ađ ná ţeim markmiđum, hindranir á ţeirri leiđ og koma međ dćmi um hvađ er mögulegt ađ nýta sér. Ađallega er ţarna veriđ ađ rćđa um ţađ sem almennt fók getur gert - ekki hrađbrautir eđa einhverjar stórframkvćmdir sem krefjast mikilla peninga. Ađ loknum ţessum fundi var formlegri dagskrá lokiđ en nćsti og seinasti fundur í verkefninu verđur haldinn um miđjan maí á Reunion eyju í Indlandshafi.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00