Fara efni  

Fundur Slvenu og Bosnu Herzegovnu - InnoVET

Hildur Fririksdttir og Jhannes rnason fru fund Erasmus+ verkefninu InnoVET Slovenu og Bosnu Herzegovnu dagana 18. - 23. mars.

Fyrstu rj dagana var gist Bled hteli sem er rekinn af ferajnustusklanum VSS Bled (Higher Vocational College for Hospitality and Tourism Bled). Fundurinn hfst kynningu um svi (region Gorenjska) sem er norvesturhluta Slovenu, nnast jari Alpanna. ar var fari yfir helstu skoranir sem svi stendur frammi fyrir atvinnulegu tilliti.

Eftir kynninguna voru tttakendur ltnir grunda breytingarferli fr upphafi verkefnisins sem hfst hausti 2017 og fram til dagsins dag. Hva tttakendur VMA snertir m greina helstu breytinguna aukinni mevitund um samflagslegt hlutverk sklans og mikilvgi ess a hl s a v samhengi sem sklinn starfar . Verkefni InnoVET hefur opna augun fyrir v a sklinn starfar a sjlfsgu umhverfi, samflagi sem hefur hrif starf sklans og starfi ar hefur hrif samflagi og a hvaa mguleika svi framtinni.

Eftir rstutt hl voru nemendur og starfsmenn VSS Bled me kynningu um starfsemi sna. Sklinn bur upp tvr nmsleiir; ferajnustu sem aallega snr a htelrekstri, leisgn og feraskipulagningu og wellness ea dekur ar sem nemendur lra um lkamsrkt, snyrtingu o.fl. Nemendur koma ennan skla eftir 18 ra aldur en hann er nokkurs konar hskla- ea millistigi hskla og framhaldssklastigi. fyrra rinu ljka nemendur 80 klst. vinnustaanmi a mestu htelinu, en seinna rinu ljka au 320 klst. vinnustaajlfun a sumri til htelum ea spa stum va Slovenu ea tlndum. A kynningunni lokinni var lagt af sta skounarfer um feramannastainn Bled undir leisgn nemenda sklans.

rum degi frum vi til svis sem kallast Naklo. ar heimsttum vi landbnaar- og matvlatengdan skla framhaldssklastigi sem kallast Biotechnical Center Naklo en ar er skli, b me rktun plntum og drum og rvinnsla. ar er veri a kenna landbna a einhverju leyti en lka rvinnslu r landbnaarvrum, mjlkurin og einnig a sj um ntturuverndarsvi, um endurnjanlega orkugjafa og fleira sem heyrir undir nm fyrir dreifbli (rural studies). Vi fengum kynningu sklanum og nemendur leiddu okkur svo um sklann. S fer endai versluninni ar sem eru seldar framleisluvrur sklans.

ar nst frum vi til bjarins Kranj sem er hfustaur svisins. ar heimsttum vi frumkvlasetur sem er reki af BSC - Business Support centre fyrir Goranjska svi sem eru slvensku samstarfsailar okkar essu verkefni. BSC hefur a hlutverk a vinna byggarunartlanir fyrir svi og v er miki lagt a f upplsingar, greina stuna og framtina og horfa styrkleika og veikleika svisins. tttakandur InnoVET verkefnisisn voru v fengin til ess a vinna hpum ara sem m. a. var spurt hvort gestirnir su styrkleika og veikleika og einnig hvort framtar nmstilbo ea strf vru augsn. Fr hpunum komu msar uppstungur og plingar en eins og allsstaar ar sem vi hfum veri koma fram bendingar um lykilhfni og herslur sem vi sjum til framtar. Sveigjanleiki hj ungu flki, ekki endilega merkingunni a vita ekki hva a vill ea a lra ekki neitt kvei heldur a samt v a f ga undirstu sterkum svium urfi nm og jlfun a fela sr vinnu a fjlbreyttum verkefnum ar sem neminn arf a beita kunnttu og frni til a leysa r mlum og a vinna me hugmynd a a urfi sfellt a vkka hfnina og vera vibinn vntum skorunum. etta a okkar mati dregur alls ekki r mikilvgi grunnjlfunar t.d. ingreinum, heldur eykur mikilvgi ess a hafa sterkan grunn annig a flk geti byggt ofan . Anna lykilatrii sem kemur allsstaar fram er tunguml, bi murml og lka erlend tunguml. Eitt af v sem vi fr slandi hfum s alltaf betur og betur essu verkefni er a enska er mikilvg, en hn er a einhverju leyti ofmetin. Bi er kunntta flks slandi ensku ofmetin, hn er oft grunn og takmrkuu svii. Svo eru a nnur Evrpuml, ska, franska, skandinavuml og tunguml Suur Evrpu samt Slavneskum mlum.

rija degi var fari til Skofja Loka en ar heimsttum vi framhaldskla svii mlmsma og trsma. Stjrnendur deildanna kynntu sklann og nmi og svo var fari skounarfer um sklann. Eftir a var fari rhsi en ar kynntu fulltrar Local Action Group Skofja Loka mis verkefni eirra vegum. Aftur heyrum vi um mikilvgi ess a frumkvlar fi stuning, ekki endilega peninga heldur asto vi a stofna fyrirtki, srfriasto msum svium og umhverfi til a vinna saman. A eirri kynningu lokinni heimsttum vi tvr hnnunarmistvar ar sem msir frumkvlar hafa asetur.

Fjri dagurinn var feradagur en var fari me bl fr Bled norurhluta Slvenu til Zivinice / Tuzla Bosnu og Herzegovnu. Bosnu stum vi opinn fund me msum hagsmunaailum af svinu sem sj tkifri koma formlegu og formlegu nmi til a efla dreifar byggir. a var mjg athyglisvert a heyra af hverju flk vill gera etta, hvaa hugmyndir a hefur um framtina og hvaa vandaml arf a vinna me. fundinum var einnig unni me aferafri sem verkefni hefur stust vi til a draga fram au atrii sem flk vill sj til framtar og um lei sj leiir til a n eim markmium, hindranir eirri lei og koma me dmi um hva er mgulegt a nta sr. Aallega er arna veri a ra um a sem almennt fk getur gert - ekki hrabrautir ea einhverjar strframkvmdir sem krefjast mikilla peninga. A loknum essum fundi var formlegri dagskr loki en nsti og seinasti fundur verkefninu verur haldinn um mijan ma Reunion eyju Indlandshafi.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.