Fara efni  

Fundur Nantes - VET@work

Harpa Birgisdttir kennari og brautarstjri hrsnyrtideild og Hrafnhildur Sigurgeirsdttir kennari flags- og hugvsindabraut fru fund VET@work verkefninu vikuna 5.-8. febrar 2019. Me fr var Hulda Hafsteinsdttir hrsnyrtimeistari og eigandi Medullu hrsnyrtistofu en Medulla er einnig samstarfsaili a verkefninu.

Verkefni snst um fum orum a tengja/efla betur samvinnu milli skla og atvinnulfs egar kemur a v a senda nemendur vegum sklans vinnustaanm(/starfsjlfun)

etta var annar fundur VET@work verkefninu.

Hr a nean kemur ferasaga Hrpu og Hrafnhildar fr fundinum Nantes:

Nantes er falleg borg og gaman a heimskja mekka matar og drykkjar. Harpa og Hulda buu eiginmnnum snum me ferina, eim Magna Rnari Magnssyni framreislumeistara og rafvirkjameistara og Jlusi Jnssyni matreislumeistara. ess m geta a eir stu alla fundina me okkur vegna huga verkefninu ar sem eir starfa bir bransanum og Magni hefur ma. teki vi nemendum vinnustaanm rafvirkjun fr VMA. Vi gistum Hotel Amiral sem stasett er rtt vi jleikhs eirra Nantes manna, virkilega vel stasett mibnum og margar fallega gngugtur me litlum srverslunum og tti okkur vekja srstaka athygli a ekki sust stru verslunarkejurnar H&M og Primark, sem okkur tti til eftirbreytni og fyrirmyndar ar sem vi vorum sammla um okkur ttu r oft skemma borgarbrag.

Markmi verkefnisins essa vikuna var a heimskja tv fyrirtki sem taka vi nemendum samning ar sem vinnustaanm er ekki vihaft Frakklandi. Hpurinn samanstendur af kennurum fr mismunandi sklum og tengilium atvinnulfinu.

Fjrar finnskar konur sem koma r heilbrigisgeiranum, Tanja verkefnastra, Bernadette, Nna og Johanna. remur Hollendinum sem koma r flagslia og flagsjnustustrfum, Myriam, Brenda og Maarten. Tvr konur fr Frakklandi Mirelle og Evelyn kennarar vi framhaldsskla Nantes Terre Atlandique sem menntar ma. flk landbnai og garyrkju. Phillip fr Bretlandi sem vinnur sem atvinnulfstengiliur fyrir nemendur sem urfa a komast verknm og ekki sast en sst Hrpu og Hrafnhildi fr VMA og Huldu f.h hrsnyrtigeirans.

Fyrirtkin tv sem heimstt voru heita Dcojarden sem srhfi sig almennri garyrkju og skrgaryrkju jnustu. au tku vi nemendum fr sklanum Nantes Terre Atlandique, Apperenons Aujourdhui Pour Cultiver Demain. ar fengum vi a skoa og ra vi eigandann um samvinnuna sem fyrirtki vi sklann. Hitt fyrirtki heitir Provost Lairie og srhfir a sig a jnusta bndur varandi rktun landi og geri fyrirtki miki t strar vinnuvlar og rak ma. strt vlarverksti ar sem var a finna nema vi hin mis strf, svo sem vlvirkja, bifvlavirkja og mlmsuunema. Vi tkum vital vi eiganda og nema vlvirkjun og spurum spjrunum r um samvinnu milli skla og fyrirtkisins, athygli vakti a eigandinn talai um a nemana skorti oft sjlfslit og sjlfstraust eftir sklagngu ar sem eir voru ekki hvattir og eim sinnt sklakerfinu.

Eitt hdegi var hpnum boi osta og vnkynningu fr nemendum r sklanum sem voru a lra markasetningu vrum beint fr bli, fjrir nemendur kynntu hver sitt vni og ma. hvaa ostar pssuu v, afar hugavert og stu essir nemendur sig me pri kynningu sinni. VET@work sem ir vocational training education versus workplaces ea okkar ylhra verkmenntun og vinnustair. Nsti fundur verur slandi oktber og hlkkum vi miki til ess a f a kynna VMA, land og j fyrir hpnum okkar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.