Fara í efni  

Lokafundur í AppMentor

Um miđjan september fóru Harpa Birgisdóttir og Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir til Hereford til ađ sitja lokafund í verkefninu AppMentor sem VMA hefur tekiđ ţátt í undanfarin tvö ár. Verkefniđ gekk út á ađ ţarfagreina um ţađ bil 60 smáforrit eđa öpp međ hliđsjón af ţví ţegar skóli, vinnustađur og nemi ţurfa hafa samskipti í rauntíma. Lokaafurđ verkefnisins er heimasíđa sem býđur upp á námskeiđ á netinu í tengslum viđ notkun á átta smáforritum sem vel koma til greina til samskiptanotkunar ţegar nemandi er í vinnustađanámi á vegum skóla. Smáforritin eru Trello, WhatsUp, Facebook, Messenger, Workplace, Workchat, Wunderlist og Instagram. Hćgt ađ kynna sér smáforritin og kosti ţeirra og galla ţegar kemur ađ samskiptum milli skóla, vinnustađar og nema. Hér er hćgt ađ nálgast heimasíđu verkefnisins.

AppMentor hefur nú ţegar veriđ kynnt í Háskólanum Abo Akademi í Finnlandi fyrir háskólakennara sem kenna kennslufrćđi fyrir verkgreinakennara framtíđarinnar. Ţau vildu fá leyfi til ţess ađ innleiđa verkefniđ hjá sér og einnig nota ţađ sem sýnidćmi fyrir nćsta Erasmus KA2 verkefni hjá sér. AppMentor hefur líka veriđ kynnt í Högskolan pa Aland í Finnlandi viđ góđar undirtektir og hafa verkgreinakennarar frá Bergen í Noregi lýst yfir áhuga sínum ađ innleiđa námskeiđiđ á heimsasíđunni fyrir atvinnulífiđ, skólann og nemendurna.

Áframhald verđur á samstarfi VMA viđ Finnana, Hollendingana og Frakkana í nýju Erasmus verkefni sem er til ţriggja ára og ber vinnuheitiđ VET@Work. Verkefniđ snýst í megindráttum um ađ tengja enn betur saman atvinnlíf og skóla ţegar kemur ađ vinnustađaţjálfun nemenenda. Skólinn hefur fengiđ Huldu Hafsteinsdóttur hársnyrtimeistara og eiganda ađ Medullu hársnyrtistofu til liđs viđ okkur í ţví verkefni.

Hér ađ neđan má sjá myndasafn úr ferđinni.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00