Fara í efni

Gulur dagur

10. september er gulur dagur

  • Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
  • Allir geta tekið þátt t.d. með því að klæðast gulu, skreyta með gulu og með því að skapa hlýja, gula og glaða stemmingu