Fara í efni

Rafeindavirkjun (RE)

Markmið rafeindavirkjabrautar er að búa nemendur undir að geta starfað sjálfstætt við almenn störf rafeindavirkja. Að loknu námi eiga nemendur að þekkja og kunna að beita helstu mælitækjum og búnaði við viðgerðir og uppsetningar á rafeinda- og fjarskiptabúnaði. Rafeindavirki á að búa yfir hæfni til að vinna sjálfstætt, geta veitt ráðgjöf og gert ítarlegar tíma- og kostnaðaráætlanir. Hann hefur djúpan skilning á þeim búnaði, verkferlum og fræðum sem snúa að hans vinnu. Hann getur viðað að sér aukinni þekkingu í samræmi við þau verkefni sem fyrir liggja með því að nýta sér miðla og upplýsingar sem snúa að faginu og nýtt sér þessa auknu þekkingu við störf sín.

Inntökuskilyrði á brautina eru að nemendur hafi lokið kjarnagreinum grunnskóla með fullnægjandi árangri. Námsárangur í kjarnagreinum mun einnig hafa áhrif á inn á hvaða þrep nemandinn innritast. Ef fleiri sækja um nám á brautinni en skólinn getur tekið við getur inntökuviðmið orðið hærra en lágmarkið.

Námið er að mestu fagbóklegt og verklegt og kennt í verkefnastýrðu námi. Námið er 263 einingar og skipulagt sem 7 annir í skóla og 30 vikur í starfsþjálfun. Nemendur vinna við smíði rafeindatækja, hönnun og smíði rafeindarása, uppsetningu og mælingu á fjarskiptakerfum, uppsetningu netþjóna, bilanaleit í rafeindatækjum, forritun á örgjörvum og samþættingu við vélbúnað þar sem mótordrif og skynjarar eru notaðir til að framkvæma hin ýmsu verk. Náminu lýkur á sveinsprófi sem er jafnframt lokapróf á 7.önn.

Efnisgjöld eru innheimt fyrir ákveðna áfanga og má sjá lista yfir það hér.

 

                                                     Niðurröðun á annir

Grunnnám rafiðna (GNR)  Rafeindavirkjun  (RE)
1. önn 2. önn 3. önn 4. önn 5.önn 6.önn 7.önn
 HEIL1HH04  ENSK2LS05  HREY. VAL  HREY. VAL  FAGV2RE01A  FAGV2RE01B  FAGV3RE01C
 LÍFS1SN02  LÍFS1SN01  ÍSLE2HS05
 STÆF2AM05  FJSV2RE05A  FJSV3RE05B  FJSV3RE05C
 MEKV1TN03
 HEIL1HD04  MEKV2TK03    MEKV2ÖH03
 MEKV2RE05A  MEKV3RE05B  MEKV4RE05C
 RAMV1HL05
 MEKV1ST03  RALV2TF03
 RALV2TM03
 NETV2RE05A  NETV3RE05B  NETV3RE05C
 RALV1RÖ03  RALV1RT03  RAMV2RS05
 RAMV3RM05
 RABV2RE05A  RABV3RE05B  RABV3RE05C
 RÖKV1RS03
 RAMV2ÞS05  RTMV2DT05
 RÖKV3SF03   SMÍV2RE05A
 SMÍV3RE05B  SMÍV3RE05C
 SKYN2EÁ01
 RÖKV2SK05
 RÖKV2LM03
 VGRV3TP03  STTV2RE05A  STTV3RE05B  STTV3RE05C
 STÆF2RH05
 VGRV1RS03
 VGRV2PR03
 VSMV3NT03  
   
 VGRV1ML05     VSMV2TN03
 RTMV2DA05   
   
31 29 31
31 31 32 31

 

Nánari brautarlýsing hér.

BRAUTARKJARNI                 1.ÞREP  2.ÞREP  3.ÞREP  4.ÞREP  
Íslenska  ÍSLE  2HS05             0 5 0 0  
Enska  ENSK  2LS05    
        0 5 0 0  
Fagteikning veikstraums  FAGV  2RE01 - 2RE01 - 3RE01         0 2 1 0  
Fjarskiptatækni  FJSV  2RE05 - 3RE05 3RE05         0 5 10 0  
Stærðfræði  STÆF  2AM05 - 2RH05           0 10 0 0  
Heilsa og lífstíll  HEIL  1HH04 1HD04            8 0 0 0  
Lífsleikni  LÍFS  1SN02 - 1SN01           7 0 0 0  
Forritanleg raflagnakerfi  FRLV  3DE05             0 0 3 0  
Lýsingartækni  LÝSV  3LL05             0 0 5 0  
Mekatronik  MEKV  1ST03 - 1TN03 -  2TK03 - 2ÖH03 - 2RE05 - 3RE05 -  4RE05  6 11 5 5  
Nettækni og miðlun  NETV  2RE05 - 3RE05 - 3RE05         0 5 10 0  
Rafeindarásir og mælingar  RABV  2RE05 - 3RE05 -  3RE05         0 5 10 0  
Rafmagnsfræði  RAMV  1HL05 - 2RS05 -  2ÞS05 -3RM05
     
5 10 15 0  
Rafeindatækni  RTMV  2DA05 - 2DT05            0 10 0 0  
Stýringar og rökrásir  RÖKV  1RS03 - 2LM03 2SK05 -3SF03       3 8 3 0  
Skyndihjálp  SKYN  2EÁ01             0 1 0 0  
Smíði og hönnun rafeindarása   SMÍV   2RE05 - 3RE05 - 3RE05         0 5 10 0  
Starfsþjálfun  STAÞ  1RV20 - 2RV20 3RV10 
        20 20 10 0  
Stýritækni og forritun  STTV  2RE05 - 3RE05 - 3RE05          0 5 10 0  
Verktækni grunnnáms  VGRV  1ML05 - 1RS03 -  2PR03 -3TP03       8 3 3 0  
Smáspennuvirki  VSMV  1TN03 - 3NT03   
        3 0 3 0  
                  ________ __________ _________ __________  
                  62 116 80 5 =263
                           
                    Einingafjöldi brautar = 263

 

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?