Fara í efni  

Rafeindavirkjun

  

RAFEINDAVIRKJUN (RE8) 
163 ein.
Iðnnám á verknámsbraut

Meginmarkmið náms í rafeindavirkjun er að gera nemendum kleift að öðlast þekkingu og færni til að takast á við störf rafeindavirkja, einkum við uppsetningu, viðhald og viðgerðir boðskiptakerfa og rafeindatækja, notenda- og tölvubúnaðar heimila, fyrirtækja og stofnana sem og rafeindabúnaðar farartækja í lofti, láði og legi.

Hér má nálgast Áfangalýsingar - Kennsluáætlanir

Almennar greinar 26 ein.
Íslenska ÍSL 102  202 4 ein.
Erlend tungumál DAN 102  ENS 102 + 4 ein 8 ein.
Stærðfræði STÆ 102  122 4 ein.
Lífsleikni LKN 102/192  201/291 3 ein.
Íþróttir ÍÞR 102/112  202/212  + 3 ein 7 ein.
Sérgreinar 113 ein.
Fagteikning rafeindavirkja FTK 101 201 301 3 ein.
Fjarskiptatækni FJS 103 203 303 9 ein.
Net og miðlun NOM 103 203 303 9 ein.
Rafeindabúnaður RAB 103 203 303 9 ein.
Rafeindavélfræði MEK 103 203 303 9 ein.
Rafeindatækni og mælingar RTM 102 202 302 6 ein.
Raflagnir RAL 102 202 303 403 10 ein.
Rafmagnsfræði og mælingar RAM 103 203 303 403 12 ein.
Skyndihjálp SKY 101 1 ein.
Smíði og hönnun rafeindatækja SMH 103 203 6 ein.
Stafræn tækni og sjálfvirkni STS 103 203 303 9 ein.
Stýringar og rökrásir STR 102 203 302 402 9 ein.
Tölvur og netkerfi TNT 102 202 303 403 10 ein.
Verktækni VGR 103 202 302 402  9 ein.
Sérgreinar val FJS403/STR503/SMH303/UHM103 3 ein
     
Starfsþjálfun 24 vikur   24 ein.

  

 

Grunnnám rafiðna 
Rafeindavirkjun
1. önn
haust
2. önn
vor
3. önn
haust
4. önn
vor
5. önn
haust
6. önn
vor
7. önn
haust
 ÍÞR102/112  ÍSL 102/103  ÍSL 202/203  DAN202/ENS212   FTK101  FTK201   FTK301 
 LKN102/192  LKN201/291  DAN 102  ENS202/203  FJS103  FJS203   FJS303
 STÆ 102  STÆ 122   ENS102/103  RAL 303  NOM103  NOM203  NOM303 
RAL 102  RAL 202  ÍÞR 202/212  RAL 403  RAB103  RAB203  RAB303
 RAM 103  RAM 203  RAM 303  RAM 403  MEK103  MEK203  MEK303
 STR 102  RTM 102  RTM 202  RTM 302  SMH103  SMH203   SMH303
 TNT 102  SKY 101  STR 302   STR 402  STS103  STS203  STS303
 VGR 104   STR 203  TNT 303  TNT 403      STR513 
   TNT 202  VGR 302  VGR 402      
   VGR 202      ÍÞRXX1  ÍÞRXX1  ÍÞRXX1
19 ein 21 ein 20/21 ein 20/21 ein  19 ein  19 ein   22 ein
Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.