Fara í efni

Húsamálun

MÁLARAIÐN (MÁ9)
176 ein.

 

Samningsbundið iðnnám - Ekki í boði á komandi önn. Hafið samband við kennslustjóra

Málaraiðn er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina, samtals fjórar annir í skóla og 96 vikna starfsþjálfun. Meginmarkmið með námi í málaraiðn er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að takast á við alla algenga verkþætti iðngreinarinnar, allt frá mati á ástandi flatar og þar til æskilegri lokaáferð er náð. Einnig að útfæra ýmsa sérhæfða verkþætti eins og sandspörtlun bygginga, skrautmálun ýmiss konar, skiltagerð og ýmsar útfærslur á eldra handverki s.s. málun marmara- og viðarlíkinga. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Áfangalýsingar

Almennar bóklegar greinar 23 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102 + 4 ein  
Lífsleikni LKN 102/192  201/291  
Íslenska ÍSL 102-202  
Stærðfræði STÆ 102-122  
Íþróttir ÍÞR 102/112  202/212  
Sérgreinar 57 ein.
Áætlanagerð, gæðastjórnun og framkvæmdir ÁGF 103  ath ÁGS 102 ef lokið var FVV 103  
Efnisfræði grunnnáms EFG 103  
Eldri málningaraðferðir ELM 103  
Grunnteikning GRT 103 203  
Innimálun INM 106 202 302  
Lita- og formfræði LIF 102 202 302  
Lokaverkefni í málaraiðn LMÁ 102  
Skreytimálun og skiltagerð SKS 103 203  
Teikning og skrift TES 102 202 302  
Útimálun ÚTM 102 202  
Verktækni grunnnáms VTG 106  
Framkvæmdir og vinnuvernd FRV113 áður FVV 103/ÖVM102  
Starfsþjálfun 96 vikur  96 ein.

Áfangalýsingar

GBM Málaraiðn
1. önn 2. önn vor
bóknámsönn Vinnustaðanám 5. önn vor
 EFG 103  ELM 103  ENS 102/103     ÁGF 103 / ÁGS 102
FRV113   INM 106  GRT 203     ENS 202/203
 GRT 103  INM202  DAN 102 (202)    LMÁ 102
 VTG 106  LIF 102  ÍSL 102     INM 302
 STÆ 102  LIF 202  STÆ 122     LIF 302
 LKN 102/192  SKS 103   ÍÞR 202/212      SKS 203
 ÍÞR 102/112  TES 102  LKN 201/291     TES 202
    ÍSL 102         TES 302
             ÚTM 102
         ÚTM 202
21 ein. 22 ein.  15 - 17 ein.    23 - 24 ein.
Getum við bætt efni síðunnar?