Fara í efni

Heimasvæðin

VMA stefnir að því að leggja niður heimasvæði og sameiginleg drif vistuð í skólanum. Í stað þess eru allir notendur með Google Drive og OneDrive aðgang til að geyma bæði persónuleg gögn og sameiginleg drif.

Google Drive hefur ótakmargað gagnamark.

OneDrive bíður upp á hámark 1TB á hvern notanda.

 

Hafið samband við verkefnastjóra gagnasmiðju (hjalp@vma.is) ef þið lendið í vandræðum.

Getum við bætt efni síðunnar?