Fara í efni  

Heimasvćđin

Allir nemendur VMA hafa ađgang ađ heimasvćđi í borđtölvum skólans en mćlst er til ţess ađ allir noti Google Drive til ađ geyma gögnin sín svo ţeir hafi ađgang ađ ţeim hvar og hvenćr sem er.

Undantekning frá ţessu er helst nemendur í rafmagns- og hönnunargreinum sem nota t.d. forritin AutoCad og Photoshop og hafa ađeins ađgang ađ ţeim í skólanum.

Á Google Drive geta nemendur geymt skjölin sín, unniđ í ţeim og deilt ţeim sín á milli. Ótakmarkađ gagnamark er á Drive.

 

Innskráning á drifiđ er á www.google.com/drive.

 

Hafiđ samband viđ verkefnastjóra gagnasmiđju (hjalp@vma.is) ef ţiđ lendiđ í vandrćđum.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00