Fara í efni  

Tengjast eduroam međ Mac OS X

Ađ tengjast eduroam međ Mac OS X leiđir mann nokkuđ sjávirkt áfram.

  1. Smelltu á WiFi íkoniđ efsti til hćgri á vélinni ţinni. Kveiktu á ţráđlausa sambandinu ef ţađ er slökkt. Veldu svo "eduroam"
  2. Sláđu inn fullt netfang@vma.is og lykilorđ. 
  3. Hakađu viđ "Remember this network" ef ţú vilt ađ vélin muni eftir ţessari tengingu og tengist sjálfkrafa nćst ţegar eduroam er ađgengilegt.
  4. Smelltu á "Join"

Nú ćtti vélin ađ vera tengd eduroam.

Ţađ gćti veriđ beđiđ um lykilorđ inn á tölvuna sjálfa til ađ vista stilingar.

Upplýsingar um notendanöfn og lykilorđ.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00