Fara í efni  

Tengjast eduroam með Mac OS X

Að tengjast eduroam með Mac OS X leiðir mann nokkuð sjávirkt áfram.

  1. Smelltu á WiFi íkonið efsti til hægri á vélinni þinni. Kveiktu á þráðlausa sambandinu ef það er slökkt. Veldu svo "eduroam"
  2. Sláðu inn fullt netfang@vma.is og lykilorð. 
  3. Hakaðu við "Remember this network" ef þú vilt að vélin muni eftir þessari tengingu og tengist sjálfkrafa næst þegar eduroam er aðgengilegt.
  4. Smelltu á "Join"

Nú ætti vélin að vera tengd eduroam.

Það gæti verið beðið um lykilorð inn á tölvuna sjálfa til að vista stilingar.

Upplýsingar um notendanöfn og lykilorð.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.