Fara í efni  

Eduroam fyrir Windows 10

Hér er sýnt hvernig ţiđ setjiđ inn eduroam netstillingar í Windows 10.

Muniđ ađ nota ávallt fullt netfang ţegar ţiđ tengist eduroam (međ @vma.is).

 

Stillingar settar inn:

ATH ađ tölvan ţarf ađ vera nettengd til ađ sćkja ţessar stillingar og ţví gott ađ gera ţetta áđur en mćtt er međ tölvuna á háskólasvćđiđ.

  1. Byrjiđ á ţví ađ sćkja uppsetningarskránna hér:  Uppsetningarskrá
  2. Opnađu skránna. Ţá stendur 'Welcome to the eduroam installer' og smelltu á 'Next'
  3. Settu inn allt VMA tölvupóstfangiđ ţitt í username (međ @vma.is) og lykilorđiđ ţitt, ţađ sama og ţú notar fyrir gmail. Smelltu svo á 'Install'.
  4. Nú ćtti ađ koma viđvörun (Security warning) um ađ ţú sért ađ setja inn rótarskírteini fyrir VMA. Smelltu á 'Yes'.
  5. Ţá hefur ţú lokiđ viđ ađ ná í eduroam uppsetningarskránna og ćtti ađ geta tengst eduroam ţegar ţađ er í bođi. Smelltu á 'Finish'. 

 

Tengja viđ eduroam:

Ţegar ţú ert búin(n) ađ gera stillingarnar hér ađ ofan og ert mćtt(ur) međ tćkiđ í byggingu ţar sem eduroam er ađgengilegt (hvar sem er í heiminum) ţá tengir ţú tćkiđ ţitt svona:

Ţađ eru ýmsar leiđir í Windows 10 hvernig á ađ tengjast netinu og er ţetta einungis ein af ţeim leiđum.

  1. Smelliđ á net-íkoniđ neđst til hćgri og ţá sjáiđ ţiđ lista af ţráđlausum netum í bođi (ath. ţađ ţarf ađ vera kveikt á netkortinu). Veljiđ ţar 'eduroam'.
  2. Hakiđ viđ "Connect automatically" til ađ láta tölvuna tengjast sjálfkrafa nćst ţegar hún sér eduroam netiđ. Smelliđ loks á 'Connect'.
  3. Nú ćtti vélin ađ vera tengd eduroam. Ef ţú ert beđin(n) um notandanafn og lykilorđ mundu ţá ađ nota netfangiđ ţitt (notandanafn@vma.is) og svo sama lykilorđ og ţú notar í gmailiđ ţitt hjá VMA.

     

 

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00