Fara í efni  

Tengjast eduroam međ iPad og iPhone

Til ađ tengjast í fyrsta skipti ţarf ađfara í gegnum nokkur skref:

  1.  Fariđ á ađalsíđuna (Home Screen)
  2. Smelliđ á "Settings" tákniđ.
  3. Smelliđ á "Wi-Fi".
  4. Athugiđ hvort ekki sé örugglega kveikt á ţráđlausa netinu. Ef ekki snertiđ ţá "On/Off" takkann til ađ kveikja á ţráđlausri tengingu. Takkinn á ađ sýna "On."
  5. Veljiđ eduroam undir "Choose a Network". Ţađ gćti tekiđ nokkrar sekúndur fyrir eduroam ađ birtast eftir ađ kveikt er á Wi-Fi.
  6. Nú ćttir ţú ađ tengjast eduroam sjálfkrafa í hvert skipti sem eduroam er ađgengilegt. Ef ţú ert beđin um notandanafn og lykilorđ ţá setur ţú inn fullt netfang, notandanafn međ @vma.is fyrir aftan og sama lykilorđ og í Moodle.

Upplýsingar um notendanöfn og lykilorđ.

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00