Fara í efni  

eduroam

Hvađ er eduroam?

Eduroam er kerfi samtengdra auđkenningarţjóna hjá rannsókna- og háskólanetum víđsvegar í heiminum.  Sjá nánar á eduroam.is og eduroam.org.

VMA hefur tengst eduroam ţannig ađ gestir frá öđrum stofnunum geta tengt sig á ţráđlaust net hjá okkur á sama hátt og ţeir gera heima. Eins geta notendur í VMA tengst á ţráđlaus net hjá öđrum stofnunum sem taka ţátt í eduroam samstarfinu.

Eduroam er ađ finna mjög víđa erlendis og ţá getiđ ţiđ notađ auđkenningu ykkar hér í VMA til ađ tengjast ţessum ţráđlausu netum erlendis og í öđrum stofnunum á Íslandi.

Leiđbeiningar um uppsetningu

Tćknilegar stillingar

Hér er ađ finna tćknilegar stillingar fyrir eduroam.

Helstu stillingar fyrir eduroam eru;

  • Auđkenning/authentication: IEEE 802.1X
  • EAP tegund/type: TTLS or PEAP
  • Tunneled authentication protocol (TTLS or PEAP): MS-CHAPv2
  • Certificates: CA public certificate
  • CA skilríki: sćkja sem .crt.cer eđa .pem skrá (gildir til 4.júl 2039)
  • Notandanafn: notandanafn@vma.is. ATH mikilvćgt ađ nota ALLT netfangiđ međ @vma.is) hćgt er ađ skipta um lykilorđ hér.
  • WLAN SSID: eduroam
  • Encryption: WPA2 / AES
  • IP address: DHCP

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00