Fara í efni  

eduroam WiFi

Hvað er eduroam?

Eduroam er kerfi samtengdra auðkenningarþjóna hjá rannsókna- og háskólanetum víðsvegar í heiminum.  Sjá nánar á eduroam.is og eduroam.org.

VMA hefur tengst eduroam þannig að gestir frá öðrum stofnunum geta tengt sig á þráðlaust net hjá okkur á sama hátt og þeir gera heima. Eins geta notendur í VMA tengst á þráðlaus net hjá öðrum stofnunum sem taka þátt í eduroam samstarfinu.

Eduroam er að finna mjög víða erlendis og þá getið þið notað auðkenningu ykkar hér í VMA til að tengjast þessum þráðlausu netum erlendis og í öðrum stofnunum á Íslandi.

Leiðbeiningar um uppsetningu

Tæknilegar stillingar

Hér er að finna tæknilegar stillingar fyrir eduroam.

Helstu stillingar fyrir eduroam eru;

  • Auðkenning/authentication: IEEE 802.1X
  • EAP tegund/type: TTLS or PEAP
  • Tunneled authentication protocol (TTLS or PEAP): MS-CHAPv2
  • Certificates: CA public certificate
  • CA skilríki: sækja sem .crt.cer eða .pem skrá (gildir til 4.júl 2039)
  • Notandanafn: notandanafn@vma.is. ATH mikilvægt að nota ALLT netfangið með @vma.is) hægt er að skipta um lykilorð hér.
  • WLAN SSID: eduroam
  • Encryption: WPA2 / AES
  • IP address: DHCP

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.