Fara í efni  

Ađ ná árangri í námi

Góđir námshćfileikar auđvelda nemendum ađ ná settu marki í námi sínu og ósjaldan heyrast ţćr raddir ađ námsárangur sé fyrst og fremst háđur međfćddri greind og ţví sé ekkert viđ ţví ađ gera ef einkunnirnar eru ekki viđeigandi.  Ţađ er hins vegar svo ađ greindin er hér alls ekki eini úrslitaţátturinn.  Rannsóknir hafa sýnt ađ fjölmargir ţćttir hafa ţarna áhrif og nemandinn getur haft marga ţeirra á valdi sínu leggi hann sig fram viđ ađ tileinka sér ţá.

Lífsstíll. Í námi skiptir heilbrigđur lífsstíll miklu máli  og eru fjórir mikilvćgustu ţćttirnir; svefn, hugarfar, hreyfing og nćring.  

Svefn. Mikilvćgt er ađ ná svefnţörfinni sem er 7-9 stundir á sólarhring  en einnig ţarf ađ huga ađ ţví ađ svefnvenjurnar séu reglulegar - háttatími og fótaferđatími eiga ekki ađ breytast mikiđ frá degi til dags.

Nćring. Morgunmaturinn er ein mikilvćgasta máltíđ dagsins og prótín og kolvetnaríkur morgunmatur er ţađ sem námsmađurinn ţarf.  Eftir ţađ ţarf ađ hafa í huga ađ nćrast jafnt og ţétt í hófi yfir daginn og borđa sitt lítiđ af hverju úr öllum fćđuflokkum. 

Hreyfing: regluleg hreyfing skapar hiđ mikilvćga jafnvćgi hugar og líkama og hún ţarf ekki ađ vera flókin; t.d.  gönguferđir, sund, skokk, hjólreiđar  eđa línuskautar.

Hugarfar - jákvćtt hugarfar og jákvćđar innri samrćđur stuđla ađ tilfinningalegu jafnvćgi sem er ein megin forsenda einbeitingar. Mikilvćgt er ađ hver og einn geri sér grein fyrir neikvćđum eigin hugsunum og samrćđum og reyni ađ útiloka ţćr. 

 

Munum ađ gera ekki sjálfum okkur ţađ sem viđ gerum ekki öđrum. 

Ef viđ höfum ţetta í huga stuđlum viđ ađ jákvćđum innri samrćđum.

 

 Námsvenjur

Námsvenjur eru nátengdar tímaskipulagi og felast í stórum dráttum í ţví ađ skipuleggja vinnu sínu vel.  Undirbúa sig fyrir kennslustundir nćsta dags; frágangur og úrsvinnsla á glósum  úr kennslustundum ţann daginn; ýtarlegur lestur í einstökum greinum, tímastjórnun og rćktun holls lífsstíls.  Töfratćki námsvenjanna er svo upprifjunin.  Rannsóknir hafa sýnt ađ  eftir fjóra mánuđi munum viđ ađeins 5% af ţví  sem viđ erum ađ lćra núna ef viđ lítum ekki á ţađ aftur.  Hins vegar getum viđ munađ allt ađ 80% ef viđ rifjum upp reglulega stutta stund í einu.

Ţáttur foreldra

Međ hćkkuđum sjálfrćđisaldri hafa tćkifćri foreldra til ađ fylgjast međ námi barna sinna aukist.  Ţeir fá sendar heim upplýsingar um mćtingu og ástundun á miđri önn og í lok annar.  Einnig geta ţeir fengiđ ađgang ađ Innu, upplýsingakerfi framhaldsskólanna og fylgst ţar međ mćtingu barna sinna.   Rannsóknir hafa sýnt ađ stuđningur foreldra getur skipt sköpum  og eru ţar sérstaklega eftirtaldir ţćttir sem skipta máli; námslegur stuđningur foreldra sem og leiđbeiningar ţeirra og vćntingar.

Ástundun og mćtingar

Undirstöđur góđs námsárangurs eru svo mćtingarnar og ástundunin.  Skólanámiđ í framhaldsskóla er um 70% af námstíma nemenda og sterkt samband er á milli mćtinga og námsárangurs. Ţví má segja ađ einfaldasta leiđin til ađ bćta námsárangur er ađ mćta vel og vera virkur í kennslustundum.

Yfirfariđ 07. september 2018(SHM)

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00