Fara í efni  

Gæðaráð

Hlutverk gæðaráðs Verkmenntaskólans á Akureyri er að fylgja eftir gæðastefnu skólans.

Gæðaráð er skipað skólameistara, aðstoðarskólameistara, áfangastjóra, einum sviðsstjóra eða öðrum fulltrúa stjórnendafundar.

Gæðaráð fundar vikulega samkvæmt boðaðri dagskrá og eru því gæðamálefni í stöðugri umfjöllun innan Verkmenntaskólans á Akureyri.

Fulltrúar í gæðaráði skólaárið 2022 – 2023 eru:

Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari, (sigridur.h.jonsdottir@vma.is)

Benedikt Barðason, aðstoðarskólameistari, (benedikt.bardason@vma.is)

Sigurður Hlynur Sigurðsson, áfangastjóri, (sigurdur.h.sigurdsson@vma.is)

Harpa Jörundardóttir, sviðstjóri, (harpa.jorundardottir@vma.is)

Halla Hafbergsdóttir, gæðastjóri, (halla.hafbergsdottir@vma.is)

Uppfært 28.febrúar 2023

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.