Fara í efni  

Gćđaráđ

Hlutverk gćđaráđs Verkmenntaskólans á Akureyri er ađ fylgja eftir gćđastefnu skólans.

Gćđaráđ er skipađ skólameistara, ađstođarskólameistara, áfangastjórum, einum sviđsstjóra eđa öđrum fulltrúa stjórnendafundar og verkefnastjóra gćđamála.

Gćđaráđ fundar vikulega samkvćmt bođađri dagskrá og eru ţví gćđamálefni í stöđugri umfjöllun innan Verkmenntaskólans á Akureyri.

Fulltrúar í gćđaráđi skólaáriđ 2017 – 2018 eru:

Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari, (huld@vma.is

Anna María Jónsdóttir, ađstođarskólameistari

Sigurđur Hlynur Sigurđsson, áfangastjóri

Jóhannes Árnason, verkefnastjóri gćđamála (jarn@vma.is)

Ómar Kristinsson, sviđsstjóri

Uppfćrt 26. september 2017
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00