Fara í efni  

Jafnréttisáćtlun

Jafnréttisáćtlun 2019-2022

Jafnréttisáćtlun VMA byggir á lögum um jafna stöđu og jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008 og tekur miđ af ákvćđum laga nr. 59/2008 um jafna stöđu fatlađs fólks. Markmiđ jafnréttisáćtlunarinnar er ađ koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum allra sem starfa í skólanum og ţar međ taldir nemendur. Ţannig eiga allir einstaklingar ađ eiga jafna möguleika á ađ njóta eigin atorku og ţroska hćfileika sína. Halda skal sem jöfnustu hlutfalli kynjanna í öllu starfi innan skólans. Í stefnumótun og ákvarđanatöku á öllum sviđum skólans skal unniđ međ kynjasamţćttingu í huga. Hvers kyns mismunun sem byggđ er á aldri, búsetu, fötlun, kyni, kynhneigđ, lífsskođunum, menningu, stétt, trúarbrögđum eđa ţjóđerni er óheimil, í hvađa formi sem hún kann ađ birtast og skal vinna markvisst gegn slíkri mismunun. Kynbundiđ ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferđisleg áreitni er ekki liđin. 

 

Í VMA skal stuđlađ ađ ţví ađ hver einstaklingur nýti hćfileika sína og krafta sem best og stefnt er ađ ţví ađ tryggja hverjum og einum starfsskilyrđi og viđfangsefni viđ hćfi. Tryggja skal starfsfólki VMA jafnan rétt og jafna stöđu og stuđla ađ virkri ţátttöku ţeirra innan skólasamfélagsins, ađ starfsfólk sé metiđ ađ verđleikum og sýni hverju öđru virđingu í samskiptum sín á milli. Skulu jafnréttissjónarmiđ ćtíđ höfđ ađ leiđarljósi viđ mikilvćgar ákvarđanatökur er varđa starfsfólk skólans.

 

Hér koma fram helstu áherslur skólans í jafnréttismálum og hvernig VMA hyggst ná markmiđum sínum. Áćtlunin nćr annars vegar yfir VMA sem vinnustađ og ţar međ málefni sem varđa starfsfólk, en hins vegar fjallar hún um skólann sem menntastofnun og ţar međ rétt nemenda.

I. Stađa og kjör karla og kvenna

Stjórnendur VMA skulu tryggja ađ hvorugu kyninu sé mismunađ viđ úthlutun verkefna svo og viđ ákvarđanir á starfsađstćđum. Innan skólans starfar fólk međ mismunandi menntun og reynslu ađ margvíslegum störfum. Starfsmenn VMA dreifast á all nokkur stéttarfélög og samningsbundin kjör ţeirra og starfsađstćđur eru ţví mismunandi. Viđ ákvörđun launa skal ţess gćtt ađ kynjum sé ekki mismunađ. Konum og körlum skulu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir sömu eđa jafn verđmćt störf.

 

Framkvćmd: Kjör starfsmanna

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Ađ konur og karlar fái sömu laun og njóti sömu kjara fyrir sömu og jafnverđmćt störf (sbr. 19. grein laga nr. 10/2008)

Gera greiningu á launaröđun starfsmanna


Innleiđing á jafnlaunastađli


Leiđrétta launamun ef könnun leiđir ţađ í ljós ađ um kynbundinn launamun er ađ rćđa.

Rekstrar- og fjármálastjóri

Skólameistari

Samstarfsnefndir


Skólameistari

Unniđ í kjölfar jafnlaunavottunar haustiđ 2019.


Bregđast skal strax viđ.

Jafnrćđis skal gćtt viđ úthlutun verkefna, ábyrgđar, framgangs í starfi og tćkifćra til yfirvinnu. 

Gera úttekt á yfirvinnu starfsfólks.


Greina stöđuna í starfsmannaviđtölum og skođa kynjahlutfall í verkefnum innan skólans s.s. fag- og brautarstjórn.

Rekstrar- og fjármálastjóri

Skólameistari

Í október annađ hvert ár. Síđast gert í september 2017.


Endurskođađ í tengslum viđ innleiđingu jafnlaunavottunar.

 

II. Mannauđur og endurmenntun

Mikilvćgt er ađ konur og karlar hafi sömu tćkifćri í starfi innan skólans. Áhersla er lögđ á ađ jafna hlutfall kynjanna í sambćrilegum stöđum, einkum í stjórnunar- og áhrifastöđum eins og jafnréttislög gera ráđ fyrir. Viđ ráđningar skulu jafnréttissjónarmiđ höfđ ađ leiđarljósi og leitast viđ ađ hafa kynjahlutfall starfsfólks sem jafnast ţar sem mikilvćgt er ađ konur og karlar séu ámóta sýnileg innan skólans. Í mars annađ hvert ár skal reikna út hlutfall kynjanna á hverju sviđi og innan hverrar deildar fyrir sig og leitast viđ ađ stemma stigu viđ kynjaslagsíđu, í ţeim deildum sem hennar verđur vart, viđ nćstu ráđningar. Gćta skal ţess ađ allir starfsmenn hafi jafna möguleika til endurmenntunar og starfsţjálfunar, óháđ kyni.

 

Í byrjun ársins 2019 voru 140 starfsmenn viđ skólann í 127 stöđugildum og er kynjahlutfall allra starfsmanna 54% konur (var 50% 2016) og 46% karlar (var 50% 2016). Kennarar voru flestir í hópi fastra starfsmanna viđ skólann eđa 101, en af ţeim voru 47% konur og 53% karlar. Í öđrum störfum (húsumsjón, stuđningsfulltrúar, skrifstofa, bókasafn, nemendaţjónusta) innan skólans voru 72% konur og 28% karlar. Í hópi fag- og brautarstjóra voru kynjahlutföllin 60% konur og 40% karlar. Kynjahlutfall í hópi stjórnenda (sviđsstjórar, áfangastjórar, ađstođarskólameistari, rekstar- og fjármálastjóri og skólameistari) er 50% konur og karlar 50%.

 

Kynjahlutfall starfsmanna eftir brautum og deildum vorönn 2019

 

Starf/deild

Alls

KK- fjöldi

KVK- fjöldi

KK%

KVK%

Annađ

3

1

2

33%

67%

Bifvélavirkjun

1

1

0

100%

0%

Bókasafn

2

0

2

0%

100%

Byggingagreinar

6

6

0

100%

0%

Enska

6

3

3

50%

50%

Erlend tungumál

4

1

3

25%

75%

Háriđn

2

0

2

0%

100%

Íslenska

7

1

6

14%

86%

Íţróttabraut

4

3

1

75%

25%

Listnám

9

1

8

11%

89%

Málmiđn

3

3

0

100%

0%

Matvćlabraut

4

1

3

25%

75%

Námsráđgjöf

2

0

2

0%

100%

Rafiđn

9

9

0

100%

0%

Raungreinar

3

2

1

67%

33%

Samfélagsgreinar

5

2

3

40%

60%

Sjúkraliđanám

3

0

3

0%

100%

Skrifstofa

4

0

4

0%

100%

Stćrđfrćđi

7

5

2

71%

29%

Starfsbraut

14

4

10

29%

71%

Stjórnandi

8

4

4

50%

50%

Stuđningsfulltrúi

9

3

6

33%

67%

Vélstjórn

6

6

0

100%

0%

Viđskiptagreinar

5

3

2

60%

40%

Ţjónustuliđi

11

3

8

27%

73%

Stundakennari

4

3

1

100%

0%

Alls

141

65

76

46%

54%

 

Framkvćmd: Mannauđur og endurmenntun 

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Laus störf standi öllum til bođa óháđ kyni og kyngervum, uppruna, fötluđum og ófötluđum. (sbr. 20.gr laga nr. 10/2008; 1.gr lagna nr. 80/2019; 8.gr laga nr.86/2018)

Í starfsauglýsingum eru störf ókyngreind svo ljóst sé ađ laus störf standi öllum kynjum til bođa og séu hvetjandi fyrir alla.


Sćki tveir jafnhćfir einstaklingar um starf viđ skólann skal velja einstakling af ţví kyni sem hallar á.

Skólameistari

Alltaf ţegar auglýst er

Alltaf ţegar auglýst er

Kynjahlutfall í starfsmanna-

hópnum sé sem jafnast

Annađ hvert ár skal reikna út hlutfall kynjanna á hverju sviđi og innan hverrar deildar fyrir sig


Hafa í huga kynjahlutföll ţegar skipađ er í nefndir og ráđ innan skólans

Skólameistari

Gert voriđ 2019, framvegis sbr. jafnlaunavottun.


Alltaf ţegar viđ á

Konur og karlar sem vinna sambćrileg störf skulu hafa jafnan ađgang ađ starfsţjálfun og endurmenntun.

Öllum er tilkynnt međ tölvupósti ţađ sem er í bođi og eru hvattir til ađ sćkja um

Skólameistari og ađrir stjórnendur

Alltaf ţegar viđ á

Samţćtta jafnréttis-

sjónarmiđ í öllum ţáttum kennslu og starfsemi skólans (sbr. 17. og 23. gr. laga nr. 10/2008).

Frćđsla fyrir kennara um samţćttingu jafnréttis-

sjónarmiđa og kennslu og sköpun námsumhverfis sem stuđlar ađ samvinnu í fjölbreyttum nemendahópi.


Frćđsla fyrir starfsfólk um jafnréttismál sem stuđla ađ samvinnu í fjölbreyttum starfsmannahópi

Jafnréttisfulltrúi

Skólameistari

Árleg frćđsla fyrir kennara komiđ inn á fasta fundi og verkefni.

Frćđsla á starfsmannafundum. 

 

III. Samrćming vinnu og fjölskyldulífs

Eitt af ţví sem skólinn telur mikilvćgt ađ leggja áherslu á er samrćming vinnu og fjölskyldulífs starfsmanna og vill skólinn leggja sitt af mörkum í ţví efni, m.a. međ ţví ađ hvetja bćđi kyn til ađ nýta sér rétt sinn til fćđinga- og foreldraorlofs og hafa sama sveigjanleika gagnvart konum og körlum varđandi veikindi barna. Skólinn leitast viđ ađ vera fjölskylduvćnn vinnustađur, enda mikilvćgt ađ bćđi karlar og konur njóti sín í starfi viđ skólann og telur VMA ađ samrćming vinnu og fjölskyldulífs sé mikilvćgur liđur í jafnrétti kynjanna.

Framkvćmd: Samrćming fjölskyldu- og einkalífs viđ vinnu 

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Starfsfólki sé gert kleift ađ samrćma starfsskyldur sínar og ábyrgđ gagnvart fjölskyldu (sbr. 21. grein laga nr. 10/2008).

Leitast er viđ ađ hafa vetrarfrí á haustönn og vorönn í samrćmi viđ vetrarfrí grunnskóla


Ađ fundir séu á dagvinnutíma

Skólameistari

SkólaráđStjórnendur

Kennarafélag

Viđ gerđ skóladagatals nćsta skólaárs 


Ţegar viđ á

Fćđingar- og foreldraorlof er nýtt jafnt af konum sem körlum

Starfsfólk er hvatt til ađ nýta sér rétt til fćđingar- og foreldraorlofs

Skólameistari

Kynnt sérstaklega nýju starfsfólki og verđandi foreldrum

 

IV. Kynbundiđ ofbeldi, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni og einelti

Vellíđan á vinnustađ er mikilvćgur ţáttur í gćđamarkmiđum skólans og er kynbundiđ ofbeldi, kynferđisleg eđa kynbundin áreitni ekki liđin í VMA. Í skólanum er lögđ áhersla á ađ innan hans ríki gagnkvćm virđing karla og kvenna međal starfsmanna skólans og nemenda. Í áćtlun skólans gegn einelti eru leiđbeiningar um vinnulag í málum er varđa kynbundiđ ofbeldi, kynbundna og kynferđislega áreitni. Í starfsmannakönnun sem gerđ er annađ hvert ár skal spyrja hvort starfsmenn hafi orđiđ fyrir einelti, kynbundnu eđa kynferđislegri áreitni eđa kynbundnu ofbeldi.

 

Framkvćmd: Kynbundiđ ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferđisleg áreitni

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Koma í veg fyrir ađ starfsfólk verđi fyrir kynbundnu ofbeldi, kynbundinni eđa kynferđislegri áreitni á vinnustađnum (sbr. 22. grein laga nr. 10/2008).

Markvissar og skilvirkar ađgerđir gegn kynferđislegri og kynbundinni áreitni og ofbeld (sbr. áćtlun sem finna má á heimasíđu skólans: https://www.vma.is/is/skolinn/stefnur-og-starfsaaetlanir/aaetlun-gegn-einelti-starfsmenn ).


Afla upplýsinga ţar sem starfsfólk er spurt hvort ţađ hafi orđiđ fyrir áreitni. Starfsmannakönnun/ Stofnun ársins

Skólameistari
Skólameistari

Gćđaráđ

Starfsţróunar- eđa frćđsludögum annađ hvert ár. Frćđsla vor 2019, #metoo.

Á hverju ári í gegnum Stofnun ársins eđa annađ hvert ár međ öđrum könnunum.

Auka frćđslu og upplýsingagjöf um viđbrögđ viđ kynbundnu ofbeldi, kynbundinni og kynferđislegri áreitni í VMA (sbr. 22. greina laga nr. 10/2008)

Verklagsreglur og fagráđ um kynbundiđ og kynferđislegt ofbeldi og áreitni gerđar sýnilegar t.d. inná heimasíđu VMA.

Skólameistari

Jafnréttisfulltrúi

Starfsmannafundir a.m.k einu sinni á skólaári.


Frćđsla til nýrra starfsmanna í upphafi starfs. 

 

V. Stađa karla og kvenna í nemendasamfélaginu

Í lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 kemur fram ađ ţeim sé ekki einungis ćtlađ ađ búa nemendur undir ţátttöku í atvinnulífinu og frekara nám heldur skuli ţeir einnig m.a. leitast viđ ađ efla siđferđisvitund, ábyrgđarkennd, víđsýni, sjálfstraust og umburđarlyndi nemenda auk ţess ađ ţjálfa ţá í jafnrétti og gagnrýnni hugsun. Hlutverk framhaldsskóla er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđissamfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemenda nám viđ hćfi og samkvćmt kröfum ađalnámsskrár.

 

Í VMA skal stuđlađ ađ ţví ađ hver einstaklingur nýti hćfileika sína og krafta sem best, óháđ andlegu og líkamlegu atgervi, kynferđi, kynhneigđ, litarhćtti, ţjóđerni, trú, búsetu eđa efnahag. Stefnt er ađ ţví ađ tryggja hverjum og einum viđfangsefni og menntun viđ hćfi.

 

VI. Nemendur á opinberum vettvangi - kynjahlutfall

Gćta skal ţess ađ nemendur af báđum kynjum komi fram fyrir hönd skólans og einnig skulu nemendur af báđum kynjum sitja í stjórn nemendafélagsins hverju sinni. Í nemendakeppnum á borđ viđ Gettu betur skal hafa keppendur af báđum kynjum í liđinu og viđburđir og félagslíf nemenda skal skipulagt međ virđingu og jafnrétti kynjanna í huga.

 

Á haustönn 2018 voru 898 nemendur í dagskóla VMA, flestir nemendur eru í bóklegu námi til stúdentsprófs eđa 446 nemendur. Alls eru 392 í verklegu námi (iđn- og starfsnámsbrautir). Hlutfall kvenna innan nemendahópsins var 37% en karla 63%. Konur eru 12% nemenda í iđn- tćkni- og starfsnámi en hlutfall karla er 88%. Á stúdentsprófsbrautum er hlutfall kvenna 53% en karla 47%. Á ákveđnum brautum er hlutfall karla mjög hátt t.d. í málm- og véltćknigreinum á međan konur eru í meirihluta á öđrum brautum t d. í sjúkraliđanámi og á hársnyrtibraut.

 

Brautir

Alls

Konur

Karlar

Konur %

Karlar %

Iđn- tćkni og starfsnám

392

46

346

12%

88%

Stúdentsprófsnám

446

237

209

53%

47%

Starfsbraut

55

20

35

36%

64%

Brautarbrú

48

13

35

27%

73%

Alls í VMA

989

362

627

37%

63%

*nánar má sjá kynjaskiptingu innan nemendahópsins á heimasíđu skólans.

 

 Framkvćmd: Jafnréttislög / menntun og skólastarf:

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Skólasvćđi VMA verđi ađgengilegt öllum hópum og kennslurými henti fjölbreyttum hópi nemenda, fjölbreyttu námi og kennslu-

ađferđum (sbr. 19. gr. laga nr. 59/1992 og 23. gr. laga nr. 10/2008)

Unniđ verđur ađ úrbótum á ađgengi á skólasvćđi í samrćmi viđ ađgengisúttektir.


Vinna ađ úrbótum á búningsklefum fyrir konur í iđnnámi

Skólameistari

Umsjónarmađur fasteigna

Jafnréttisfulltrúi

Gerđ áćtlun um breytingar á húsnćđi á haustönn fyrir nćsta ár á eftir. 


Búningsklefi fyrir konur í byggingagreinum verđi tekinn í notkun haustiđ 2020.

Kynjasamţćttingar skal gćtt viđ alla stefnumótun og áćtlanagerđ í skólastarfinu (sbr. 23. grein laga nr. 10/2008).

Greina skiptingu nemenda á brautir eftir kyni.


Brýna fyrir kennurum ađ gćta hagsmuna allra ţjóđfélagshópa og viđhafa fjölbreytta kennsluhćtti, ţar sem öllum ţjóđfélagshópum og fjölskyldugerđum skal gert jafnt undir höfđi.


Kennslu- og námsgögn skulu ţannig úr garđi gerđ ađ kynjum sé ekki mismunađ.

Ađ jafnt hlutfall kynjanna sé í frambođi til trúnađarstarfa í nefndum og ráđum á vegum nemendafélags skólans. Leitast skal viđ ađ hafa jafnt hlutfall bóknáms- og verknámsnemenda í frambođi til trúnađarstarfa fyrir nemendur

Áfangastjórar


Kennarar

Viđburđastjóri

Skólameistari

Formađur nemendafélagsins.

Á haustönn á hverju skólaári


Á vorönn viđ undirbúning frambođs til nemenda-

félagsins.

Auka fjölda kynlausra salerna í VMA

Fjöldi kynlausra salerna aukinn og stefnt er ađ ţví ađ slík salerni verđi í flestum álmum.

Skólameistari

Umsjónarmađur fasteigna

Jafnréttisfulltrúi

Gerđ áćtlun um breytingar á húsnćđi á haustönn fyrir nćsta ár á eftir.

 

 

VII. Námsráđgjöf og kynning á námi í VMA

Námsframbođ skal höfđa til beggja kynja og stefnir skólinn ađ ţví ađ auka fjölda kvenna í námi á tćknisviđi skólans međ markvissum ađgerđum. Ţetta verđi m.a. gert međ ţví ađ kynningar á námsleiđum, námsefni og kennslutilhögun séu ţannig ađ ţćr höfđi til beggja kynja. Námsráđgjafar skulu vera međvitađir um vćgi kynbundinnar félagsmótunar í námsvali nemenda og hvetja nemendur til ađ íhuga námsleiđir ţar sem kynjaslagsíđa er mikil. Ţá skulu kennarar vera međvitađir um misjafnt viđhorf kynjanna til stétta sem oft eru flokkađar sem karla- eđa kvennastéttir og leitast viđ ađ leiđrétta ranghugmyndir sem nemendur kunna hafa um einstaka starfsstéttir. Jafnframt skal unniđ ađ ţví ađ andrúmsloft, viđhorf til náms og fyrirkomulag kennslu á einstökum brautum fćli hvorki karla né konur frá ţví ađ velja ţá námsleiđ sem einstaklingum hugnast.

Viđ inntöku á brautir eđa sviđ ţar sem fjöldi nemenda er takmarkađur skal leitast viđ ađ leiđrétta kynjamun reynist umsćkjendur jafnhćfir og međ sambćrilegan bakgrunn.Framkvćmd: Jafnréttislög / menntun og skólastarf:

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Í námsráđgjöf og starfsfrćđslu fái drengir og stúlkur frćđslu og ráđgjöf í tengslum viđ sömu störf (sbr. 23. gr. laga nr. 10/2008).

Skipuleggja kynningar á námi í skólanum međ kynjahlutföll á námsbrautum í huga. Frćđa um fordóma gagnvart ríkjandi viđhorfum um ađ ákveđin störf séu karla- eđa kvennastörf.

Stjórnendur

Námsráđgjafar

Fag- og brautarstjórar

Á öllum kynningum um námsframbođ í skólanum.

Fjölga konum í iđn- og tćkninámi međ markvissum ađgerđum.

Kynna nám í iđn- og tćknigreinum innan skólans og í kynningum til grunnskólanemenda međ áherslu á ađ konur geti fariđ í iđn- og tćkninám alveg eins og karlar.


Tekiđ sé vel á móti ţeim konum sem koma í iđn- og tćkninám viđ skólann.

Stjórnendur, Námsráđgjafar

Fag- og brautarstjórar

Kennarar í iđn- og tćkninámi

Á öllum kynningum um námsframbođ í skólanum. Í kennslustundum ţar sem konur eru í iđn- og tćkninámi.


Verkefniđ “Rjúfum hefđirnar”; kynning á náminu fyrir stúlkur í 4. bekk og lokaári í leikskóla. 

Fjölga körlum í sjúkraliđanámi og háriđn međ markvissum ađgerđum.

Kynna sjúkraliđanám og nám í háriđn innan skólans og í kynningum til grunnskólanemenda međ áherslu á ađ karlar geti fariđ í iđn- og tćkninám alveg eins og konur. Tekiđ sé vel á móti ţeim körlum sem koma í sjúkraliđanám og nám í háriđn viđ skólann.

Stjórnendur, Námsráđgjafar

Fag- og brautarstjórar

Kennarar í háriđn- og sjúkraliđanámi.

Á öllum kynningum um námsframbođ í skólanum. Í kennslustundum ţar sem karlar eru í sjúkraliđanámi og í háriđn.


Verkefniđ “Rjúfum hefđirnar”; kynning á náminu fyrir drengi í 4. bekk og á lokaári í leikskóla.

Styđja viđ konur í iđn- og verknámi og karla í sjúkraliđanámi og háriđn sbr. verkefniđ “Rjúfum hefđirnar”

Halda fundi međ nemendum í upphafi haustannar. 

Einn fundur á vorönn. 

Jafnréttisfulltrúi

Verkefnahópur “rjúfum hefđirnar”

Haustönn og vorönn á hverju skólaári.

 

VIII. Kennsla

Í ađalnámsskrá er jafnrétti skilgreint sem einn af sex grunnţáttum menntunar. Markmiđiđ er ađ skapa tćkifćri fyrir alla til ađ ţroskast á eigin forsendum, rćkta hćfileika sína og lifa ábyrgu lífi í frjálsu samfélagi í anda skilnings, friđar, umburđarlyndis, víđsýnis og jafnréttis. Jafnréttismenntun felur í sér gagnrýna skođun á viđteknum hugmyndum í samfélaginu og skal nemendum kennt ađ greina ţćr ađstćđur sem leiđa til mismununar sumra og forréttinda annarra međ umrćđum um jafnrétti, fordóma, samskipti, ólíkar ţarfir einstaklinganna og fleira. Kennarar skulu leita allra leiđa til ađ efla sjálfsvirđingu og sjálfsvitund nemenda međ ţađ ađ markmiđi ađ styrkja hvern einstakling svo ákvarđanir hans byggi á eigin sannfćringu en ekki viđhorfum hóps eđa stađalímyndum. Ađ sama skapi skulu kennarar leitast viđ ađ kenna nemendum ađ verja sig gegn ráđandi orđrćđu um stađalímyndir kynjanna međ auknum umrćđum og rökrćđum um ţá skađsemi sem slíkar skođanir geta haft í för međ sér.

 

Kennarar skulu tryggja ađ ólíkum ţörfum nemenda sé mćtt međ notkun á fjölbreyttum kennsluađferđum og gćta skal ţess ađ nemendum sé ekki ćtlađur ákveđinn námsstíll vegna kyns. Ţá skulu kennarar vera međvitađir um ţađ hvernig ţeir tala viđ nemendur, t.d. hvort kynjunum sé hrósađ á sambćrilegan hátt og hvort gerđar séu sömu kröfur til kynjanna um hegđun og samskipti á međan á kennslu stendur. Í ţeim námsgreinum sem öđru kyninu gengur almennt betur skal markvisst nota ađferđir og efni til ađ hvetja alla nemendur til dáđa. Í ţjónustukönnun, sem framkvćmd er á tveggja ára fresti, skal kanna hvernig nemendum ţykir kennarar og starfsfólk standa sig á ţessum sviđum og leita leiđa til úrbóta reynist ţess ţörf.

Brottfall úr framhaldsskólum er mikiđ áhyggjuefni en drengir virđast frekar hverfa frá námi en stúlkur. Ţó svo ađ ástćđur brottfalls séu margvíslegar er algengt ađ drengir hverfi frá námi vegna ţess ađ ţeim leiđist námiđ eđa ađ ţeir eigi í peningavandrćđum. Ţví skal leitast viđ ađ gera námiđ áhugavert og eftirsóknarvert fyrir bćđi kynin, m.a. međ fjölbreyttum kennsluháttum. Jafnframt skal tryggja ađ nemendur fái fjármálafrćđslu, t.a.m. frćđslu um kostnađ viđ bílalán og fleira ţar sem drengir fremur er stúlkur taki ţessi lán og auki ţví líkur á brottfalli úr skóla. Brottfall skal mćlt og kynjahlutfalliđ kannađ í lok hverrar annar og niđurstöđur birtar í gćđaskýrslu annarinnar og ţannig fylgst međ hvort árangur náist.

 

Stefnt skal ađ ţví ađ hanna áfanga ţar sem jafnrétti og kynjafrćđi verđur sérstaklega tekiđ fyrir. Viđ endurskođun jafnréttisáćtlunar verđur ţađ kannađ í hve mörgum áföngum jafnrétti er tekiđ fyrir en á haustönn 2011 var enginn áfangi í VMA međ orđiđ jafnrétti í kennsluáćtlun sinni.

 

Á vorönn 2019 er valáfanginn FÉLA3KJ05- kynjafrćđi í bođi fyrir nemendur. Einnig var valáfanginn FÉLA3ML05 – mannréttindi og lýđrćđi í bođi á haustönn 2019. Nýnemar fara allir í áfangann LÍFSN1SN02/LKN1924 - Nýnemafrćđsla og lífsleikni 1 en ţar er m.a. fjallađ um jafnrétti og margbreytileika mannlífsins innan VMA og utan. Nýnemar frá kynningu frá m.a. Hinsegin Norđurland og nemendur sem gera lokaverkefni taka fyrir jafnréttismál í sínum verkefnum. Framkvćmd: Kennsla og nám

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Nemendur hljóti frćđslu um jafnréttismál ţar sem ţeir eru undirbúnir undir jafna ţátttöku í samfélaginu.

Ađ jafnrétti og kynjafrćđi verđi tekin fyrir í áföngum innan skólans ekki bara í sérstökum kynjafrćđiáfanga.


Kennslu- og námsgögn skulu ţannig úr garđi gerđ ađ kynjum sé ekki mismunađ.

Áfangastjórar

Kennarar

Námsáćtlanir skođađar međ tilliti til ţess ađ orđiđ jafnrétti komi fyrir og fjöldi áćtlana tekinn saman. Gert í október annađ hvert ár.

Ađ búa bćđi kynin undir jafna ţátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu- og atvinnulífi.

Ađ fjallađ sé um jafnrétti í lífsleikni hjá nýnemum, í lćsisáföngum og/eđa sérstökum kynjafrćđi áföngum.

Áfangastjórar

Kennarar.

Á hverri önn.

 

XI. Kynbundiđ ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferđisleg áreitni og einelti

Vellíđan nemenda í skólanum er mikilvćgur ţáttur í gćđamarkmiđum hans og er kynbundiđ ofbeldi, kynferđisleg eđa kynbundin áreitni ekki liđin í VMA. Í skólanum er lögđ áhersla á ađ innan hans ríki gagnkvćm virđing karla og kvenna međal starfsmanna skólans og nemenda. Í áćtlun skólans gegn einelti eru leiđbeiningar um vinnulag í málum er varđa kynbundiđ ofbeldi, kynbundna eđa kynferđislega áreitni. Í ţjónustukönnun sem gerđ er annađ hvert ár skal spyrja hvort nemendur hafi orđiđ fyrir einelti, kynbundnu áreitni, kynferđislegri áreitni eđa kynbundnu ofbeldi.

 

Framkvćmd: Kynbundiđ ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferđisleg áreitni 

Markmiđ

Ađgerđ

Ábyrgđ

Tímarammi

Koma í veg fyrir ađ nemendur verđi fyrir kynbundnu ofbeldi, kynbundinni eđa kynferđislegri áreitni í skólanum og í félagsstarfi á vegum skólans (sbr. grein 22. laga nr. 10/2008).


Auka skal frćđslu um kynbundna- og kynferđislega áreitni til ađ stuđla ađ ţví ađ allir nemendur séu međvitađir um slík málefni og geti greint slík mál og brugđist viđ ţeim.

Markvissar og skilvirkar ađgerđir gegn kynferđislegri og kynbundinni áreitni og ofbeld (sbr. áćtlun sem finna má á heimasíđu skólans:https://www.vma.is/is/skolinn/stefnur-og-starfsaaetlanir/aaetlun-gegn-einelti-nemendur ).

Afla upplýsinga ţar sem nemendur eru spurđir hvort ţeir hafi orđiđ fyrir áreitni eđa ofbeldi. Ţjónustukönnun.

Skólameistari

Kennarar

Formađur nemendafélags

Viđburđarstjóri


Skólameistari Gćđaráđ

Á ţemadögum annađ hvert ár. 

Vorönn 2019; verkefniđ Sjúk ást. Nćst haustönn 2021.

Annađ hvert ár - var gert voriđ 2016 og vorönn 2019.

 

 

 

X. Eftirfylgni og framkvćmd

Jafnréttisáćtlun ţessi tók gildi viđ upphaf skólaárs 2016 og var endurskođuđ á vorönn 2019. Áćtlunin skal kynnt sérstaklega fyrir starfsfólki og nemendum skólans og starfsfólki gert ađ hafa innihald hennar ađ leiđarljósi í starfi sínu og samskiptum sín á milli sem og viđ nemendur skólans. Ţannig skal leitast viđ ađ samţćtta áćtlunina menningu skólans en skólameistari ber ábyrgđ á ađ áćtluninni sé fylgt og skal hún endurskođuđ á minnst ţriggja ára fresti samkvćmt 18. grein laga nr. 10/2008 um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla. Skólameistari skal minna starfsfólk á inntak áćtlunarinnar og benda ţví á leiđir í átt ađ frekara jafnrétti innan veggja skólans. Undir lok hvers almanaksárs er stađa ađgerđa samkvćmt áćtluninni metin og gert grein fyrir niđurstöđu á starfsmannafundum og í ársskýrslu skólans. 

Telji starfsmađur eđa nemandi ađ jafnrétti sé brotiđ í VMA skal hann hafa samband viđ jafnréttisfulltrúa, skólameistara, trúnađarmenn starfsmanna eđa hagsmunaráđsfulltrúa nemenda sem finna skal hverju máli farveg. Viđ međferđ slíkra mála er sérstaks trúnađar gćtt. Slíkum málum er ekki framhaldiđ nema međ samţykki meints ţolanda. Kynbundin eđa kynferđisleg áreitni, einelti eđa annađ ofbeldi varđar áminningu eđa brottrekstri úr starfi eđa úr skóla. Unniđ skal eftir stefnum og viđbragđsáćtlunum skólans s.s. áćtlun gegn einelti. 

 

Skólameistari skal tryggja ađ Jafnréttisáćtluninni verđi framfylgt, og ađ hún verđi uppfćrđ međ tilliti til 18. gr. laga nr. 10/2008.

 

Jafnréttisáćtlun VMA er hluti af skólanámsskrá skólans.

Akureyri  16.10 2019

 

Helga Júlíusdóttir, Jafnréttisfulltrúi VMA

Sigríđur Huld Jónsdóttir, Skólameistari VMA

 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00