Fara í efni  

Námsmatsdagur - kennsla

Námsmatsdagur/kennsla: Kennari hvers áfanga gerir grein fyrir því hvernig kennslustundirnar verða á þessum degi með fimm daga fyrirvara. Kennarinn getur lagt fyrir próf / lagt fyrir verkefni / verið með úrbótapróf / verið með endurgjöf / viðtöl við nemendur / kennsla fer fram í tímanum. Dagurinn er skipulagður út frá stundatöflu þess dags sem við á. Nemendur mæta samkvæmt stundatöflu, námsætlun og fyrirmælum kennara á þessum dögum.

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.