Fara í efni  

Jólapeysudagurinn

Áđur en kennslu lýkur og prófin byrja verđur hinn risastóri jólapeysudagur nk. ţriđjudag, 3. desember, í VMA og ţá eru starfsmenn og nemendur hvattir til ađ mćta í skólann í jólapeysum. Á jólapeysudaginn verđur bođiđ upp á mandarínur, piparkökur og konfekt og uppákomur verđa í tilefni dagsins í löngu frímínútunum í Gryfjunni. En ţetta verđur ţó bara upptaktur ađ stóra dagskrárliđ jólapeysudagsins sem verđur kl. 20:00 í Gryfjunni. Ţá verđur blásiđ til jólatónleika sem verđur í höndum nemenda skólans - hljómsveitar og söngvara. 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00