Fara í efni  

Kennarafundur

Kennarafundur verđur haldinn kl. 13:20. Ţá kemur til okkar Sigrún Birna Björnsdóttir, sérfrćđingur í vinnuumhverfis- og jafnréttismálum. Hún kynnir jafnréttisgátlista jafnréttisnefndar og talar um birtingarmyndir kynferđislegrar áreitni og mismununar. Helga Júlíusdóttir náms- og starfsráđgjafi mun svo kynna uppfćrđa jafnréttisáćtlun.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00