Fara í efni

Skóladagatal

29. sep
Haustþing framhaldsskólanna á Norðurlandi - kennsla fellur niður allan daginn. Sameiginleg fræðsla fyrir starfsfólk í framhaldsskólunum á Norðurlandi
9.-13. okt
Þemavika í VMA 9.-13. október. Kennarar og nemendur vinna með Heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna. Áhersla á: Markmið númer 3: Heilsa og vellíðan Markmið númer 5 : Jafnrétti kynjanna Markmið númer 16: Friður og retttlæti Þessa viku er kennsla samkvæmt stundaskrá. 
19. okt
Á námsmatsdegi fellur að öllu jafna niður kennsla samkvæmt stundaskrá. Kennarar geta kallað nemendur til sín ef þeir vilja hitta nemendur t.d. þá sem hafa misst af námsmatsþáttum. Ef kennarar boða nemendur til sín eiga nemendur að sinna því boði hvort sem það er í kennslustund, í viðtal eða til að ljúka námsmatsþætti. Sumar deildir hafa opnar vinnustofur þennan dag sem nemendur geta nýtt til að vinna upp verkefni. Það eru helst nemendur í lotunámi, kvöldskóla eða á námskeiðum sem gætu þurft að mæta í kennslustundir á námsmatsdegi og fá um það upplýsingar frá kennara. Dagskólanemendur mæta ekki í kennslustundir á námsmatsdegi. Námsmatsdagurinn er til að koma til móts við aukið vægi leiðsagnamats í námi og námsmati, sem hefur breytt verkefnaálagi tengt námsmati meira yfir alla önninna í stað þess að vera einungis í lok annar.
20. okt
Nemendalaus dagur þar sem kennarar klára að fylla út einkunnir í Innu miðað við það námsmat sem lokið er viku fyrir Bifröst. Frí hjá nemendum þennan dag. 
23. okt
Vetrarfrí - starfsfólk og nemendur VMA taka sér vetrarfrí til að halda upp á afmæli Helga magra.
24. okt
Vetrarfrí - starfsfólk og nemendur VMA taka sér vetrarfrí til að halda upp á afmæli Ketils flatnefs sem var faðir Þórunnar hyrnu sem var kona Helga magra. Helgi og Þórunn numu land í Kristnesi við Eyjafjörð. Haldið er upp á afmæli Þórunnar hyrnu á vorönn.
27. okt
Fag- og brautarfundir eftir hádegi. Fag- og brautarstjórar boða kennara. Kennsla samkvæmt stundaskrá til hádegis. 
3. nóv
Kennarafundur eftir hádegi. Kennsla samkvæmt stundaskrá fram að hádegi.
22. nóv
Á námsmatsdegi fellur að öllu jafna niður kennsla samkvæmt stundaskrá. Kennarar geta kallað nemendur til sín ef þeir vilja hitta nemendur t.d. þá sem hafa misst af námsmatsþáttum. Ef kennarar boða nemendur til sín eiga nemendur að sinna því boði hvort sem það er í kennslustund, í viðtal eða til að ljúka námsmatsþætti. Sumar deildir hafa opnar vinnustofur þennan dag sem nemendur geta nýtt til að vinna upp verkefni. Það eru helst nemendur í lotunámi, kvöldskóla eða á námskeiðum sem gætu þurft að mæta í kennslustundir á námsmatsdegi og fá um það upplýsingar frá kennara. Dagskólanemendur mæta ekki í kennslustundir á námsmatsdegi. Námsmatsdagurinn er til að koma til móts við aukið vægi leiðsagnamats í námi og námsmati, sem hefur breytt verkefnaálagi tengt námsmati meira yfir alla önninna í stað þess að vera einungis í lok annar.
24. nóv
Fag- og brautarfundir eftir hádegi. Fag- og brautarstjórar boða kennara. Kennsla samkvæmt stundaskrá til hádegis. 
1. des
Nemendur og starfsfólk mæta í sparifötum í tilefni dagsins.
5. des
Nemendur á lokaári/lokaönn kynna lokaverkefni sín en námsmat/kennsla fyrir aðra nemendur en þá sem eru að skila lokaverkefni samkvæmt skipulagðri dagskrá. Aðrir nemendur en þeir sem eru að kynna lokaverkefni mæta samkvæmt stundaskrá eða fyrirmælum kennara miðað við þann vikudag sem kynning á lokaverkefnum er.
7. des
Starfsfólk og nemendur halda upp á aðventuna með því að mæta í jólapeysu eða öðru jólalegu.
8. des
Síðasti kennsludagur annarinnar og kennt samkvæmt stundatöflu.
11.-13. des
Lokanámsmat fer fram á þessum dögum. Lokapróf í lokaprófsáföngum fara fram samkvæmt lokaprófstöflu. Geta verið skiladagur á öðrum verkefnum nemenda samkvæmt ákvörðun kennara.
14. des
Kennarar fara yfir námsmat og skila lokaeinkunn í áföngum.
15. des
Kennarar fara yfir námsmat og skila lokaeinkunn í áföngum.
18. des
Kennarar fara yfir námsmat og skila lokaeinkunn í áföngum.
19. des
Kennarar með lokaskil á námsmati annarinnar og sýnidagur námsmats
19. des
Fag- og brautarfundir
21. des
Brautskráning fer fram í Hofi og hest athöfnin kl. 13.
12. jan
Fag- og brautarfundir eftir hádegi. Fag- og brautarstjórar boða kennara. Kennsla samkvæmt stundaskrá til hádegis.
12. feb
13. feb
14. feb
15. feb
Vetrarfrí - starfsfólk og nemendur VMA taka sér vetrarfrí til að halda upp á afmæli Þórunnar hyrnu sem nam land í Kristnesi við Eyjafjörð ásamt eiginmanni sínum honum Helga magra en haldið er upp á afmæli hans á haustönn.
16. feb
Vetrarfrí - starfsfólk og nemendur VMA taka sér vetrarfrí til að halda upp á afmæli Þorbjargar hólmasólar sem var dóttir Þórunnar hyrnu og Helga magra.
4. mar
Á námsmatsdegi fellur að öllu jafna niður kennsla samkvæmt stundaskrá. Kennarar geta kallað nemendur til sín ef þeir vilja hitta nemendur t.d. þá sem hafa misst af námsmatsþáttum. Ef kennarar boða nemendur til sín eiga nemendur að sinna því boði hvort sem það er í kennslustund, í viðtal eða til að ljúka námsmatsþætti. Sumar deildir hafa opnar vinnustofur þennan dag sem nemendur geta nýtt til að vinna upp verkefni. Það eru helst nemendur í lotunámi, kvöldskóla eða á námskeiðum sem gætu þurft að mæta í kennslustundir á námsmatsdegi og fá um það upplýsingar frá kennara. Dagskólanemendur mæta ekki í kennslustundir á námsmatsdegi. Námsmatsdagurinn er til að koma til móts við aukið vægi leiðsagnamats í námi og námsmati, sem hefur breytt verkefnaálagi tengt námsmati meira yfir alla önninna í stað þess að vera einungis í lok annar.
5. mar
Nemendalaus dagur þar sem kennarar skila inn umsögn í Innu á miðri önn. Frí hjá nemendum þennan dag.
15. mar
Fag- og brautarfundir eftir hádegi. Fag- og brautarstjórar boða kennara. Kennsla samkvæmt stundaskrá til hádegis.
25. mar - 1. apr
8. maí
Nemendur á lokaári/lokaönn kynna lokaverkefni sín en námsmat/kennsla fyrir aðra nemendur en þá sem eru að skila lokaverkefni samkvæmt skipulagðri dagskrá. Aðrir nemendur en þeir sem eru að kynna lokaverkefni mæta samkvæmt stundaskrá eða fyrirmælum kennara miðað við þann vikudag sem kynning á lokaverkefnum er.
13.-16. maí
Á námsmatsdegi fellur að öllu jafna niður kennsla samkvæmt stundaskrá. Kennarar geta kallað nemendur til sín ef þeir vilja hitta nemendur t.d. þá sem hafa misst af námsmatsþáttum. Ef kennarar boða nemendur til sín eiga nemendur að sinna því boði hvort sem það er í kennslustund, í viðtal eða til að ljúka námsmatsþætti. Sumar deildir hafa opnar vinnustofur þennan dag sem nemendur geta nýtt til að vinna upp verkefni. Það eru helst nemendur í lotunámi, kvöldskóla eða á námskeiðum sem gætu þurft að mæta í kennslustundir á námsmatsdegi og fá um það upplýsingar frá kennara. Dagskólanemendur mæta ekki í kennslustundir á námsmatsdegi. Námsmatsdagurinn er til að koma til móts við aukið vægi leiðsagnamats í námi og námsmati, sem hefur breytt verkefnaálagi tengt námsmati meira yfir alla önninna í stað þess að vera einungis í lok annar.
16.-18. maí
Kennarar fara yfir námsmat og skila lokaeinkunn í áföngum.
21.-23. maí
Kennarar fara yfir námsmat og skila lokaeinkunn í áföngum.
23. maí
Kennarar með lokaskil á námsmati annarinnar
25. maí
27.-29. maí