Fara efni  

Prfareglur

ann 11. aprl 2018 voru samykktar breytingar prfareglum.

Ekki er lengur krafist lknisvottors vegna veikinda (nema egar um meiri veikindi er a ra).
Nemendur urfa a sna persnuskilrki me mynd prfi.
Ekki er lengur skrur lengri prftmi srstaklega hj hverjum nemanda.

Prfareglur:

 1. Ef nemandi er veikur egar lokaprf fer fram skal hann tilkynna a skrifstofu VMA a morgni prfdags ella hefur hann fyrirgert rtti snum til sjkraprfs. Skrning sjkraprf fer fram skrifstofu sklans um lei og veikindi eru tilkynnt me GT-060 Skrning sjkraprf.

 2. Nemendum ber a leggja persnuskilrki me mynd bor ea vinnust upphafi prfs.Ef nemandi hefur ekki persnuskilrki me sr er heimilt a leita til prfhafa til stafestingar um a nemandi s skrur fanga. Ef ekki er hgt a stafesta hver nemandi er, skal prfstjri kvara hvernig teki er mlinu.

 3. Prftmi kemur fram forsu prfs.Nemendur hafa heimild til a sitja 30 mntum lengur en prftmi segir til um.

 4. Nemendum ber a sitja hi minnsta 45 mntur vi verkefni sitt hverju prfi. Komi nemandi meira en 45 mntum of seint til prfs, hefur hann glata rtti snum til a reyta prfi.

 5. ll mefer snjalltkja er stranglega bnnu prfsta.

 6. Ef vafi leikur prftkurtti nemanda, t.d. vegna fjarvista ea hann hefur ekki loki tilskyldum verkefnum, skal nemandinn ganga r skugga um rtt sinn hj svisstjra snum fyrir prfi.

 7. Nemanda er ekki heimilt a fara n eftirlits r prfstofu og koma aftur inn og ljka vi a leysa prfi.

 8. Mefer matar og drykkjar er a llu jfnu heimil prfstofu.

 9. Alger gn skal rkja prfstofu. Ef nemandi arfnast astoar, skal hann rtta upp hnd. Nemandi m ekki iggja ea veita rum prftkum asto mean prfi stendur.

 10. Einungis hjlparggn sem tilgreind eru forsu prfa eru leyfileg.

 11. Nemanda er ekki heimilt a hefja prftku fyrr en yfirsetukennari hefur gefi merki um slkt.

 12. Gruna prfsvindl er tilkynnt til prfstjra sem metur alvarleika hvers tilviks og hver vibrg skulu vera. Prfsvindl ir a jafnai fall fanga ea brottrekstur r skla.

Uppfrt 12. aprl 2018.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.