Fara í efni  

Námsmatsreglur

Í Verkmenntaskólanum á Akureyri er námsmat fjölbreytt og ađferđir taka miđ af fjölbreyttum kennsluháttum, námsmarkmiđum og hćfni nemenda. Lögđ er áhersla á leiđsagnarmat og símat sem gefur nemendum uppbyggilega og hvetjandi leiđsögn og metur vinnuframlag nemenda jafnt og ţétt yfir önnina. Námsmatinu er ćtlađ ađ endurspegla markmiđ námsins og vera sanngjarnt, réttmćtt og áreiđanlegt. Um fjölbreyttar matsađferđir vísast í 3.kafla ađalnámskrár framhaldsskóla og um tilgang ţess vísast í 11.kafla sömu námskrár. Á miđri önn fá nemendur miđannarmat en ţađ er hugsađ sem umsögn um stöđu nemandans og ástundun (virkni í tímum, heimavinnu, verkefnaskil o.ţ.h.) en ekki einkunn og á ţannig ađ vera hvatning til nemandans um ađ halda áfram á réttri braut eđa taka sig á.

Međ fjölbreyttu námsmati er m.a. átt viđ hefđbundin lokapróf, verkleg-, skrifleg- eđa munnleg verkefni og próf, einstaklings-, para- eđa hópaverkefni, jafningjamat, sjálfsmat, ferilmöppur, dagbók, myndbönd, tónlist, myndir, tjáningu o.s.frv.

Í námsáćtlun áfanga skal gera grein fyrir námsmati hans, vćgi verkefna og hvenćr ţau eru lögđ fyrir. Vinna nemandans er metin jafnt og ţétt yfir önnina. Ţađ kallast vetrareinkunn og í sumum tilfellum er hún látin gilda sem lokaeinkunn. Slíkir áfangar kallast símatsáfangar. Í öđrum áföngum ţreytir nemandinn próf í prófalotu og gildir einkunn ţess prófs sem hluti lokaeinkunnar á móti vinnueinkunn á önninni. Í undantekningartilvikum getur prófeinkunn gilt 100%. Nemendur geta fengiđ ađ sjá prófúrlausnir sínar og skýringar á einkunnagjöf hjá viđkomandi kennurum á sýnidegi námsmats. Nemendur í fjarnámi fá senda skýrslu frá kennara međ útskýringum á einkunn sinni.

Kennara er heimilt ađ meta ţátttöku nemanda í kennslustundum til einkunnar. Međ ţátttöku er átt viđ ástundun nemandans, vinnubrögđ, vinnusemi, frammistöđu, umgengni, frágang o.s.frv. Enda sé ţátttakan skjalfest jafnt og ţétt yfir önnina. Mćting nemanda í kennslustundir reiknast ekki til einkunnar.

Ekki er ćtlast til ađ námsmatsţćttir sem vega meira en 25% séu lagđir fyrir í síđustu tveimur kennsluvikum annarinnar.

Símatsáfangi:

Í símatsáfanga er námsmat fjölbreytt og nemendur fá tćkifćri til ađ láta ţekkingu sína, leikni og hćfni njóta sín. Allir ţćttir námsins eru metnir m.a. framfarir, ţekking, skilningur og leikni. Námsmatinu er ćtlađ ađ vera upplýsandi um stöđu nemandans hverju sinni. Regluleg endurgjöf er mikilvćg til ađ nemendur hafi tćkifćri til ađ bregđast strax viđ séu ţeir ađ fara út af sporinu.

Ef um símatsáfanga er ađ rćđa byggir námsmatiđ á ađ minnsta kosti fjórum ţáttum. Ţeim skal flestum vera lokiđ á kennslutímabili viđkomandi áfanga, en einn ţeirra má vera lokaţáttur sem skilađ er eftir ađ kennslu í áfanganum lýkur. Nemendum ber ađ ljúka öllum námsmatsţáttum.Hver ţáttur skal gilda mest 35%. Einungis einn námsmatsţáttur má gilda 35% innan símatsáfanga. Námsmat má ţó innihalda ,,óvirkt námsmat” t.d. ţegar 15% matsţáttur byggir á fjórum verkefnum/prófum og ađeins ţrjú ţau bestu gilda. Hiđ minnsta einn af stćrstu matsţáttum í símatsáfanga skal vera yfirfarinn og samţykktur af fagstjóra/brautarsjóra. Til ađ standast námsmat í símatsáfanga ţarf nemandi ađ hafa náđ 45% námsmarkmiđa ađ lágmarki, ţ.e. einkunn 5,0.

Lokaprófsáfangi:

Í lokaprófsáfanga er námsmat fjölbreytt og nemendur fá tćkifćri til ađ láta ţekkingu sína, leikni og hćfni í ljós. Námsmatinu er ćtlađ ađ vera upplýsandi um stöđu nemandans hverju sinni. Regluleg endurgjöf er mikilvćg til ađ nemendur hafi tćkifćri til ađ bregđast strax viđ séu ţeir ađ fara út af sporinu.

Ljúki áfanga međ lokaprófi skal vćgi ţess vera 30% - 60% og ţarf ţađ ađ vera yfirfariđ og samţykkt af fagstjóra/brautarstjóra. Auk lokaprófs skal áfanginn byggja á ađ minnsta kosti ţremur öđrum námsmatsţáttum, hver ţeirra skal gilda mest 20%. Nemendum ber ađ ljúka öllum námsmatsţáttum. Námsmat má ţó innihalda “óvirkt námsmat” t.d. ţegar 15% matsţáttur byggir á fjórum verkefnum/prófum og ađeins ţrjú ţau bestu gilda. Vetrareinkunn er vegiđ međaltal allra námsmatsţátta á önninni og til ađ hún gildi ţurfa nemendur ađ standast ţćr kröfur sem settar eru fram í námsáćtlun viđkomandi áfanga. Ef lokapróf er úr öllu námsefni annarinnar er heimilt ađ skilyrđa ađ nemandi nái a.m.k. 40% af prófţáttunum annars gildi vetrareinkunn ekki. Til ađ standast námsmat í lokaprófsáfanga ţarf nemandi ađ hafa náđ 45% námsmarkmiđa ađ lágmarki, ţ.e. einkunn 5,0.

Lokaverkefnisáfangi:

Í lokaverkefnisáfanga nota nemendur ţá leikni, hćfni og ţekkingu sem ţeir hafa aflađ sér til ađ vinna ađ heildstćđu verkefni. Verkefniđ er unniđ á síđasta námsári. Nemandi velur sér verkefni eftir áhugasviđi ađ höfđu samráđi viđ kennara. Gert er ráđ fyrir ađ nemandi velji efni tengt sinni braut, ţó er mögulegt ađ víkja frá ţeirri reglu, en áfanginn gefur möguleika á ţverfaglegu samstarfi. Öllu jafna er lokaverkefniđ einstaklings- eđa tveggja manna verkefni en hćgt er ađ óska eftir undanţágu sem ţarf ţá ađ rökstyđja sérstaklega og lýsa vinnuframlagi hvers og eins í hópnum. Mikil áhersla er lögđ á sjálfstćđ og skapandi vinnubrögđ. Leggja ţarf mat á a.m.k. fjóra ţćtti t.d. frćđilega umfjöllun, ađferđir, framkvćmd, úrvinnslu, međferđ heimilda, uppsetningu verkefnis, kynningu o.s.frv. Vćgi lokaverkefnis er 100% og kemur vćgi einstakra ţátta fram í námsáćtlun áfangans.

4. janúar 2017
Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00