Fara efni  

Umsjn og samstarf vi heimili

Mttaka nrra nemenda

llum umsknum um sklavist er svara skriflega me upplsingum um sklabyrjun og greislu innritunargjalds. Nnemar f auk ess upplsingar um sklareglur. Stundaskrr eru afhentar sklanum degi ur en kennsla hefst og arf um lei a greia efnisgjld fyrir verklega fanga. Nnemar f kort af sklanum og kynningarriti Snotru sem hefur a geyma msar upplsingar um sklann og sklabyrjun.

fyrsta skladegi mta nnemar fund Gryfjunni ar sem sklameistari tekur mti eim. A v loknu taka umsjnarkennarar vi snum hpum, sna nemendum sklann, tskra stundatflur og fara yfir sklareglur ur en nemendur fara fyrstu kennslustundirnar VMA.

fyrstu sklaviku kynnir nemendaflagi rduna sitt starf msan mta. Nnemar eru teknir inn sklasamflagi me einhverjum kvum og sprelli sem nr hmarki busunardegi. Lg er hersla a etta er til gamans gert og vifangsefni eiga a vera innan eirra marka a allir haldi viringu sinni og gri lan!

Umsjn

Allir kennarar eru umsjnarkennarar. Hlutverk umsjnarkennara er a vera nemendum innan handar um allt er ltur a sklastarfinu. Nemendur eiga a geta leita til umsjnarkennara me ml sem tengjast nminu, bi fagleg ml og fyrirspurnir um skipulag nmsbrauta og nmsgreina. Til ess a sinna essu hlutverki snu hafa allir kennarar auglsta vitalstma. Auk ess taka eir tt asto sem veitt er nemendum vegna nmsvals hverri nn.

Nemendur fyrsta ri njta srstakrar umsjnar. eir eru lfsleiknifanga einu sinni til tvisvar viku (misjafnt eftir brautum). Kennarar lfsleikni eru jafnframt umsjnarkennarar. eir fylgjast grannt me lan og nmsstu sinna umsjnarnemenda sem og mtingum eirra og astoa vi nmsval fyrir nstu nn. Einu sinni nn boa eir nemendur einstaklingsvitl og hafa einnig a.m.k. einu sinni nn smasamband vi heimili eirra. Auk essa geta bi nemendur og foreldrar eirra leita til umsjnarkennara me sn ml vitalstmum eirra.

byrjun haustannar eru foreldrar nnema boair kynningar- og upplsingafund sklanum. Fundurinn er haldinn a kvldi og boaur brfi til foreldra. essum fundi eru stjrnendur sklans, kennslustjrar, nmsrgjafar og forvarnarfulltri auk umsjnarkennara. Auk essa er sent brf heim til allra nnema me upplsingum um vitalstma umsjnarkennara, kennslustjra og annarra stjrnenda sklans. Foreldrar eru hvattir til a nta sr essa vitalstma og hafa samband vi sklann a fyrra bragi.

nnur umsjn - kennslustjrn

eir nemendur sem hafa loki lfsleiknifngum eru umsjn hj brautarstjrum ea kennslustjrum snum. Nemendur geta auk ess leita til kennara me sn ml og jafnframt til kennslustjra sinni braut sem hefur yfirumsjn me eirra nmi. Ennfremur geta eir sni sr til nmsrgjafa og /ea sklastjrnenda ef eir svo kjsa. Foreldrar nemenda geta einnig leita til allra essara aila vegna sinna barna. Ef nemandi er orinn sjlfra - 18 ra - er sklanum heimilt a veita foreldrum upplsingar nema me leyfi nemandans.

Upplsingar til nemenda

Verkmenntasklinn notar msar leiir til a koma upplsingum til nemenda. Nnemar f upplsingabklinginn Snotru og nmsvsi auk leibeininga fr umsjnarkennurum. Aftan stundaskrm allra nemenda eru upplsingar sem nausynlegt er a kynna sr. gngum sklans eru tilkynningatflur ar sem hengdar eru upp auglsingar, smuleiis er sjnvarpsskjr Gryfjunni, vi Norurgang og Vesturinngang me tilkynningum. Kallkerfi er llum stofum sem sklameistari notar til a koma framfri randi upplsingum. heimasunni, vma.is, birtast frttir r sklastarfinu auk ess sem hn veitir agang a llum upplsingum um sklann og nmi. Prftflu yfir jla- og vorprf er dreift til nemenda og aftan henni eru nausynlegar upplsingar varandi prftku og einkunnaskil. Auk essa eru reglulegir fundir me sklameistara Gryfju og fundir vegna nmsvals hverri nn. Nemendur urfa a fylgjast me essum upplsingaleium, kynna sr leibeiningar og reglur og vira r.

Loks ber a nefna a einu sinni mnui boar sklameistari alla nemendur fund Gryfjunni ar sem hann m.a. kemur framfri msum upplsingum um sklastarfi hverju sinni.

Upplsingar til foreldra

Foreldrar nemenda undir 18 ra aldri eiga rtt llum upplsingum varandi sklagngu barna sinna. Sklinn sendir upplsingabrf upphafi haustannar heim til nnema og einnig eru foreldrar eirra boair kynningarfund sklanum. eru foreldrar hvattir til a skoa au upplsingaggn sem nemendur f hendur. Umsjnarkennarar fyrsta rs nema hafa a.m.k. einu sinni nn samband vi heimilin. Foreldrar eru hvattir til a nta sr vitalstma kennara, umsjnarkennara og kennslustjra til a ra nmsgengi barna sinna.

Sklinn sendir reglulega t frttabrf til foreldra nemenda sem eru yngri en 18 ra. Foreldrar geta nlgast upplsingar um nmsgengi og mtingar barna sinna me v a nota Innu - upplsingakerfi framhaldsskla. Sklanum er ekki heimilt a veita foreldrum ea rum astandendum upplsingar um nmsgengi nemanda sem orinn er 18 ra nema a fengnu samykki nemandans.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.