Fara í efni  

Umsjón og samstarf viđ heimili

Móttaka nýrra nemenda

Öllum umsóknum um skólavist er svarađ skriflega međ upplýsingum um skólabyrjun og greiđslu innritunargjalds. Nýnemar fá auk ţess upplýsingar um skólareglur. Stundaskrár eru afhentar í skólanum degi áđur en kennsla hefst og ţá ţarf um leiđ ađ greiđa efnisgjöld fyrir verklega áfanga. Nýnemar fá ţá kort af skólanum og kynningarritiđ Snotru sem hefur ađ geyma ýmsar upplýsingar um skólann og skólabyrjun.

Á fyrsta skóladegi mćta nýnemar á fund í Gryfjunni ţar sem skólameistari tekur á móti ţeim. Ađ ţví loknu taka umsjónarkennarar viđ sínum hópum, sýna nemendum skólann, útskýra stundatöflur og fara yfir skólareglur áđur en nemendur fara í  fyrstu kennslustundirnar í VMA.

Í fyrstu skólaviku kynnir nemendafélagiđ Ţórduna sitt starf á ýmsan máta. Nýnemar eru teknir inn í skólasamfélagiđ međ einhverjum kvöđum og sprelli sem nćr hámarki á busunardegi. Lögđ er áhersla á ađ ţetta er til gamans gert og viđfangsefni eiga ađ vera innan ţeirra marka ađ allir haldi virđingu sinni og góđri líđan! 

Umsjón

Allir kennarar eru umsjónarkennarar. Hlutverk umsjónarkennara er ađ vera nemendum innan handar um allt er lýtur ađ skólastarfinu. Nemendur eiga ađ geta leitađ til umsjónarkennara međ mál sem tengjast náminu, bćđi fagleg mál og fyrirspurnir um skipulag námsbrauta og námsgreina. Til ţess ađ sinna ţessu hlutverki sínu hafa allir kennarar auglýsta viđtalstíma. Auk ţess taka ţeir ţátt í ađstođ sem veitt er nemendum vegna námsvals á hverri önn.

Nemendur á fyrsta ári njóta sérstakrar umsjónar. Ţeir eru í lífsleikniáfanga einu sinni til tvisvar í viku (misjafnt eftir brautum). Kennarar í lífsleikni eru jafnframt umsjónarkennarar. Ţeir fylgjast grannt međ líđan og námsstöđu sinna umsjónarnemenda sem og mćtingum ţeirra og ađstođa ţá viđ námsval fyrir nćstu önn. Einu sinni á önn bođa ţeir nemendur í einstaklingsviđtöl og hafa einnig a.m.k. einu sinni á önn símasamband viđ heimili ţeirra. Auk ţessa geta bćđi nemendur og foreldrar ţeirra leitađ til umsjónarkennara međ sín mál í viđtalstímum ţeirra.

Í byrjun haustannar eru foreldrar nýnema bođađir á kynningar- og upplýsingafund í skólanum. Fundurinn er haldinn ađ kvöldi og bođađur í bréfi til foreldra. Á ţessum fundi eru stjórnendur skólans, kennslustjórar, námsráđgjafar og forvarnarfulltrúi auk umsjónarkennara. Auk ţessa er sent bréf heim til allra nýnema međ upplýsingum um viđtalstíma umsjónarkennara, kennslustjóra og annarra stjórnenda skólans. Foreldrar eru hvattir til ađ nýta sér ţessa viđtalstíma og hafa samband viđ skólann ađ fyrra bragđi.

Önnur umsjón - kennslustjórn

Ţeir nemendur sem hafa lokiđ lífsleikniáföngum eru í umsjón hjá brautarstjórum eđa kennslustjórum sínum. Nemendur geta auk ţess leitađ til kennara međ sín mál og jafnframt til kennslustjóra á sinni braut sem hefur yfirumsjón međ ţeirra námi. Ennfremur geta ţeir snúiđ sér til námsráđgjafa og /eđa skólastjórnenda ef ţeir svo kjósa. Foreldrar nemenda geta einnig leitađ til allra ţessara ađila vegna sinna barna. Ef nemandi er orđinn sjálfráđa - 18 ára - er skólanum óheimilt ađ veita foreldrum upplýsingar nema međ leyfi nemandans.

Upplýsingar til nemenda

Verkmenntaskólinn notar ýmsar leiđir til ađ koma upplýsingum til nemenda. Nýnemar fá upplýsingabćklinginn Snotru og námsvísi auk leiđbeininga frá umsjónarkennurum. Aftan á stundaskrám allra nemenda eru upplýsingar sem nauđsynlegt er ađ kynna sér. Á göngum skólans eru tilkynningatöflur ţar sem hengdar eru upp auglýsingar, sömuleiđis er sjónvarpsskjár í Gryfjunni, viđ Norđurgang og Vesturinngang međ tilkynningum. Kallkerfi er í öllum stofum sem skólameistari notar til ađ koma á framfćri áríđandi upplýsingum. Á heimasíđunni, vma.is, birtast fréttir úr skólastarfinu auk ţess sem hún veitir ađgang ađ öllum upplýsingum um skólann og námiđ. Próftöflu yfir jóla- og vorpróf er dreift til nemenda og aftan á henni eru nauđsynlegar upplýsingar varđandi próftöku og einkunnaskil. Auk ţessa eru reglulegir fundir međ skólameistara í Gryfju og fundir vegna námsvals á hverri önn. Nemendur ţurfa ađ fylgjast međ ţessum upplýsingaleiđum, kynna sér leiđbeiningar og reglur og virđa ţćr.

Loks ber ađ nefna ađ einu sinni í mánuđi bođar skólameistari alla nemendur á fund í Gryfjunni ţar sem hann m.a. kemur á framfćri ýmsum upplýsingum um skólastarfiđ hverju sinni.

Upplýsingar til foreldra

Foreldrar nemenda undir 18 ára aldri eiga rétt á öllum upplýsingum varđandi skólagöngu barna sinna. Skólinn sendir upplýsingabréf í upphafi haustannar heim til nýnema og einnig eru foreldrar ţeirra bođađir á kynningarfund í skólanum. Ţá eru foreldrar hvattir til ađ skođa ţau upplýsingagögn sem nemendur fá í hendur.  Umsjónarkennarar fyrsta árs nema hafa a.m.k. einu sinni á önn samband viđ heimilin. Foreldrar eru hvattir til ađ nýta sér viđtalstíma kennara, umsjónarkennara og kennslustjóra til ađ rćđa námsgengi barna sinna.

Skólinn sendir reglulega út fréttabréf til foreldra nemenda sem eru yngri en 18 ára. Foreldrar geta nálgast upplýsingar um námsgengi og mćtingar barna sinna međ ţví ađ nota Innu - upplýsingakerfi framhaldsskóla. Skólanum er ekki heimilt ađ veita foreldrum eđa öđrum ađstandendum upplýsingar um námsgengi nemanda sem orđinn er 18 ára nema ađ fengnu samţykki nemandans.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00