Fara í efni  

Gćđahandbók

Gćđahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri byggist á ISO 9001 stjórnunarkerfisstađlinum. Hún lýsir stjórnskipulagi skólans ásamt ţeim ferlum, auđlindum og skjalfestingu sem notuđ er til ađ uppfylla gćđamarkmiđ skólans. Allt nám í dagskóla er međ ISO 9001 vottun. 


Viđ uppsetningu á Gćđahandbók Verkmenntaskólans á Akureyri var Rekstrarhandbók Fjöltćkniskóla Íslands höfđ til fyrirmyndar. VMA fćrir skólameistara og starfsfólki Fjöltćkniskóla Íslands bestu ţakkir fyrir ađstođina.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00