Fara efni  

VMA brautskri 121 nemanda

VMA brautskri 121 nemanda
Brautskrningarhpurinn sviinu Hofi dag.

Brautskrning fr fram Menningarhsinu Hofi dag a vistddu fjlmenni. VMA brautskri 121 nemanda a essu sinni.

Sigrur Huld Jnsdttir brautskri sinn fyrsta hp sem fastrinn sklameistari VMA, en fyrir nokkrum rum leysti hn Hjalta Jn Sveinsson af sem sklameistari nmsleyfi hans. Sigrur Huld var rin sklameistari desember sl. egar Hjalti Jn Sveinsson lt af strfum og tk vi sklameistarastu Kvennasklans Reykjavk. Sigrur Huld sagi upphafi brautskrningarru sinnar dag a ljsi ess a hn hafi gegnt starfi astoarsklameistari VMA undanfarin rmlega nu r hafi hn a mestu vita t hva starfi gengi fyrir utan a a a gleymdist a segja mr rningarvitalinu a eftir nokkra daga yri sklinn n nokkurs rekstrarfjr.

Gott sklastarf linum vetri
Sigrur Huld fr yfir sklastarfi linum vetri og sagi a hafa gengi mjg vel, enda hr mikill mannauur starfsflki og nemendum. Hn rifjai upp a linu hausti hafi hafist kennsla stdentsprfsbrautum sklans samkvmt nrri nmsskr. g er sannfr um a breytingarnar sem gerar hafa veri eru til gs fyrir nemendur og njar nlganir nmi efli nemendahpinn okkar me stdentsprfi sem er gur undirbningur fyrir frekara nm hsklastigi.
sklarinu hafa kennarar og stjrnendur VMA unni a njum nmsbrautarlsingum innmi en eirri vinnu er ekki enn loki. Vi VMA getum veri stolt af eirri nmsskrrvinnu sem hr hefur fari fram bi innminu og stdentsprfsbrautum, enda horft til okkar vinnu rum sklum. Takmark okkar var alltaf a hafa hrif nmsskrrvinnunni, ekki ba bara eftir v hva hinir gera heldur vera leiandi og a hefur okkur tekist, sagi Sigrur Huld.

Hva ir efling in- og tkninms?
Sklameistari gat ess a htisdgum vri tala um a efla yrfti in- og tkninm en hins vegar tskru fir hverju slkt flist og hva yrfti til. In- og tkninm kallar meiri tkjabna en hefbundi bknm. Framhaldssklar landsins hafa eins og arar stofnanir urft a draga r rekstri og tkjakaup nnast engin veri r eftir r. Er svo komi a sumir sklar hafa dregist langt aftur r tkjabnai sem hefur endanum hrif nm nemenda og hrif frni eirra egar eir koma t atvinnulfi. g hef lka talsverar hyggjur af v a f ekki inmeistara me kennslurttindi. stur ess eru annars vegar a langan tma hefur ekki veri boi kennslurttindanm fyrir inmeistara vi Hsklann Akureyri og hins vegar a sumum greinum getum vi ekki boi samkeppnishf laun.

FabLab smija VMA haust
rtt fyrir a sklanum hafi lengi bi vi afar knappan fjrhagsramma sagi Sigrur Huld a VMA vri og hefi veri stugri run. v sambandi nefndi hn a nsta haust veri fyrsta skipti langan tma boi upp nm matreislu og ar a auki muni svokllu FabLab smija, sem er langr astaa Eyjafjararsvinu og ntist vi nm llum sklastigum, opna haust. Fab Lab er stafrn smija me tkjum og tlum til a ba til nnast hva sem er. Smijan gefur ungum sem ldnum, einstaklingum og fyrirtkjum, tkifri til a jlfa skpunargfuna og hrinda hugmyndum snum framkvmd me v a hanna, mta og framleia hluti me asto stafrnnar tkni. Smijan verur jafnframt opin fyrir almenning og er a von eirra sem a henni standa a hn muni auka tknilsi almennings og skapa mguleika aukinni fjlbreytni atvinnulfinu me v a stula a nskpun.

flugt flagslf Litla hryllingsbin sett upp nsta vetur
Flagslfi sklanum hefur veri hefbundi en flugt vetur. a mir miki stjrn nemendaflagsins vi skipulag og framkvmd t.d. nnemahtar, rshtar og sngkeppni. Nemendaflag VMA dr sig t r stru sngkeppni framhaldssklanna vegna ngju me fyrirkomulag hennar. Flagi hafi san forgngu um a halda srstaka sngkeppni framhaldssklanna Norur- og Austurlandi og var s keppni haldin hr Hofi. Fulltri VMA ni frbrum rangri eirri keppni og vann hana me glsibrag. Leikflag nemenda setti upp leikriti Bjart me kflum eftir laf Hauk Smonarson n vordgum og hlaut miki lof fyrir. Vi sem sum essa sningu vorum afar stolt og g er ekki fr v a a hafi veri tr hvarmi sningargesta frumsningunni. N egar er bi a kvea a setja upp Litlu hryllingsbina nsta haust og verur sningin sett upp Samkomuhsinu hr Akureyri. sustu rum hefur veri haldi tt utan um starfsemi nemendaflagsins rdunu og stjrnendur og kennarar stutt nemendur eirra mlum. Sem sklameistara finnst mr a forrttindi a eiga essi gu samskipti og samvinnu vi nemendaflagi v a er ekki sjlfgefi. g vil akka viburastjra sklans, Ptri Gujnssyni, fyrir a halda utan flagslfi. Ptur hefur starfa me okkur tv r og hefur honum tekist a vinna vel me nemendum og eflt virkni eirra flagslfinu. g vil jafnframt akka stjrn rdunu fyrir vel unnin strf og hlakka til nsta sklars, sagi Sigrur Huld.

Erlend samstarfsverkefni
ru sinni fr sklameistari yfir au vtku samstarfsverkefni sem VMA tekur tt . Vi hfum urft a hafna mrgum beinum um samstarf vi erlenda skla ar sem vi rum einfaldlega ekki vi meira bili. Nemendur njta gs af essum verkefnum, m.a. hafa sjkralianemar fari til Danmerkur og Finnlands starfsjlfun og fru rr nemendur samt kennara til Noregs essari nn. essi tkifri fyrir nemendur eru drmt og efla sjlfsti og vsni eirra. Erlent samstarf gefur jafnframt kennurum og stjrnendum tkifri til starfsrunar samt v a kynnast sklastarfi rum lndum. g hef sjlf teki tt nokkrum samstarfsverkefnum sem hafa vkka sjndeildarhringinn, gefi mr tkifri til a kynnast nju flki og heimskja skla rum lndum. heimsknum okkar framhaldsskla erlendis fum vi njar hugmyndir, getum bori saman hugmyndir okkar vi ara og lrt nja hluti. Astaa sklum erlendis eru afar mismunandi en samanbururinn vi slenska skla er yfirleitt ekki okkur hag. Astur nemenda t.d. Norurlndunum eru arar en slenskra, ar m t.d. nefna a nemendur f styrk mean eir eru nmi, eir greia ekki fyrir nmsbkur og endurnjun tkja er meira takt vi tmann en hj okkur. au samstarfsverkefni sem sklinn tekur tt eru fjrmgnu gegnum styrki anna hvort Nordplus styrkjum ea Evrpusambandsstyrkjum. n essara styrkja gtum vi ekki gefi nemendum og kennurum tkifri til a kynnast nmi og strfum rum lndum. En vi erum ekki bara faraldsfti. Vi fum erlenda gesti til okkar hverri nn, bi nemendur sem koma hinga til Akureyrar starfsjlfun og samstarfsflk r verkefnum sem sklinn tekur tt .

Gur skli fyrir alla nemendur
Sigrur Huld sagi a VMA vildi standa vi a a sklinn vri gur fyrir alla nemendur. A sjlfsgu s tlast til ess a nemendur leggi sig fram en ekki s horft til einkunna stttar ea stu egar nemendur su teknir inn sklann. Vi viljum geta boi nemendum okkar upp fjlbreytileika v a er a sem bur eirra framtinni. Fjlbreytileikinn er einmitt a sem margir okkar nemenda nefna sem einn af helstu kostum sklans. S hfni sem nemendur okkar f vi a takast vi breytingar og kynnast lku flki sem stefnir fjlbreyttar ttir er veganesti sem styrkir til framtar. grunin er hj eim sklum sem taka vi llum nemendum h nmsgetu og a er jafn mikilvgt a koma eim fram framhaldssklanum sem urfa lengri tma til a n snum nmsmarkmium eins og eim sem gengur alltaf vel a n eim.

Hlhugur Hollvinasamtaka VMA
Sigrur Huld gat um Hollvinasamtk VMA sem voru stofnu hausti 2012 en hlutverk eirra er a efla kaup tkjabnai vi VMA og auka og styrkja tengsl sklans vi fyrirtki og stofnanir. Jafnframt hafa samtkin a hlutverk a efla tengsl vi samflagi, tskrifaa nemendur sklans og ara sem bera hag hans fyrir brjsti. Til a efla essi tengsl hafa samtkin leita eftir stuningi fyrirtkja og einstaklinga til eflingar tkjabnaar og astu sklanum. Stjrn Hollvinasamtakanna kva fundi vor a kaupa bna eina kennslustofu ar sem sett verur upp bstofa me flugum skjvarpa, hljkerfi og stru sningartjaldi. essi bstofa mun auka mguleika nemendaflagsins til a hafa viburi og t.d. horfa rtta- ea tnlistarviburi samt v a ntast sem kennslustofa. Hlhugur fyrrverandi nemenda og styrkur fyrirtkja bnum gefa Hollvinasamtkunum tkifri til a standa undir hlutverki snu og vil g akka fyrir a framlag sem stjrnin og hollvinir hans hafa lagt fram til a efla sklastarf VMA.

Nemendur VMA af llu landinu
Eins og vera ber koma nemendur VMA vsvegar a af landinu og a tti a sjlfsgu vi um tskriftarhpinn dag. Rmlega 100 nemendur VMA eru heimavistinni og str hluti nemenda br hj ttingjum ti b ea leigja hsni. dag eru hr nemendur fr t.d. Akureyri, Dalvk, Hsavk, fr hfuborgarsvinu, r ingeyjarsslum, af Austurlandi, af Vesturlandi og svo mtti lengi telja. g fkk t.d. tlvupst fr einum nemanda grkvldi ar sem hann var a afboa sig tskrift vegna anna sauburi austur landi. A essu sinni erum vi a tskrifa 121 nemanda me 141 skrteini. Alls hafa 232 nemendur tskrifast fr VMA essu sklari ar sem 111 nemandi var tskrifaur desember s.l. Nokkrir nemendur eru n a tskrifast me tv og jafnvel rj prfskrteini. S mguleiki sem fangakerfi gefur nemendum til a hafa fjlbreytileika nminu snu er nnast endanlegur. eir nemendur sem velja a taka in- ea starfsnm og bta san vi stdentsprfinu eru margan htt mjg vel bnir undir hsklanm. Srstaklega a vi nemendur sem tla sr verk- ea tknifri ar sem mikilvgt er a gera sr grein fyrir v hvernig a er a starfa vi vlar og tki ea byggingarsta. eru hr nokkrir sjkraliar sem tskrifast einnig sem stdentar og g veit a s undirbningur er afar gur fyrir allt hsklanm heilbrigisvsindum, sagi sklameistari.

Verlaun og viurkenningar
A vanda voru veitt fjlmrg verlaun og viurkenningar til nemenda:

Logi Sigursveinsson, nstdent af nttrufribraut bkaverlaun fr danska sendirinu fyrir framrskarandi rangur dnsku. Jafnframt hlaut Logi verlaun, sem Efnafriflag slands gaf, fyrir framrskarandi nmsrangur efnafri.

Bergra Heibjrt Bergrsdttir, sjkralii verlaun sem Sjkrahsi Akureyri gefur fyrir framrskarandi rangur faggreinum sjkralia. Jafnframt lauk Bergra stdentsprfi og fkk hn verlaun fyrir nmsrangur ensku, sem SBA-Norurlei gaf.

lfur Logason, nstdent af listnmsbraut verlaun fr Slippflaginu fyrir framrskarandi rangur faggreinum myndlistarkjrsvis listnmsbrautar.

sds Dgg Gumundsdttir, nstdent af listnmsbraut verlaun fr Kvennasambandi Eyjafjarar fyrir bestan rangur hnnunar- og textlgreinum.

Danel Atli Stefnsson, hsasmiur verlaun fr BYGGIN - Flagi byggingamanna fyrir bestan rangur hsasmi.

rna Bring Halldrsson, vlstjri verlaun fr Flagi mlminaarmanna Akureyri fyrir bestan rangur vlstjrnargreinum.

Eva Berglind marsdttir, nstdent af flagsfrabraut verlaun r Minningarsji Alberts Slva Karlssonar fyrir framrskarandi rangur samflagsgreinum, verlaun fr Pennanum-Eymundsson fyrir framrskarandi rangur slensku, verlaun fr A4 fyrir nmsrangur spnsku og verlaun fr Gmajnustu Norurlands fyrir bestan rangur stdentsprfi.

Haukur r Arnarson, nstdent af rttabraut hvatningarverlaun Hollvinasamtaka VMA, sem n voru veitt fyrsta skipti. essi verlaun eru veitt nemanda sem hefur snt miklar framfarir nmi nmstmanum, starfa a flagsmlum nemenda, haft jkv hrif sklasamflagi ea veri sr, nemendum og sklanum til sma einhvern htt. S sem hltur essi verlaun er nemandi sem hefur nmstma snum sklanum snt mikinn dugna og elju til a n markmium snu. Hann hefur t veri hjlpsamur og jkvur nemendahpnum og starfa me nemendaflaginu a msum viburum gegnum tina.

lafur Aron Ptursson, Gurn Vaka orvaldsdttir, Kristfer Hlluson og Egill Bjarni Frijnsson blmvendir til eirra nemenda sem hafa seti stjrn rdunu - nemendaflags sklans ea komi me rum htti a flagslfinu s.s. tengt viburum og leiksningum.

Vihaldi vinttunni!
lok brautskrningarru sinnar beindi Sigrur Huld sklameistari orum snum a brautskrningarnemendum: Veri stolt af rangri ykkar og horfi bjrtum augum til framtar. Veri tr landi ykkar og uppruna og fari vel me tungumli okkar. Beri viringu fyrir fjlskyldu ykkar og vinum og v samferarflki sem verur vegi ykkar framtinni. Fyrst og fremst; beri viringu og umhyggju fyrir ykkur sjlfum og eim verkefnum sem i taki a ykkur framtinni. g vona a i eigi gar minningar fr tma ykkar hr VMA. essum svoklluum framhaldssklarum kynnumst vi oft og tum okkar bestu vinum sem vi eigum vilangt tt leiir skilji vissan htt n vi brautskrningu. Vihaldi vinttunni hvert til annars. Til hamingju.

vrp vi brautskrninguna
rj vrp voru flutt vi brautskrninguna dag:
Margrt Ptursdttir, fyrrverandi kennari sjkraliabraut og sklahjkrunarfringur VMA, flutti varp og afhenti Hollvinasamtkum VMA 200 sund krnur a gjf. essir fjrmunir eru afrakstur tnleika sem Margrt st fyrir nveri Gryfjunni tilefni af sjtugsafmli snu. Fjrmununum skal vari til ess a styja fjrhagslega vi nemendur VMA sem jafnframt stunda framhaldsnm tnlist vi Tnlistarsklann Akureyri.
Birkir rn Jnsson, nstdent a loknu hsasmanmi, flutti varp fyrir hnd brautskrningarnema.
Benedikt Barason, astoarsklameistari VMA, flutti kveju til sklans og ntskrifara nemenda fyrir hnd 30 ra tskriftarnema VMA.

Tnlistaratrii vi brautskrninguna
Tv tnlistaratrii voru vi brautskrninguna. Annars vegar sng Elsarr Erlendsdttur, nemandi listnmsbraut, vi undirleik Pturs Gujnssonar pan og Birkis Arnar Jnssonar, nstdents, gtar. Elsa sigrai bi sngkeppni VMA og sngkeppni framhaldssklanna Norur- og Austurlandi nna vornn. Hins vegar sngGya Jhannesdttir, nstdent a loknu sjkralianmi, vi undirleik Pturs og Birkis Arnar.

Hilmar Frijnsson og lafur Sigursson voru me myndavlarnar lofti vi brautskrninguna dag. Hr er afrakstur vinnu eirra:

Myndaalbm 1
Myndaalbm 2
Myndaalbm 3
Myndaalbm 4
Myndaalbm 5
Myndaalbm 6
Myndaalbm 7


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.