Fara efni  

Vel heppna mling Hofi

Vel heppna mling  Hofi
Frummlendur og tttakendur pallbori.

a var fn mting og frlegar og skemmtilegar umrur skpuust mlingi sem VMA efndi til Menningarhsinu Hofi Akureyri gr. Yfirskrift mlingsins var Hlutverk VMA breyttri heimsmynd mikilvgi sklans nrsamflaginu.

Framsguerindi fluttu smundur Einar Daason, mennta- og barnamlarherra, Sigrur Huld Jnsdttir, sklameistari VMA, Tryggvi Thayer, menntunar- og framtarfringur hj Menntavsindasvii H, og Anna Kristjana Helgadttir, tskrifaur rafeindavirki fr VMA ri 2021.

sari hluta mlingsins stu frummlendur pallbori sem og Haukur Eirksson, brautarstjri rafinbrautar VMA, gst Torfi Hauksson, framkvmdastjri Kjarnafis-Norlenska, Kristrn Lind Birgisdttir, framkvmdastjri sgars,Lra Halldra Eirksdttir, formaur stjrnar Samtaka sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra, og Inglfur Bender, hagfringur Samtaka inaarins.

Fundarstjri var Erla Bjrg Gumundsdttir, mannausstjri hj Norurorku.

Hr eru myndir sem Hilmar Frijnsson tk mlinginu:

Myndaalbm 1
Myndaalbm 2

Framsguerindi

framsgu sinni rifjai smundur Einar Daason, mennta- og barnamlarherra, upp tma sinn framhaldsskla og sagi me lkindum hversu miki hafi breyst san. a vri vntanlega aeins ltill dropi hafi eirra hru breytinga sem n su a eiga sr sta samflaginu og heiminum og eigi eftir a vera nstu rum. Rherra sagi samflagsbreytingarnar aldrei hafa veri hraari en n og mikilvgt s a sklarnir taki breytingum takt vi r. Hann nefndi a OECD-fundi menntamlarherra nveri hafi komi skrt fram a unga flki dag bi yfir gagnrnni og skapandi hugsun og vri flug flagsfrni mikilvg heimi hrara breytinga.

smundur Einar sagi ljst a mikilvgt vri a efla starfs- og tkninm slandi, a v hefi veri unni og fram yri haldi eirri braut. Tala vri um rf 12 til 16 sund fermetrum af nju hsni fyrir starfs- og verknm. sama tma liggi fyrir a framhaldssklanemum muni heildina fkka og tla megi a innan frra ra veri 20-25 sund fermetrar af hsni ekki nttir bknmssklunum.
Rherra nefndi a nstu viku veri lagt fram Alingi frumvarp um nja og breytta Menntamlastofnun sem s tla a starfa me rum herslum takti vi breytt samflag.
smundur Einar sagi a sklarnir eins og allt samflagi urfi a takast vi miklar breytingar komandi misserum og rum og allt s etta risaverkefni sem stjrnvld urfi a eiga gott samtal um vi sklasamflagi. Mlingi Hofi sagi rherra vera afar mikilvgt innlegg umru og akkai hann fyrir etta framtak. Undir a tku arir sem tku til mls minginu.

Sigrur Huld Jnsdttir, sklameistari VMA, sagi a me essu mlingi hafi sklinn vilja minna mikilvgi sitt og um lei efla umru um sklann fyrir hsklana og atvinnulfi, frumkvlastarfsemi og nskpun. Umfram allt s mikilvgt a efla nm fyrir nemendur sklans ljsi breyttrar heimsmyndar og samflagsbreytinga. Allt kalli etta breytta umru og nlgun, hvort sem a s sklasamflaginu ea annars staar.

Sigrur Huld varpai fram eim hugleiingum hva a myndi a fyrir nrsamflagi ef Verkmenntasklinn vri ekki svinu, hvert gtu nemendur sklans leita.

Sigrur Huld sagi a VMA eins og rum framhaldssklum hefi nemendum fkka a undanfrnu. etta mtti m.a. rekja til minni rganga, framhaldssklanemum hafi fkka vegna styttingar nms til stdentsprfs og san hafi atvinnustand hverjum tma sitt a segja. egar vel ri jflaginu fkki nemendum og fugt. Hn sagi um 60% nemenda VMA fr Akureyri, um 20% r Eyjafiri og 20% annars staar fr.

Hn sagi a mikil og jfn askn vri msar starfs- og verknmsbrautir en srstakt hyggjuefni vri fkkun nemenda sjkralianmi. Um vri a ra afar gott og vtkt nm sem gefi mikla mguleika og umtalsverur skortur s fagmenntuum sjkralium. nefndi hn a mikill kynjahalli vri nokkrum brautum bar ttir. Mikil skn s inmeistaranm en a srvanti kennara verknmsgreinum og sta s til a hvetja inmeistara til ess a vera sr t um rttindi til a kenna og drfa sig kennslu, rfin s mikil. Sigrur Huld nefndi a VMA vri vinnustaur me um 140 stugildi, etta vri str vinnustaur sem skipti miklu mli fyrir Akureyri, nrsveitir og samflagi heild.

hinum hru tknibreytingum dagsins dag me gervigreind o.fl. segir Sigrur Huld a felist mikil tkifri fyrir sklann. Hraar breytingar kalli njar nmsleiir og breyttar brautalsingar og nefndi hn v sambandi heilbrigisgreinar og heilsu og vellan, nm jnustugreinum t.d. ferajnustu og nausyn s framhaldsnmi fyrir nemendur einstaklingsmiuu nmi. nefndi sklameistari a fjlga yrfti styttri nmsleium. En hva sem llu lur, sagi sklameistari, a eitt a allra mikilvgasta sklasamflagi framtarinnar veri a leggja herslu sifri, samkennd og mennskuna. Horfa veri til sjlfbrni, loftlagsmla og orkuskipta, a tryggja jafnan agang allra nemenda a tkni og leggja herslu endurmenntun kennara.

Anna Kristjana Helgadttir, lauk nmi rafeindavirkjun desember 2021. Hn lt miki a sr kvea flagsmlum nmstma snum VMA og var m.a. formaur nemendaflagsins rdunu.

Anna Kristjana sagist hafa vali snum tma a fara VMA vegna ess a hn kaus fangakerfi. Byrjai matvlabraut en endai rafeindavirkjun. Hn sagi a vera mikilvgt fyrir nemendur a hafa mguleika, eins og hn, til ess a geta skipt um nmsbrautir enda vru margir nemendur essum aldri rnir um framtina, framhaldssklarin su tmi mtunar.

Fyrir mlingi Hofi sagist Anna Kristjana hafa skoa tlur fr v september sasta ri um hversu margar konur hafi loki sveinsprfi ingreinum. Tlurnar su slandi v aeins 16% eirra sem hafi loki sveinsprfi slandi su konur, ar af 0,46% ppulgnum, 0,8% hsasmi, 1,6% rafvirkjun og 2,6% rafeindavirkjun.
Anna Kristjana sagi a upplifun sn af v a vera kona verknmi VMA hafi almennt veri jkv en hn fr ekki leynt me a a hafi msan htt veri erfi tmamt a ljka nmi og fara t vinnumarkainn. framhaldssklanum s kvei ryggi og hn hafi veri sterkum kjarna og vinahpi sklanum. Einn gan veurdag hafi essum kafla veri loki.

Anna sagi mikilvgt a fjlga konum ingreinum og a vri lka brnt a ba nemendur vel undir nmslok, a urfi a sna eim fram a a s lf eftir framhaldssklann!

Tryggvi Thayer, menntunar- og framtarfringur Nskpunarstofu menntunar Menntunarsvii H, kallai erindi sittBreytingafl og framt menntunar. Hinn raui rur mli hans var a mikilvgt s a vi lgum tknina a okkar rfum en ekki a vi algumst tkninni. Me rum orum s alltaf mikilvgt a vera undan tkninni og nta hana t fr rfum hvers og eins.

Tryggvi nefndi breytingafl sem hafi hrif okkur til framtar. fyrsta lagi gagnagntt (miki magn gagna), gervigreind (vlar sem greina ggn og taka sjlfstar kvaranir grundvelli eirra), sndar- og gagnaukinn veruleiki (afmun skila milli ess raunverulega og stafrna), afefnisving (allt a vera stafrnt), og klanleg/granleg tkni (samtt tkni /mannslkaminn sem upplsingatki).

Pallbori

Fjlmargt hugavert kom fram pallborinu a loknu stuttu kaffihli og var ar ekki sst nefnd gervigreind og hvernig unnt s a notast vi hana kennslu framtinni.Tryggvi Thayer varpai v til mennta- og barnamlarherra a mikilvgt vri a tryggja sem fyrst agang a Chat GPT 4 (heimur gervigreindar).

gst Torfi Hauksson, framkvmdastjri Kjarnafis-Norlenska, lagi a herslu a ll menntun ntist flki og hn urfi a vera fjlbreytt. Hann rifjai upp a hann hafi veri vlstjrnarnmi VMA, san verkfri hskla en vinnumarkanum hafi hann tekist vi allt ara hluti. etta segi sna sgu um a menntun af llum toga ntist flki, h v hva a san takist vi egar komi er t vinnumarkainn.

Inglfur Bender, hagfringur Samtaka inaarins, nefndi a 47 sund manns starfi inai slandi. ar af hafi 13 sund strf skapast sustu tu rum, str hluti byggingar- og mannvirkjagreinum sem ndust t eftir fjrmlahruni. Af essum rettn sund strfum linum ratug sagi Inglfur a um helmingur vri vinnuafl erlendis fr. Me rum orum vri ekki til vinnuafl landinu til ess a mta essari eftirspurn. Inglfur sagi stugleika efnahagsmlum slandi a mikilvgasta fyrir vxt og vigang inaarins landinu og fyrir liggi a fram veri a leggja hfuherslu menntun flks verkgreinum.

Haukur Eirksson, brautarstjri rafinbrautar VMA, sagist vera frekar bjartsnn fyrir hnd VMA og a byggi hann jkvum orum nemenda um sklann. Hann sagi mikil tkifri til ess a efla nmi sklanum gu sambandi vi atvinnulfi. Hann nefndi a nausynlegt vri a huga enn betur a flki me annan menningarlegan bakgrunn. au jflg sem muni takast jkvan og uppbyggilegan htt vi etta muni standa sig vel framtinni.

Kristrn Lind Birgisdttir, framkvmdastjri sgars, rifjai upp a hn hafi veri VMA fyrir margt lngu og hafi eim tma gert trlega margt skapandi og skemmtilegt sem hluti af Filmumnnum, sem rust allskyns kvikmyndaverkefni. etta hafi veri skpun og suupottur hugmynda eins og hann gerist bestur. Sem kennslufringur hvatti Kristrn Lind VMA til da og beindi v til sklastjrnenda a tvkka nmi eins og kostur vri og koma annig til mts vi fjlbreyttar og lkar arfir nemenda.

Lra Halldra Eirksdttir, formaur Samtaka sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra, sagi hlutverk VMA samflaginu hr Norausturlandi vera tvrtt mjg miki. Hn nefndi a SSNE hafi lagt herslu sklasamflagi starfssvi samtakanna og til marks um a hefu au tt gott samstarf vi framhaldssklana svinu um vinnsla kynningarmyndbanda um .

Sigrur Huld sklameistari sleit mlinginu og akkai fyrir ga og hugavera umru. Srstaklega akkai hn eim tttakendum sem hafi komi um langan veg til ess a taka tt. akkai hn llum sem hefu lagt hnd plg vi undirbning mlingsins og stuning vi a halda a. akkai hn v samandi SSNE og Norurorku fyrir samstarfi. gat hn srstaklega um Jhannes rnason, kennara VMA, sem hafi lengi haft mikinn huga slkri umru og haldi gegnum tina vel utan um tlfrileg ggn um VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.