Fara í efni  

Um 180 nemendur nýttu sér sálfrćđiţjónustu

Um 180 nemendur nýttu sér sálfrćđiţjónustu
Hjálti Jónsson, sálfrćđingur.

Hjalti Jónsson, sálfrćđingur, sinnir sáfrćđiţjónustu í VMA í 65% starfi og er yfirstandandi skólaár ţađ fjórđa sem hann annast ţessa ţjónustu. Hann segir sálfrćđiţjónustu í skólanum hafa fest sig í sessi og mikil ţörf sé fyrir hana.

Hjalti hefur tekiđ saman skýrslu um starf sitt sem sálfrćđingur VMA á síđasta skólaári, 2014-2015 og hefur hún veriđ birt hér á vef skólans.

Í skýrslunni segir Hjalti ađ ţeim nemendum sem nýta sér ţessa ţjónustu hafi fjölgađ jafnt og ţétt og fjöldi viđtala aukist ađ sama skapi. Fyrsta áriđ sem ţessi ţjónusta  hafi veriđ í bođi hafi 63 nemendur komiđ í 152 viđtöl í lok haustannar sem gerir 2,1 viđtöl á hvern virkan kennsludag. Til samanburđar segir Hjalti ađ 97 nemendur hafi komiđ í 294 viđtöl í lok haustannar 2014 sem gerir 4,45 viđtöl á hvern virkan kennsludag.

Fyrsta áriđ voru 137 nemendur í viđtölum hjá Hjalta en á síđasta skólaári voru ţeir 179, sem er tćplega 31% aukning á milli fyrsta og ţriđja árs sem ţjónustan hefur veriđ í bođi. „Fjölgun nemenda og viđtala rennir stođum undir ţörf sálfrćđings VMA og ađ nemendur treysti ţjónustunni og verđi sífellt ófeimnari viđ ađ nýta sér hana,“ segir Hjalti Jónsson í skýrslu sinni.

Kvenkyns nemendur notfćra sér sálfrćđiţjónustuna í ríkari mćli en karlkyns nemendur, sem er í takti viđ niđurstöđur rannsókna á notkun geđheilbrigđisţjónustu eftir kyni í öđrum löndum.

Sálfrćđiţjónustan fólst í eftirfandi ţáttum:
- Einstaklingviđtöl fyrir nemendur í vanlíđan af ýmsu tagi (t.d. ţunglyndi, kvíđaraskanir, slćmar heimilsađstćđur, ofbeldi, áfengis- og vímuefnamisnotkun).
 - Hópmeđferđ byggđ á hugrćnni atferlismeđferđ (HAM) fyrir nemendur međ vćg og miđlungs einkenni kvíđa og/eđa ţunglyndis og lágt sjálfsmat.
- Tilvísanir á viđeigandi stofnanir. Ţar sem vandinn var gróflega metinn og nemanda vísađ áfram á viđeigandi stofnun.
- Forvarnir og kynning á sálfrćđiţjónustunni í formi stuttra fyrirlestra um kvíđa og ţunglyndi í tímum hjá öllum fyrsta árs nemum.
- Ráđgjöf til handa kennara.
- Samstarf viđ foreldra ólögráđa barna.

Í lok skýrslunnar segir Hjalti m.a.: „Frá fyrstu önn, ţar sem sálfrćđiţjónusta hefur veriđ í bođi, hefur ţađ komiđ á daginn ađ rík ţörf er á sálfrćđiţjónustu innan veggja VMA. Fyrsta áriđ nýttu nemendur sem höfđu flust ađ heiman til ţess ađ stunda sitt nám ţjónustuna í meira mćli heldur en nemendur međ lögheimili á Akureyri og nćrsveitum. Skólaáriđ 2014-2015 snérist ţróunin viđ og fleiri nemendur međ lögheimili á Akureyri eđa nćrsveitum sóttu ţjónustuna en ţeir sem eiga lögheimili annars stađar. Sálfrćđiţjónustan hefur síđastliđin ţrjú skólaár fest sig í sessi og aukinn fjöldi nemenda sem nýta sér ţjónustuna sem og aukinn fjöldi viđtala sýnir ađ ţörfin er til stađar og ađ skömm og fordómar gagnvart ţeim sem ţurfa á sálfrćđiađstođ ađ halda er á undanhaldi. Ein ástćđa ţess gćti veriđ sú ađ sálfrćđingurinn er sýnilegur í skólanum og komin er hefđ og reynsla fyrir ţví ađ hafa sálfrćđing sem sýnilegan hluta af starfsliđi skólans. Ţađ er von skýrsluhöfundar ađ sálfrćđiţjónusta VMA muni halda áfram um ókomin ár og ađ ţađ starf sem unniđ er í VMA sé öđrum skólum til fyrirmyndar.“


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00