Fara efni  

Rnt menntunarrf Norurlandi eystra

sumarbyrjun kom t skrsla vegum Rannsknamistvar Hsklans Akureyri sem ber yfirskriftina Menntunarrf Eyjafiri og ingeyjarsslum knnun meal fyrirtkja og stofnana starfssvi Eyings. Skrslan var unnin fyrir styrk fr Sknartlun Norurlands eystra samstarfi vi Atvinnurunarflag Eyjafjarar, Atvinnurunarflag ingeyinga, SMEY og ekkingarnet ingeyinga. skrslunni er tarlega fjalla um fjlbreyttar nmsbrautir VMA.

Markmi me essu verkefni var a greina menntunarrf og tkifri eftir starfssvium og greinum Eyingssvinu. Skou var menntunarrf t fr herslum atvinnulfsins og forsvarsmenn fyrirtkja og stofnana af llum strum spurir um eirra lit og hverjar eir teldu horfurnar vera hj snu fyrirtki/stofnun nnustu framt.

Samkvmt niurstum spurningaknnunar sem var ger vegna skrslunnar er tluverur skortur mannafla Eyingssvinu en hst var hlutfalli Norur ingeyjarsslu ea hj 67% vinnustaa. Mestur reyndist skortu starfsflki vera starfsemi veitna (86%) og heilbrigis- og flagsjnusta (76%).

Fram kemur skrslunni a fyrirtkjum inai hefur gengi verst a f starfsflk me skilda menntun og skortur slku flki er berandi mestur. r ingreinar sem oftast voru nefndar eru rafvirkjun, hsasmi, bifvlavirkjun og vlvirkjun. Hva styttri starfsnm hrrir voru oftast nefndir bifreiastjrar, flagsliar og flk me vinnuvlarttindi.

Vimlendur knnuninni tldu mikinn skort vera inmenntuu flki, t.d. mannvirkjager og mlminai. Nokku margir sem starfa essum greinum vru a komast efri r og v vri endurnjunarrfin mikil. Var rtt um myndarvanda greinarinnar og a auka yrfti vgi verknms grunnskla.

a kom skrt fram a mun erfiara s a finna verknmskennara en bknmskennara og mli s v akallandi ef styja eigi vi inmenntun. Kalla er eftir kennslurttindanmi fyrir inmeistara svo eir geti stt sr rttindi vi Hsklann Akureyri, enda s a tmafrekt og v fylgi a s tmafrekt og v fylgi umtalsvert vinnutap a urfa a skja nmi suur.

skrslunni er v velt upp a sumum ingreinum hafi reynst erfitt a komast samning. Nefnt er skrslunni hvort ef til vill s elilegra og heppilegra a a s byrg vikomandi skla a tvega nemendum snum samningsplss frekar en a nemandinn urfi a gera a sjlfur, enda hafi eir mismiklar bjargir til ess. kom skrt fram hj vimlendum skrslunni a eim finnst vanta hsklanm fyrir sem hafa loki innmi, t.d. eins konar tknifri. framtarsn Hsklans Akureyri kemur fram a boi veri upp tkninm ri 2023.

Sem fyrr segir kom essi skrsla t sumarbyrjun, skmmu fyrir sumarleyfistmann og v hefur ekki veri miki um hana fjalla fyrr en n. Skrslunni var fylgt eftir me mlingi Hsklanum Akureyri 18. september sl. Frummlendur voru Arnar r Jhannesson, srfringur hj Rannsknastofnun HA og einn riggja hfunda skrslunnar, Gurn Hafsteinsdttir, formaur Samtaka inaarins, Eyjlfur Gumundsson, rektor Hsklans Akureyri, og Baldvin B. Ringsted, svisstjri verk- og fjarnms VMA.

pallborsumrum a loknum framsguerindum voru ra Ptursdttir hj Capacent, Erla Bjrg Gumundsdttir, mannausstjri Norurorku, li Halldrsson, framkvmdastjri ekkingarseturs ingeyinga, Siggeir Stefnsson, framleislustjri sflags Vestmannaeyja rshfn og Valgeir B. Magnsson, framkvmdastjri SMEY.

erindi snu greindi Baldvin B. Ringsted fr msu er ltur a verknminu VMA. Hann nefndi a a vri erfitt a breyta v vihorfi margra a innm vri blindgata og v miur vri a svo a margir foreldrar beindu nemendum snum stdentsprf, af v a eir yrftu a taka stdentsprf, en stareyndin vri s a nemendum sem fru innm sti ekkert sur til boa a taka stdentsprf, til dmis tskrifuust allir vlstjrar me stdentsprf og fjlmargir innmi, t.d. rafvirkjar, tkju lka stdentsprf. essir nemendur hefu bi loki starfsnmi me starfsrttindum og hefu a auki stdentsprf - og stu v vel a vgi gagnvart strfum vinnumarkai ea nmi hsklastigi.

essu sambandi m geta ess a rannsknir hafa veri gerar v af hverju svo yfirgnfandi fjldi slenskra nemenda fer bknm en ekki starfsnm. Frttablainu sl. fstudag var greint fr doktorsverkefni Heiar Hrundar Jnsdttur flagsfri ar sem hn rannsakar hrif foreldra nmsferil framhaldssklanema. Hn segir vsbendingar um a rstingur fr foreldrum veri til ess a svo margir nemendur fari bknm og essi mikla hersla bknmi s lklega ein af stum brottfalls margra nemenda r framhaldssklum.

Baldvin B. Ringsted nefndi erindi snu rstefnunni 18. september sl. a n vru 587 nemendur af 1228 nemendum dagskla og fjarnmi VMA in- og starfsnmi, ar me taldir nemendur meistarasklanum. bilinu 100-200 nemendur su tskrifair hverju r af in- og starfsnmsbrautum sklans. Balvin varpai upp glru me upplsingum um tskrifaa nemendur r VMA sl. tu r. ar kemur fram a sl. ratug hafi sklinn tskrifa 207 rafvirkja (.m.t. eir vlstjrar sem taka vibtarnm rafvirkjun), 147 hsasmii, 47 stlsmii, 88 bifvlavirkja, 27 mlara, 27 ppulagningamenn og 39 hrsnyrti.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.