Fara í efni  

Rafeindavirkjun góđur grunnur fyrir tćkninám á háskólastigi

Rafeindavirkjun góđur grunnur fyrir tćkninám á háskólastigi
Bjarki Guđjónsson vinnur ađ lokaverkefni sínu.

Í desember ljúka tólf nemendur námi í rafeindavirkjun í VMA eftir sjö anna nám í skólanum – fyrst fjórar annir í grunndeild og siđan í ţrjár annir í rafeindavirkjun. Ţessa dagana eru nemendurnir önnum kafnir viđ ađ lokaverkefni sín sem jafnframt eru sveinsprófsverkefni og eru ţau af ýmsum toga.

Ari Baldursson kennari segir atvinnumöguleika rafeindavirkja mjög góđa. Starf ţeirra hafi tekiđ nokkrum breytingum á undanförnum árum, algengast hafi veriđ ađ ţeir ynnu á verkstćđum og sinntu viđgerđaţjónustu en slíkt sé ađ stórum hluta liđin tíđ. Núna vinni ţeir fjölbreytt tćknistörf og megi ţar nefna hönnun og uppsetningu stýrikerfa og vinnu í tengslum viđ ljósleiđara.

Grunnur rafeindavirkja er ljómandi góđur ţví til ađ byrja međ taka ţeir sama grunnnám og rafvirkjar. Raunar er töluvert algengt ađ nemendur í rafeindavirkjun ljúki einnig námi í rafvirkjun. Og ţađ er líka algengt ađ nemendur í rafeindavirkjun taki jafnframt stúdentspróf og haldi síđan áfram tćkninámi viđ háskóla.

Sem fyrr segir eru lokaverkefni rafeindavirkjanema af ýmsum toga. Akureyringurinn Bjarki Guđjónsson hefur unniđ ađ ţví ađ hanna vindveđurstöđ sem hefur ţá virkni ađ loka eđa opna glugga eftir ţví hvernig vindar blása. Virkar flókiđ og er ţađ vissulega en Bjarki er međ hlutina á hreinu og finnst ekki mikiđ mál ađ koma ţessu öll heim og saman. Ţađ krefst ţó ađ sjálfsögđu mikillar nákvćmni og hugsunar ađ láta ţetta allt saman vinna rétt saman.

Bjarki hefur mótađar hugmyndir um nćstu skref eftir ađ námi hans í rafeindavirkjun lýkur um jólin. Hann hyggst ljúka stúdentsprófi í vor og síđan er stefnan tekin á frekara nám í „megatrónik“ eđa hátćkniverkfrćđi í Sönderborg í Danmörku. Bjarki segist hafa flýtt fyrir sér í leiđinni ađ stúdentsprófi međ ţví ađ taka fjarnámsáfanga á hverri önn. Hann segir engan vafa í sínum huga ađ međ ţví ađ hafa fariđ ţessa leiđ í náminu í átt ađ háskólanámi í hátćkniverkfrćđi sé hann mun betur undirbúinn en hefđi hann fariđ í bóklegt raungreinanám í framhaldsskóla.

Gabríel Snćr Jóhannesson er eins og Bjarki skólabróđir hans sannfćrđur um ađ hann hafi valiđ rétt međ ţví ađ velja ţessa námsleiđ. Í framhaldinu horfir Gabríel til ţess ađ fara, rétt eins og Bjarki, í hátćkniverkfrćđi. Fyrst ćtli hann ţó ađ klára stúdentsprófiđ, vćntanlega ađ ári liđnu. Auk rafeindavirkjunar stefnir Gabríel ađ ţví ađ ljúka réttindum í rafvirkjun. Hann segir ađ námiđ hafi komiđ sér ađ góđum notum síđustu sumur í vinnu fyrir fyrirtćkiđ Rafmenn á Akureyri í Norđfjarđargöngum og viđ Ţeistareykjavirkjun.
Ţađ fer ekki á milli mála ađ Gabríel Snćr hefur mikla ánćgju af ţví sem hann er ađ lćra og lokaverkefniđ hans ber ţess merki. Hann hefur veriđ ađ smíđa smćkkađa útgáfu af lyftara međ m.a. ţá sérstöku eiginleika ađ geta auk ţess ađ fara aftur á bak og áfram ekiđ til hliđar. Hjólin undir lyftarann pantađi Gabríel erlendis frá og síđan tengir hann mótora viđ ţau. Til ađ stjórna lyftaranum hefur hann hannađ fjarstýringu.
Gabríel teiknađi upp lyftarann og skar síđan út í Fab Lab smiđjunni í VMA. Hann segir ađ smiđjan opni alveg nýjar víddir og ánćgjulegt sé ađ geta nýtt sér ţennan möguleika.
Gabríel segir mikilvćgt ađ námiđ veiti nemendum rými til ţess ađ vinna og ţróa hugmyndir sínar frá grunni undir góđri handleiđslu kennara. Ţađ sé ţroskandi og efli nemendur til lengri tíma litiđ.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00