Fara efni  

Nemendur af erlendu jerni kalla eftir meiri slenskukennslu

Nemendur af erlendu jerni kalla eftir meiri slenskukennslu
Anna Lilja Harardttir, slenskukennari vi VMA.

Anna Lilja Harardttir, slenskukennari vi VMA, hefur til fjlda ra kennt nemendum af erlendu jerni slensku. Hn hefur v fengi gtis innsn hugarheim essara nemenda og vihorf eirra til nms framandi landi og hvar skinn kreppir. Hn kva v a rita meistararitger sna menntavsindum vi Hsklann Akureyri vori 2015 um etta mlefni. Ritgerina nefndi hn A vera nemandi me slensku sem anna tunguml framhaldsskla slandi.

hersla nnu Lilju meistaraverkefni snu var a komast a v hvaa hindranir veri helstar vegi innflytjenda framhaldssklum og hvernig unnt s a tryggja velfer eirra og nmsrangur.

Anna Lilja bendir a aalnmskr framhaldsskla komi fram hvert hlutverk framhaldsklans s sem sagt a stula a alhlia roska allra nemenda og virkri tttku eirra lrisjflagi me v a bja hverjum nemanda nm vi hfi. Teki s fram a sklarnir skuli leitast vi a efla frni nemenda slensku mli, bi tluu og rituu. Einnig vsar Anna Lilja til ess aalnmskr a framhaldssklar skuli koma til mts vi arfir nemenda af erlendum uppruna me slenskukennslu, frslu um slenskt samflag og menningu og lisinni vi heimanm, me jafningjastuningi ea rum eim rum sem a gagni megi koma. Einnig s a teki fram a hver skli skuli setja sr mttkutlun fyrir nemendur me anna murml en slensku ar sem fram komi helstu atrii um sklastarfi mli sem nemendur og forramenn lgra nemenda geti skili.

Spurningin sem Anna Lilja lagi upp rannskn sinni var eftirfarandi: Hver er reynsla nemenda me slensku sem anna tunguml af v a hefja og stunda nm framhaldsskla slandi?

Me rannskninni vildi Anna Lilja f fram hver vri reynsla innflytjenda af v a hefja og stunda nm framhaldsskla slandi, hva vri vel gert sklunum og hvaa umbtur vru lklegar til a gera nemendum me slensku sem anna tunguml betur kleift a ljka nmi framhaldsskla og sast en ekki sst hverjar vru arfir innflytjenda og hvernig vri best komi til mts vi r.

Vimlendur rannskninni, .e. nemendur me slensku sem anna tunguml, voru sex framhaldssklum, samtals tu manns.

Anna Lilja segir a niurstur rannsknarinnar hafi um margt veri afar athyglisverar. Hinn raui rur svrum vi rannsknaspurningunni hafi veri kall um meiri slenskukennslu og asto vi nmi, ekki sst heimanmi. hafi greinilega komi ljs a vimlendur hafi ekki ori varir vi virkjun mttkutlunar sklanna, eins og aalnmskr gerir r fyrir. segir Anna Lilja a a hafi almennt komi fram a nemendurnir hafi fundi t me hjlp vina sinna sklunum hvernig eir virkuu.

etta hefur veri hugarefni mitt til fjlda ra, .e. a fylgjast me v hvernig essum nemendum vegnar. g komst fljtt a raun um a essir nemendur yrftu meiri slenskukennslu til ess a eim gengi betur rum nmsgreinum og mig langai a finna t hvernig hgt vri a hjlpa eim. Rannskn mn var raun stafesting v sem g taldi mig hafa fundi t a a vri almennt kall nemendanna meiri slenskukennslu og stuning. Of ltil slenskukunntta kemur niur nmsrangri nemenda rum greinum, a fer ekkert milli mla. mnum huga er alveg ljst a framhaldssklana vantar peninga til ess a geta framfylgt aalnmskr og mttkutlun sklanna, segir Anna Lilja Harardttir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.