Fara í efni  

Nemendur af erlendu ţjóđerni kalla eftir meiri íslenskukennslu

Nemendur af erlendu ţjóđerni kalla eftir meiri íslenskukennslu
Anna Lilja Harđardóttir, íslenskukennari viđ VMA.

Anna Lilja Harđardóttir, íslenskukennari viđ VMA, hefur til fjölda ára kennt nemendum af erlendu ţjóđerni íslensku. Hún hefur ţví fengiđ ágćtis innsýn í hugarheim ţessara nemenda og viđhorf ţeirra til náms í framandi landi og hvar skóinn kreppir. Hún ákvađ ţví ađ rita meistararitgerđ sína í menntavísindum viđ Háskólann á Akureyri voriđ 2015 um ţetta málefni. Ritgerđina nefndi hún „Ađ vera nemandi međ íslensku sem annađ tungumál í framhaldsskóla á Íslandi.“

Áhersla Önnu Lilju í meistaraverkefni sínu var ađ komast ađ ţví hvađa hindranir verđi helstar á vegi innflytjenda í framhaldsskólum og hvernig unnt sé ađ tryggja velferđ ţeirra og námsárangur.

Anna Lilja bendir á ađ í ađalnámskrá framhaldsskóla komi fram hvert hlutverk framhaldskólans sé – sem sagt ađ stuđla ađ alhliđa ţroska allra nemenda og virkri ţátttöku ţeirra í lýđrćđisţjóđfélagi međ ţví ađ bjóđa hverjum nemanda nám viđ hćfi. Tekiđ sé fram ađ skólarnir skuli leitast viđ ađ efla fćrni nemenda í íslensku máli, bćđi töluđu og rituđu. Einnig vísar Anna Lilja til ţess í ađalnámskrá ađ framhaldsskólar skuli koma til móts viđ ţarfir nemenda af erlendum uppruna međ íslenskukennslu, frćđslu um íslenskt samfélag og menningu og liđsinni viđ heimanám, međ jafningjastuđningi eđa öđrum ţeim ráđum sem ađ gagni megi koma. Einnig sé ţađ tekiđ fram ađ hver skóli skuli setja sér móttökuáćtlun fyrir nemendur međ annađ móđurmál en íslensku ţar sem fram komi helstu atriđi um skólastarfiđ á máli sem nemendur og forráđamenn ólögráđa nemenda geti skiliđ.

Spurningin sem Anna Lilja lagđi upp í rannsókn sinni var eftirfarandi: „Hver er reynsla nemenda međ íslensku sem annađ tungumál af ţví ađ hefja og stunda nám í framhaldsskóla á Íslandi?“

Međ rannsókninni vildi Anna Lilja fá fram hver vćri reynsla innflytjenda af ţví ađ hefja og stunda nám í framhaldsskóla á Íslandi, hvađ vćri vel gert í skólunum og hvađa umbćtur vćru líklegar til ađ gera nemendum međ íslensku sem annađ tungumál betur kleift ađ ljúka námi í framhaldsskóla og síđast en ekki síst hverjar vćru ţarfir innflytjenda og hvernig vćri best komiđ til móts viđ ţćr.

Viđmćlendur í rannsókninni, ţ.e. nemendur međ íslensku sem annađ tungumál, voru í sex framhaldsskólum, samtals tíu manns.

Anna Lilja segir ađ niđurstöđur rannsóknarinnar hafi um margt veriđ afar athyglisverđar. Hinn rauđi ţráđur í svörum viđ rannsóknaspurningunni hafi veriđ ákall um meiri íslenskukennslu og ađstođ viđ námiđ, ekki síst heimanámiđ. Ţá hafi greinilega komiđ í  ljós ađ viđmćlendur hafi ekki orđiđ varir viđ virkjun móttökuáćtlunar skólanna, eins og ađalnámskrá gerir ráđ fyrir. Ţá segir Anna Lilja ađ ţađ hafi almennt komiđ fram ađ nemendurnir hafi fundiđ út međ hjálp vina sinna í skólunum hvernig ţeir virkuđu.

„Ţetta hefur veriđ hugarefni mitt til fjölda ára, ţ.e. ađ fylgjast međ ţví hvernig ţessum nemendum vegnar. Ég komst fljótt ađ raun um ađ ţessir nemendur ţyrftu meiri íslenskukennslu til ţess ađ ţeim gengi betur í öđrum námsgreinum og mig langađi ađ finna út hvernig hćgt vćri ađ hjálpa ţeim. Rannsókn mín var í raun stađfesting á ţví sem ég taldi mig hafa fundiđ út – ađ ţađ vćri almennt ákall nemendanna á meiri íslenskukennslu og stuđning. Of lítil íslenskukunnátta kemur niđur á námsárangri nemenda í öđrum greinum, ţađ fer ekkert á milli mála. Í mínum huga er alveg ljóst ađ framhaldsskólana vantar peninga til ţess ađ geta framfylgt ađalnámskrá og móttökuáćtlun skólanna,“ segir Anna Lilja Harđardóttir.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00