Fara í efni  

Móđir jörđ og sjálfbćrni í ţemaviku

Móđir jörđ og sjálfbćrni í ţemaviku
Áhugaverđir fyrirlestrar Hrannar Brynjarsdóttur.

Í dag lýkur ţemaviku í VMA ţar sem áherslan hefur veriđ á jörđina og sjálfbćrni og ýmsa ţćtti sem henni tengjast, t.d. endurvinnslu, umhverfisvitund, flokkun sorps og almennt umgengni um náttúruna. Kennarar og nemendur hafa nálgast ţema vikunnar út frá heimsmarkmiđum Sameinuđu Ţjóđanna um sjálfbćra ţróun.

Ýmis áhugaverđ verkefni hafa viđ unnin í vikunni sem falla undir ţema vikunnar. Á listnáms- og hönnunarbraut voru til dćmis endurhannađar og -saumađar flíkur sem höfđu veriđ fengnar gegn vćgu gjaldi í fataverslun Rauđa krossins. Ţađ ţarf ekki oft mikiđ til ţess ađ endurskapa föt og gera ţau ađ sínum. Nemendur hönnuđu einnig ýmis höfuđföt og grímur og ţeir saumuđu innkaupapoka úr allskyns efnum. Í enskuáfanga gerđu nemendur mörg áhugaverđ veggspjöld ţar sem umhverfismálin í víđum skilningi voru í öndvegi.

Sem liđur í ţemavikunni var Hrönn Brynjarsdóttir, gćđa-, umhverfis- og öryggisstjóri Norđurorku, međ áhugaverđa fyrirlestra í VMA ţar sem hún fór yfir ýmislegt er varđar kalt vatn og frárennsli. Fram kom hjá henni ađ bróđurpartur kalda vatnsins sem Akureyringar nota kemur úr lindum í Hlíđarfjalli ofan Akureyrar, annars vegar svokölluđum Hesjavallalindum og hins vegar Sellandslindum. Einnig fá Akureyringar vatn úr vatnslindum á Vöglum á Ţelamörk.

Hrönn sagđi ađ almennt gćtu Íslendingar veriđ montnir af kalda vatninu sínu enda vćri ţađ almennt mjög gott. Hins vegar vćri kalda vatniđ auđlind sem ţyrfti ađ ganga betur um. Til marks um ţađ notuđu Íslendingar mun meira vatn en margar ađrar ţjóđir, ţannig vćri vatnsnotkun hvers Íslendings sem nćst helmingi meira en međal Danans. Ţađ gćfi til kynna ađ Íslendingar sóuđu allt of miklu af vatni. Ţessu mćtti breyta međ ţví ađ láta ekki vatn renna óhóflega mikiđ í vaskinn, eins og fólki hćtti til ađ gera, til dćmis ţegar veriđ vćri ađ ţvo leirtau eđa bursta tennur.  

Kaldavatnsnotkunin er mest yfir sumariđ og ţá ađ sama skapi er sjálfrennsliđ úr vatnslindunum í Hlíđarfjalli mest. Á bilinu 70-80% af köldu vatni sem Akureyringar nota koma úr Hlíđarfjalli og eru lindirnar á svokölluđu vatnsverndarsvćđi, sem ţýđir ađ ţar eru strangar takmarkanir á umferđ farartćkja sem knúin eru međ jarđefnaeldsneyti. Ţađ sem skiptir öllu máli er ađ fyrirbyggja mengunarslys. Sú stađreynd ađ á árabilinu 2007-2017 voru 157 umferđarslys á ţjóđveginum í nćsta nágrenni viđ vatnsbólin á Ţelamörk dregur úr öryggi međ ţau. Ţađ geta vitaskuld orđiđ mengunarslys međ ófyrirséđum afleiđingum ef eldsneyti streymir frá ökutćkjum út í náttúruna. Ţess vegna sagđi Hrönn ađ horft vćri til ţess ađ nýta kaldavatnslindirnar úr Vađlaheiđargöngum á nćstu árum í stađ lindanna á Ţelamörk, í ţví skyni ađ tryggja betur öryggi neysluvatnsins. Norđurorka vaktar kaldavatnslindirnar og ákveđiđ ferli fer í gang ef eitthvađ bregđur út af.

„Lengi tekur hafiđ viđ“, var oft haft á orđi hér í gamla daga og ótrúlegustu hlutum var sturtađ niđur í frárennslislagnirnar. En hér ţarf ađ gćta varúđar í nafni náttúrunnar. Í fyrirlestri sínum međ nemendum í byggingadeild í gćr rćddi Hrönn einnig um frárennslismál og nefndi nokkur atriđi sem vert vćri ađ hafa í huga. Hún nefndi til dćmis og sýndi myndband ţví til sönnunar ađ blautklútar mćttu alls ekki fara í frárennsliđ, ţeir gćtu einfaldlega stíflađ kerfiđ. Sama megi segja um matarfitu. Hún safnist fyrir í fráveitulögnunum og geti á endanum stíflađ ţćr illa. Ađrir hlutir sem Hrönn nefndi sem ekki eiga ađ fara í klósettin eru t.d. matarafgangar, dömubindi, tannţráđur og hár sem safnast oft í niđurföllum í sturtunni.

Í áhugaverđu erindi sínu nefndi Hrönn ađeins nokkur atriđi úr daglegu lífi fólks sem ţarf sannarlega ađ hafa í huga. Innlegg hennar var afar ţarft í ţemaviku um móđur jörđ og umhverfismál.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00