Fara efni  

Litaflokkari og sjlfkeyrandi bll og allt ar milli!

Litaflokkari og sjlfkeyrandi bll og allt ar  milli!
Rafeindavirkjanemar lokaspretti sj anna nms.

essa dagana er miki um a vera hj rafeindavirkjanemum VMA enda styttist annarlok og v eru eir fullu vi a vinna a lokaverkefnum snum. Ekki aeins eru etta lokaverkefni nninni heldur eru au liur lokaspretti essara verandi rafeindavirkja nminu, eir tlf nemendur sem n eru rafeindavirkjuninni tskrifast 18. desember nk.

Lokaverkefnin eru hluti sveinsprfs nemenda nna desember. Fulltrar sveinsprfsnefndar koma fr Reykjavk til ess a meta lokaverkefnin og spyrja nemendur t hugmyndafrina a baki eim. msir arir hlutir koma einnig til mats sveinsprfinu.

Rafeindavirkjun er aeins kennd tveimur sklum landinu, VMA og Tknisklanum. Nemendur eru fjrar annir grunndeild rafina en san skilja leiir, sumir nemendur velja a fara fram rafvirkjun en arir taka rjr annir til vibtar (sj anna nm a heila) og ljka rafeindavirkjuninni. ess eru dmi a nemendur taki bi rafvirkjun og rafeindavirkjun og standi annig sterkir a vgi vinnumarkanum. Ekki er ger krafa um stdentsprf til ess a f viurkennt starfsheiti rafeindavirki en margir nemendur, t.d. nokkrir eirra sem n eru a ljka nmi snu rafeindavirkjun VMA, taka lka stdentsprf. Stefni nemendur hsklanm urfa eir a hafa loki stdentsprfi.

essari sustu nn rafeindavirkjun eru nemendur sj fngum; fagteikningu veikstraums, fjarskiptatkni, rafeindavlfri, nettkni og milun, rafeindabnai og mlingum, smi og hnnun rafeindarsa og stritkni og forritun.

essir fangar gefa eilitla hugmynd um verksvi rafeindavirkja. Ari Baldursson, kennari rafeindavirkjun, segir a tskrifair nemendur fist vi fjlmargt eftir a nmi lkur. Sumir fari beint t vinnumarkainn en arir haldi fram nmi og ar su endalausir mguleikar v grunnurinn sem nemendur fi essu nmi ntist afar vel. Ari nefnir a starfssvi rafeindavirkja taki m.a. til hugbnaargerar, hlj- og myndvinnslu, fjarskipta, netkerfa og hvers kyns rafeindabnaar.

a verur hugavert a fylgjast me lokaverkefnum rafeindavirkjanemanna taka sig endanlega mynd nstu dgum og vikum. Ari segir a strax byrjun essarar annar hafi nemendur lagt lnur um a sem eir vildu gera enda ekki seinna vnna v fjlmarga hluti hefur urft a panta essi fjlbreyttu verkefni, m.a. fr Kna. covidtmum hefur urft rman tma til ess a f vrur um langan veg r fjarlgum heimshlutum. En a hefur lka komi sr afskaplega vel fyrir nemendur a geta haft agang a Fab Lab Akureyri, sem er til hsa VMA, til ess a hanna og prenta ar t msa hluti.

Fjlbreytnin lokaverkefnunum er mikil; m.a. drni, rbtar, veurst, sjlfafgreislukassi, litaflokkari og sjlfkeyrandi bll.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.