Fara í efni  

Aldarfjórđungur frá upphafi fjarkennslu í VMA

Aldarfjórđungur frá upphafi fjarkennslu í VMA
Frumkvöđlarnir Haukur og Adam í janúar 2019.

Í ţessum mánuđi eru tuttugu og fimm ár liđin frá ţví ađ fjarkennsla hófst í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Á ţessum tíma var unniđ algjört brautryđjendastarf í fjarkennslu, bćđi hér á landi og ţótt víđar vćri leitađ, međ ţá Hauk Ágústsson og Adam Óskarsson, kennara í VMA, í fararbroddi.

Verkmenntaskólinn á Akureyri hóf starfsemi áriđ 1984 en fjarkennsla hófst ţar tíu árum síđar. Eins og svo oft ţegar góđir hlutir gerast var ţađ á ýmsan hátt tilviljunum háđ ađ mál ţróuđust á ţennan veg.

Adam Óskarsson var í hópi fyrstu starfsmanna skólans ţegar hann hóf starfsemi sína áriđ 1984 og raunar er hann, 35 árum síđar, enn starfandi viđ skólann. Haukur Ágústsson hóf kennslu í VMA áriđ 1989 og starfađi viđ skólann til ársins 2002. Haukur hóf á sínum tíma ađ kenna strax eftir stúdentspróf vestur á Patreksfirđi og síđar var hann viđ kennslu og skólstjórn á Eiđum og Laugum í Reykjadal áđur en hann flutti til Akureyrar. Haukur er guđfrćđimenntađur og var auk kennslunnar starfandi prestur á Vopnafirđi í átta ár.

Frumkvöđullinn Pétur Ţorsteinsson
Adam rifjar upp ađ einhverju sinni, líklega 1992, hafi hann hitt Pétur Ţorsteinsson skólastjóra á Kópaskeri á leiksýningu í Samkomuhúsinu á Akureyri. Ţeir áttu ţađ sameiginlegt ađ hafa mikinn áhuga á tölvum sem á ţessum tíma voru hreint ekki á hverju skrifborđi. Pétur hafđi áriđ 1990 ýtt úr vör Imbu, tölvumiđstöđ skóla, á Kópaskeri. Í framhaldinu var Íslenska menntanetiđ stofnađ áriđ 1992. Á árunum 1985 - 1986 hafđi Pétur kynnst og heillast af Unix-stýrikerfinu og tölvusamskiptum ađ hćtti Internetsins. Á ţessum tíma hafđi hann tekiđ ţátt í nokkrum norrćnum ráđstefnum um tölvumál en talađ fyrir fremur daufum eyrum um nauđsyn ţess ađ hin lćgri skólastig byggđu tölvusamskipti sín á Internetinu. Ástćđan fyrir drćmum undirtektum var fyrst og síđast sú ađ Internetiđ var nánast óţekkt á ţessum tíma utan háskóla- og rannsóknageirans. Í ársbyrjun 1988 fjárfesti Pétur í Unix-tölvu í ţeim tilgangi ađ byggja upp bođskiptakerfi innan menntakerfisins ađ hćtti Internetsins og veita menntastofnunum ađgang ađ upplýsingaveitum heimsins, ađ ţví marki sem tćkni og fjárhagur leyfđi. Í upphafi árs 1990 byrjuđu menntastofnanir ađ tengjast Imbu og í ársbyrjun 1992 var ljóst ađ tölvusamskipti voru orđin sjálfsögđ stađreynd á lćgri skólastigum. Ţá hafđi Pétur heimsótt meira en helming íslenskra skóla og haldiđ ótal fyrirlestra og kynningarfunda um land allt. Ţetta ár stofnađi Pétur síđan Íslenska menntanetiđ hf., sem fyrr segir, og voru í byrjun settar upp ţrjár miđstöđvar, á Kópaskeri, Akureyri og í Reykjavík.

Misstu af seinni hluta leiksýningar
„Viđ Pétur gleymdum okkur algjörlega í samrćđum um tölvumál í hléinu á leiksýningunni í Samkomuhúsinu og áđur en viđ vissum af var leiksýningunni lokiđ, viđ höfđum talađ frá okkur seinni hluta hennar! Á ţessum tíma átti ég módem og mig langađi til ţess ađ prófa ađ nota ţađ og senda tölvupóst á ţau fáu netföng sem ţá voru til. Viđ mćltum okkur mót daginn eftir og eftir ţađ fóru hjólin ađ snúast. VMA tengdist Íslenska menntanetinu og ég fór í ţađ ađ kenna starfsmönnum skólans ađ senda tölvupóst. Ţegar viđ byrjuđum síđan fjarkennsluna tćpum tveimur árum síđar var fyrirkomulagiđ ennţá ţađ sama, einungis var hćgt ađ senda tölvupóst í gegnum eina tölvu í skólanum,“ segir Adam.

Nokkru síđar var sett upp leigulína milli starfsstöđvar Íslenska menntanetsins viđ Furuvelli á Akureyri og VMA. Ţetta var fyrsta fastlínutenging framhaldsskóla á Íslandi.

Var eins og smurđ vél frá byrjun
Haukur Ágústsson segir ađ hann hafi á ţessum árum haft mikinn áhuga á tölvum og fylgst vel međ frumkvöđlastarfi Péturs Ţorsteinssonar. Einnig hafi hann kynnst miklum tölvuáhugamanni í Laugaskóla, Konráđ Erlendssyni.

„Ég vissi af ţví ađ Kennaraháskólinn byđi upp á fjarnám en mér hugnađist ekki alveg ţeirra ađferđarfrćđi, sem m.a. fólst í ţví ađ nemendur ţyrftu einnig ađ taka hluta námsins í stađnámi. Ég fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ekki mćtti gera ţetta öđruvísi og hafa ţađ ađ leiđarljósi ađ gagnvirk samskipti vćru milli nemenda og kennara án ţess ađ ţeir ţyrftu ađ hittast. Ég fór til Adams Óskarssonar og spurđi hann hvađ honum ţćtti um ţessa hugmynd. Hann sagđi ţetta áhugavert og vert vćri ađ reyna. Í framhaldinu fórum viđ til Bernharđs ţáverandi skólameistara og bárum ţetta undir hann. Hann setti sig ekki upp á móti ţví ađ viđ myndum til ađ byrja međ gera tilraun međ ţetta í ensku. Ég sagđist vera tilbúinn ađ vinna ađ ţessu launalaust og ţađ var samţykkt. Niđurstađan var ađ bjóđa upp á ţrjá enskuáfanga til ađ byrja međ á vorönn 1994, ensku 102, ensku 202 og ensku 212. Ţađ ţarf ekki ađ orđlengja ţađ ađ ţetta gekk ótrúlega vel á ţessari fyrstu önn og sannast sagna var ţetta eins og smurđ vél, tćknimálin gengu fullkomlega upp en ađeins minniháttar hnökrar komu upp í samskiptum nemenda og kennara sem auđvelt var ađ leysa úr,“ rifjar Haukur upp, en hann var kennslustjóri fjarnáms í VMA frá upphafi og ţar til hann hćtti störfum viđ skólann áriđ 2002.

„Mér er ţađ eftirminnilegt ţegar viđ Haukur gengum inn til Bernharđs skólameistara og spurđum hann hvort viđ mćttum gera ţessa tilraun. Hann sagđi ađ ţađ vćri allt í lagi, ef viđ vissum hvađ viđ vćrum ađ gera. Bernharđ treysti ţví hundrađ prósent ađ viđ vćrum ađ gera eitthvađ sem vit vćri í og efađist aldrei um ţađ. Ef viđ hefđum ekki fengiđ ţađ frjálsrćđi sem viđ höfđum, ţá hefđi ţetta ađ mínu viti ekki gengiđ. En ţrátt fyrir ađ ţessi ađferđafrćđi okkar vćri Bernharđ framandi vildi hann endilega fylgjast vel međ ţví sem viđ vorum ađ gera og fannst ađ ţetta vćri fjöđur í hnappagat skólans,“ segir Adam.

„Ég var frakkur“
„Vissulega fetti ráđuneytiđ fingur út í ţetta, sem var ekki óeđlilegt ţví ţetta var ţví algjörlega nýtt. Ţegar ráđuneytismennirnir áttuđu sig betur á ţví hvađ viđ vorum ađ gera fannst ţeim ţetta svolítiđ skrítiđ. Bernharđ stóđ í ţeirri baráttu ađ ná í peninga fyrir fjarkennsluna og ţađ var ekki alltaf einfalt mál. Stundum kom til umtalsverđra átaka um launamálin, hörđust voru ţau síđsumars 1998. Ráđuneytiđ vildi ákveđa hversu margir nemendur vćru í áföngum. Ţeir skildu ekki hugsunina í fjarkennslunni. En ég var frakkur og hélt mínu striiki. Haustiđ 1998 var fjarnámiđ fullbókađ en ekkert samkomulag um laun kennara. Nemendur biđu og voru ekki mjög kátir. Ţeir voru fastir fyrir og skrifuđu Birni Bjarnasyni ţáverandi menntamálaráđherra tugi ef ekki hundruđ bréfa ţar sem ţeir lögđu ađ honum ađ leysa málin. Í kjölfariđ var ţessu komiđ í fastar skorđur. Fjarnámiđ naut fljótt mikilla vinsćlda og viđ vorum međ nemendur bćđi hér á landi og víđa erlendis. Ég minnist ţess til dćmis ađ fjarnemandi kom alla leiđ frá Namibíu til ţess ađ útskrifast frá skólanum. Fjarnámiđ gerđi m.a. sjómönnum og bćndum sem áttu erfitt međ ađ sćkja nám í dagskóla allt í einu fćrt ađ bćta viđ ţekkingu sína. Ţetta var eitthvađ alveg nýtt og framandi í menntun á Íslandi. Mér ţykir vissulega ánćgjulegt og hlýlegt ađ hafa átt ţátt í ţví ađ fólk gat aukiđ fćrni sínu og ţekkingu í fjarnámi,” segir Haukur.

Ţrír enskuáfangar á fyrstu önninni
Gaman er ađ skođa gamlar blađagreinar  um fyrstu ár fjarkennslunnar í VMA. Í grein í Morgunblađinu 30. desember 1993 er greint frá ţví ađ fjarkennsla hefjist í upphafi vorannar 1994 í tveimur enskuáföngum. Tekiđ er fram ađ nemendur geti veriđ hvar sem er á landinu en ţeir verđi ađ hafa ađgang ađ tölvu, síma og mótaldi (módemi). Í ţessari fréttagrein í Morgunblađinu er haft eftir Hauki og Adam ađ fjarkennslan hćfist međ ensku 102 og ensku 212 en vonir stćđu til ţess ađ í framhaldinu yrđi hćgt ađ bjóđa upp á mun fleiri áfanga. Raunar var á fyrstu önninni einnig kennd enska 202 og ţví voru í bođi ţrír enskuáfangar. „Viđ ţykjumst ađ sumu leyti vera ađ brjóta upp nýja leiđ, einstaklingum gefst nú kostur á ađ velja ţann tíma sem hentugast er til námsins og nemendur geta veriđ hvar sem er á landinu," sögđu Haukur og Adam viđ Morgunblađiđ í ţessari grein um fyrstu skref fjarkennslunnar í skólanum. 

Vakti mikla athygli
Vorönn 1994 markađi upphafiđ og hún var sannarlega bara byrjunin. Ţessi nýjung í menntamálum á Íslandi vakti verđskuldađa athygli, ekki bara hér á landi heldur líka utan landsteinanna. Međal annars komu í VMA fulltrúar framhaldsskóla í Gautaborg í Svíţjóđ til ţess ađ kynna sér fjarkennsluna í ţví skyni ađ koma henni á fót ţar ytra. Á haustönn 1994 voru auglýstir fjaráfangar í bókfćrslu, dönsku, ensku, íslensku, stćrđfrćđi, sögu, sálfrćđi og ţýsku og áfram hélt námsgreinunum ađ fjölga á vorönn 1995. Boltanum var kastađ, viđtökurnar voru framúrskarandi góđar og til VMA var litiđ sem fyrirmyndar í fjarkennslu í landinu. Í blađaviđtali í september 1996 upplýsti Haukur Ágústsson ađ á fyrstu fimm önnunum í fjarkennslu í VMA hefđu um 300 nemendur, bćđi hér á landi og utan landsteinanna, nýtt sér fjarkennslu VMA. Og á vorönn 1997 voru nemendur í fjarnámi um 170, ţar af tíu sjómenn á frystitogararanum Sigurbjörg ÓF frá Ólafsfirđi.

Samstarf viđ HA áriđ 1997
Á vorönn 1997 var komiđ á fót samstarfi VMA og Háskólans á Akureyri og var undirritađur samningur skólanna ţar ađ lútandi ađ viđstöddum m.a. Birni Bjarnasyni menntamálaráđherra. Viđ ţetta tćkifćri sagđi Bernharđ Haraldsson, ţáverandi skólameistari, m.a.: „Viđ höfum yfirunniđ hin landfrćđilegu landamćri ţess ađ geta menntast. Nemendur okkar eru ekki bara frá Akureyri eđa koma til Akureyrar til ađ sitja í misskemmtilegum tímum hjáj misskemmtilegum og fróđleiksfúsum kennurum. Nú geta menn setiđ heima hjá sér og unniđ verkefni sín ţegar ţeim hentar best. Ţađ skiptir ekki máli hvar nemandinn er, hann geetur veriđ á Sauđárkróki eđa Seyđisfirđi, í innstu dölum, úti viđ sjávarsíđuna, eđa jafnvel á togara allt norđur í Smugu." 

Ágreiningur um laun kennara
Litiđ var á fjarkennsluna í VMA sem nokkurra ára tilraunaverkefni en haustiđ 1998 kom ákveđiđ bakslag ţegar upp reis ágreiningur milli menntamálaráđuneytisins og kennara viđ VMA um fjárframlög til fjarkennslunnar, eins og Haukur Ágústsson nefnir hér ađ framan. Ráđuneytiđ bođađi lćkkun á greiđslum fyrir fjarkennsluna og á ţađ litu kennarar sem ávísun á skert laun fyrir kennsluna. Menntamálaráđuneytiđ sagđi ađ ekki vćri veriđ ađ skerđa laun kennara heldur ađ breyta fyrirkomulagi fjarkennslunnar. Kennarar litu máliđ öđrum augum en úr ţessari flćkju tókst síđan ađ greiđa og áfram var haldiđ í fjarkennslunni og bćtt í ár frá ári.

VMA og Íslenska menntanetiđ gerđu međ sér samstarfssamning um ţróun í fjarkennslu og var hluti af samningnum námskeiđ fyrir netstjóra í grunn- og framhaldsskólum og var fyrsta námskeiđiđ haldiđ í ágúst 1999.

Hálfdán Örnólfsson, kennari og stjórnandi viđ VMA á ţessum tíma, segir ađ ţađ sé ekkert launungarmál ađ menntamálaráđuneytinu hafi ţótt fjarkennslan í VMA nokkuđ dýr, sem hafi falist í ţví ađ hún hafi byggst á meiri ţjónustu viđ nemendur en í öđrum skólum sem fylgdu í kjölfariđ međ fjarkennslu, Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla og Verzlunarskóla Íslands. Út af ţessu hafi nokkrum sinnum risiđ ágreiningur milli skólans og ráđuneytisins og ţađ hafi oft komiđ í hlut Bernharđs skólameistara ađ verja fjarkennslu skólans af krafti.

Web CT – Moodle
Adam Óskarsson kynntist vefkerfinu Web CT - Web Course Tool – sem hafđi m.a. veriđ notađ til fjarkennslu í dreifđum byggđum í Norđur-Kanada. Adam setti sig í samband viđ eigendur kerfisins og fékk leyfi ţeirra til ţess ađ nota ţađ í fjarkennslunni í VMA og ţýđa ţađ yfir á íslensku. Viđ ţađ naut hann ađstođar Guđjóns Ólafssonar, ţáverandi kennara á Ísafirđi og núverandi enskukennara viđ VMA. „Ţetta kerfi kynntum viđ á svokallađri UT-messu í Kópavogi og ţar vakti ţađ mikla athygli og sló satt best ađ segja í gegn. Á ţessum tíma vildu yfirvöld menntamála innleiđa annađ kerfi, Lotus Learning Space, en fljótlega kom í ljós ađ skólar höfđu engan áhuga á ţví og vildu miklu frekar nota kerfiđ sem viđ vorum búnir ađ taka upp í VMA, Web CT. Ţetta kerfi ţýddum viđ í ţrígang á íslensku og ţađ nýttist okkur prýđilega til fjölda ára en eftir ađ ég kom heim úr námsleyfi í Kanada áriđ 2008 talađi ég fyrir ţví ađ taka upp Moodle kerfiđ, sem síđan varđ niđurstađan. Nú er ţađ kerfi í notkun um allt land,“ segir Adam. „Vissulega vorum viđ ekki alltaf í takti viđ ţađ sem stjórnvöld töluđu fyrir. Viđ vildum fara ađrar leiđir og ţađ var ekki alltaf vinsćlt. En viđ létum ţađ aldrei á okkur fá, viđ höfđum fyrst og fremst svo gaman af ţví sem viđ vorum ađ gera.“

Bylting í menntamálum
Ţegar ţessi gagnvirka fjarkennsla hófst í VMA var hún byltingarkennd breyting í menntun á Íslandi og ţótt víđar vćri leitađ og ţví voru Adam og Haukur fengnir til ţess ađ flytja um hana fyrirlestra erlendis, bćđi á vegum Norrćnu ráđherranefndarinnar og víđar. Og meira ađ segja ţótti OECD – Efnahags- og framfarastofnuninni svo mikiđ til koma ađ hún gaf út bćkling í sínu nafni um ţessa nýjung í menntamálum.

Tuttugu og fimm árum eftir ađ fjarkennslu í VMA var ýtt úr vör af frumkvöđlunum Adam Óskarssyni og Hauki Ágústssyni er hún ennţá mikilvćgur ţáttur í starfi VMA. Afar fátítt er ţó nú til dags ađ nemendur taki nám sitt ađ fullu til stúdentsprófs í fjarnámi eins og dćmi voru um áđur. Sigurđur Bjarni Sigurđsson frá Brautarhóli í Svarfađardal var fyrsti nemandinn sem lauk námi til stúdentsprófs í VMA, einungis í fjarnámi. Ţađ var áriđ 2001. Sigurđur Bjarni hélt raunar áfram námi viđ skólann síđar og lauk húsasmíđi áriđ 2007 og meistararéttindinum í húsasmíđi áriđ 2011.

Á fjórđa hundrađ fjarnemar á vorönn 2019
Á ţessari önn eru á fjórđa hundrađ fjarnemar í VMA, ţar af eru um fimmtíu nemendur í dagskóla í VMA sem taka fjaráfanga til ţess ađ fylla upp í stundatöfluna og/eđa flýta fyrir sér í námi. Flestir voru fjarnemar í VMA áriđ 2003, rösklega 600.

Sigríđur Huld Jónsdóttir skólameistari VMA segir ađ á 25 árum hafa orđiđ miklar breytingar í ţessum efnum. Mun fleiri skólar bjóđi nú upp á fjarnám en áđur var. Ekki séu eins margir eldri fjarnemar og áđur, nú sé mikill meirihluti ţeirra sem taki fjarnámsáfanga framhaldsskólanemar. Mikilvćg sérstađa VMA í fjarnáminu sé sem fyrr ađ bjóđa ţar upp á iđnmeistaranám.

 

 

.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00