16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. 25 nóvember - 10 desember
			
					25.11.2013			
	
	Í Fréttablaðinu í dag birtist fyrsta grein af sextán í fjölbreyttri umfjöllun ýmissa aðila um 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Greinarnar munu birtast annaðhvort í Fréttablaðinu eða á www.visir.is - munið að fylgjast með!
